Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
Haukar
3
1
ÍR
0-1 Ísak Óli Helgason '50
Tómas Leó Ásgeirsson '54 , víti 1-1
Jónatan Hróbjartsson '60
Þórður Jón Jóhannesson '64 2-1
Kristófer Dan Þórðarson '92 3-1
22.07.2020  -  19:15
Ásvellir
2. deild karla
Aðstæður: 12 gráður, léttskýjað, hann blæs aðeins
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Þórður Jón Jóhannesson (Haukar)
Byrjunarlið:
12. Óskar Sigþórsson (m) ('13)
3. Máni Mar Steinbjörnsson
5. Sigurjón Már Markússon
6. Þórður Jón Jóhannesson ('93)
7. Aron Freyr Róbertsson
9. Tómas Leó Ásgeirsson
10. Kristófer Dan Þórðarson
13. Arnór Pálmi Kristjánsson ('55)
14. Páll Hróar Helgason
16. Birgir Magnús Birgisson ('66)
18. Nikola Dejan Djuric

Varamenn:
30. Jón Freyr Eyþórsson (m) ('13)
2. Kristinn Pétursson
4. Fannar Óli Friðleifsson
8. Ísak Jónsson
16. Oliver Helgi Gíslason ('93)
17. Kristófer Jónsson ('55)
18. Valur Reykjalín Þrastarson
24. Viktor Máni Róbertsson ('66)

Liðsstjórn:
Igor Bjarni Kostic (Þ)
Ásgeir Þór Ingólfsson
Árni Ásbjarnarson
Þórarinn Jónas Ásgeirsson
Kári Sveinsson
Hafsteinn Jökull Brynjólfsson

Gul spjöld:
Aron Freyr Róbertsson ('45)
Nikola Dejan Djuric ('45)
Þórður Jón Jóhannesson ('61)

Rauð spjöld:
@helgifsig Helgi Fannar Sigurðsson
Skýrslan: Ósannfærandi Haukalið með sigur á 10 mönnum ÍR
Hvað réði úrslitum?
Gestirnir lokuðu vel á það sem Haukarnir reyndu lengi vel og komust auðvitað yfir. Að fá rautt spjald í stöðunni 1-1 setti þá þó í erfiða stöðu og Haukar gerðu nóg á síðasta hálftímanum til að klára leikinn.
Bestu leikmenn
1. Þórður Jón Jóhannesson (Haukar)
Doddi barðist eins og ljón í dag og var besti maðurinn í Haukaliði sem var heilt yfir ekki mjög sannfærandi. Svo skorar hann þetta sprellimark sem gulltryggir það að hann fái þennan titil.
2. Kristófer Dan Þórðarson (Haukar)
Var hvað mest ógnandi fram á við hjá Haukunum og skoraði mark.
Atvikið
Rauða spjaldið sem Jónatan fékk breytti leiknum þó svo að Haukarnir hefðu vissulega átt að nýta sér það betur.
Hvað þýða úrslitin?
Haukar halda 2.sætinu í deildinni og eru nú komnir með 15 stig. Þeir eru stigi á eftir Kórdrengjum sem eru á toppi deildarinnar. ÍR er aftur á móti enn með 7 stig í 8.sæti.
Vondur dagur
Þrátt fyrir að gestirnir úr Breiðholti hafi barist vel manni færri þá verð ég að gefa Jónatani Hróbjartssyni þetta fyrir rauða spjaldið. Tæklingin hans á Nikola þegar hálftími lifði leiks var heimskuleg fyrir mann sem var nú þegar á spjaldi.
Dómarinn - 6,5
Heilt yfir með fín tök á leiknum en mér fannst nokkrar ákvarðanir halla á ÍR-inga. Stóru ákvarðanirnar, vítið og rauða spjaldið, virtust vera réttar frá mínu sjónarhorni.
Byrjunarlið:
12. Kristófer Leví Sigtryggsson (m)
Styrmir Erlendsson ('46)
3. Reynir Haraldsson
4. Már Viðarsson (f)
6. Ívan Óli Santos ('57)
7. Jónatan Hróbjartsson
8. Aleksandar Alexander Kostic
15. Ísak Óli Helgason
17. Stefnir Stefánsson ('74)
19. Gunnar Óli Björgvinsson ('57)
23. Sigurður Karl Gunnarsson

Varamenn:
2. Gylfi Steinn Guðmundsson ('74)
9. Andri Már Ágústsson ('57)
10. Viktor Örn Guðmundsson ('57)
14. Ástþór Ingi Runólfsson
16. Ari Viðarsson ('46)
21. Róbert Andri Ómarsson
24. Kristján Jóhannesson

Liðsstjórn:
Jóhannes Guðlaugsson (Þ)
Halldór Arnarsson
Jóhann Björnsson
Ísleifur Gissurarson
Eyjólfur Þórður Þórðarson
Felix Exequiel Woelflin
Hrannar Karlsson

Gul spjöld:
Már Viðarsson ('43)
Kristófer Leví Sigtryggsson ('61)
Andri Már Ágústsson ('80)
Aleksandar Alexander Kostic ('83)

Rauð spjöld:
Jónatan Hróbjartsson ('60)