Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
Afturelding
1
1
Keflavík
0-1 Dröfn Einarsdóttir '4
Alda Ólafsdóttir '42 1-1
22.07.2020  -  19:15
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild kvenna
Dómari: Nour Natan Ninir
Maður leiksins: Taylor Lynne Bennett
Byrjunarlið:
12. Eva Ýr Helgadóttir (m)
Anna Bára Másdóttir
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
5. Andrea Katrín Ólafsdóttir
7. Taylor Lynne Bennett
9. Katrín Rut Kvaran ('83)
15. Alda Ólafsdóttir ('73)
19. Kristín Þóra Birgisdóttir
19. Kaela Lee Dickerman
21. Sigrún Gunndís Harðardóttir (f) ('65)
77. Sara Lissy Chontosh

Varamenn:
2. Karen Dæja Guðbjartsdóttir
14. Erika Rún Heiðarsdóttir
18. Ragna Guðrún Guðmundsdóttir ('83)
22. Rakel Leósdóttir
23. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir ('73)

Liðsstjórn:
Júlíus Ármann Júlíusson (Þ)
Alexander Aron Davorsson (Þ)
Svandís Ösp Long
Eydís Embla Lúðvíksdóttir
Margrét Regína Grétarsdóttir
Elfa Sif Hlynsdóttir
Sigurbjartur Sigurjónsson
Ingólfur Orri Gústafsson
Heiðrún Ósk Reynisdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: Jafnt í bardaganum í Mosó
Hvað réði úrslitum?
Þetta var mikill baráttuleikur og hart tekist á um allan völl. Bæði lið vildu vinna en skorti gæði á síðasta þriðjungi til að finna sigurmark. Dómarinn átti svo líka sinn þátt í úrslitunum þar sem hann tók mögulega mark og vítaspyrnu af heimaliðinu.
Bestu leikmenn
1. Taylor Lynne Bennett
Taylor var geggjuð í hjarta varnarinnar hjá Aftureldingu og stoppaði margar sóknir Keflavíkur. Vel staðsett, fljót og með tæklingarnar upp á 10.
2. Sesselja Líf Valgeirsdóttir
Fyrirliðinn var eins og stríðsmaður á miðjunni þar sem hart var tekist á. Vinnusöm og fylgin sér.
Atvikið
Í jöfnum baráttuleik standa undarlegar ákvarðanir dómarans því miður upp úr. Atvikið sem talað er um eftir leik er þegar dómari leiksins flautaði aukaspyrnu í stað þess að leyfa Aftureldingu að klára dauðafærið sitt.
Hvað þýða úrslitin?
Keflavíkurkonum mistókst að tylla sér í toppsætið. Þær eru í 2. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir toppliði Tindastóls. Afturelding lyftir sér upp í 4. sætið, er með 8 stig, rétt eins og Haukar en betri markatölu.
Vondur dagur
Framlína Keflavíkur olli mér vonbrigðum í kvöld. Voru að spila vel undir getu miðað við hvað þær hafa sýnt fyrr á tímabilinu. Vantaði uppá ákvörðunartökuna jafnt sem áræðnina. Svona gæðaleikmenn eiga að gera betur.
Dómarinn - 3,5
Dómarinn átti því miður slæman leik í kvöld og réði illa við leikinn. Mér fannst dómgæslan afar tilviljanakennd og ósannfærandi. Bæði lið voru ósátt en heimakonur lentu verr í því. Það var tekið af þeim mark þegar dómarinn var of fljótur á sér og flautaði aukaspyrnu í stað þess að beita hagnaðarreglunni og leyfa marki Kristínar Þóru, leikmanni Aftureldingar, að standa. Þá átti Afturelding að öllum líkindum að fá vítaspyrnu eða í það minnsta aukaspyrnu á vítateigslínunni um miðjan seinni hálfleikinn. Ekki nógu gott.
Byrjunarlið:
1. Ásta Vigdís Guðlaugsdóttir (m)
Amelía Rún Fjeldsted
Sigurrós Eir Guðmundsdóttir ('75)
3. Natasha Anasi (f)
10. Dröfn Einarsdóttir
11. Kristrún Ýr Holm (f)
14. Celine Rumpf
15. Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir
16. Ísabel Jasmín Almarsdóttir
17. Paula Isabelle Germino Watnick
24. Anita Lind Daníelsdóttir

Varamenn:
13. Sigrún Björk Sigurðardóttir (m)
2. Þóra Kristín Klemenzdóttir ('75)
7. Kara Petra Aradóttir
22. Helena Aradóttir
28. Sólveig Lind Magnúsdóttir

Liðsstjórn:
Gunnar Magnús Jónsson (Þ)
Haukur Benediktsson
Marín Rún Guðmundsdóttir
Soffía Klemenzdóttir
Benedikta S Benediktsdóttir
Herdís Birta Sölvadóttir

Gul spjöld:
Arndís Snjólaug Ingvarsdóttir ('80)

Rauð spjöld: