Nettóvöllurinn
sunnudagur 26. júlí 2020  kl. 14:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Hćgur vindur, skýjađ og hiti um 11 gráđur.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Mađur leiksins: Joey Gibbs
Keflavík 4 - 1 Vestri
1-0 Kian Williams ('5)
1-1 Milos Ivankovic ('56)
2-1 Joey Gibbs ('57)
3-1 Kian Williams ('58)
4-1 Joey Gibbs ('71)
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
2. Anton Freyr Hauks Guđlaugsson
4. Nacho Heras ('76)
7. Davíđ Snćr Jóhannsson
11. Adam Ćgir Pálsson ('75)
16. Sindri Ţór Guđmundsson
23. Joey Gibbs
24. Rúnar Ţór Sigurgeirsson
25. Frans Elvarsson (f) ('65)
28. Ingimundur Aron Guđnason ('75)
99. Kian Williams ('85)

Varamenn:
12. Ţröstur Ingi Smárason (m)
3. Andri Fannar Freysson ('75)
6. Ólafur Guđmundsson ('76)
8. Ari Steinn Guđmundsson ('75)
14. Dagur Ingi Valsson ('65)
38. Jóhann Ţór Arnarsson
44. Helgi Ţór Jónsson ('85)

Liðstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Ţ)
Ţórólfur Ţorsteinsson
Jón Örvar Arason
Ómar Jóhannsson
Gunnar Örn Ástráđsson
Sigurđur Ragnar Eyjólfsson (Ţ)

Gul spjöld:
Frans Elvarsson ('13)
Sindri Ţór Guđmundsson ('71)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Líklega form og einbeiting. Vestramenn voru betri ađili leikins stóran hluta leiks ţrátt fyrir ađ Keflavík hafi komist yfir í byrjun leiks. Voru ţó ekki ađ skapa sér fćri og eftir ađ hafa jafnađ eftir fast leikatriđi virtist hreinlega slökkna á ţeim og ađeins 3 mínútum eftir ađ hafa jafnađ var Vestri 2 mörkum undir, Keflvíkingar virtust ţví hreinlega hafa meiri orku og úthald til ađ klára ţetta.
Bestu leikmenn
1. Joey Gibbs
Hefur fengiđ of lítiđ hrós í ţessu Keflavíkurliđi. Fer ekkert alltaf mikiđ fyrir honum á vellinum en hann er ansi drjúgur. Gerir hlutina einfalt en gerir ţá virkilega vel, stađsetur sig vel og ţefar uppi fćrin og er kominn međ átta mörk í deildinni sumar. Ástralinn er sannarlega fengur fyrir Keflavík og skorađi tvö ekta framherjamörk í dag.
2. Kian Williams
Hinn tveggja marka mađur Keflavíkur í dag. Fyrra markiđ hans var stórglćsilegt og fer í flokk međ bestu mörkum sumarsins. Gerđi síđan vel í öđru marki sínu sem hann skorađi međ skalla. Er gríđarlega vinnusamur leikmađur sem hefur veriđ ađ tengja vel viđ félaga sína.
Atvikiđ
Fyrsta mark leiksins fćr ţennan heiđur. Stórglćsilegt skot Kian Williams fer í slánna og niđur og snýst svo inn. Geggjađ mark. Má líka minnast á mínúturnar tvćr eftir jöfnunarmark Vestra ţar sem gestirnir virtust hreinlega ekki taka eftir ţví ađ leikurinn vćri enn í gangi en ţeir fengu á sig tvö mörk á 74 sekúndum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Keflavík sest á toppinn í ţađ minnsta ţangađ til á morgun er Leiknir og ÍBV geta komist uppfyrir ţá. Verđur ţó ađ koma fram ađ Keflvíkingar hafa skorađ 25 mörk í leikjunum átta sem verđur bara ađ teljast stórgott. Vestri situr í 7.sćtinu međ en gćti falliđ niđur í ţađ 8, vinni Afturelding Leikni á morgun,
Vondur dagur
Milos Ivankovic fagnađi vel eftir ađ hafa jafnađ leikinn en miđvörđurinn skorađi eftir horn. Nokkrum mínútum síđar hafđi Milos séđ boltann í neti Vestra í tvígang eftir ađ hann og samherjar hans í vörn Vestra virtust steinsofandi.
Dómarinn - 7
Elli var bara flottur í dag. Engar stórar ákvarđanir sem hann ţurfti ađ taka og gerđi sitt bara vel. Vonum ađ hann komist í sem best form og haldist meiđslalaus,
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
2. Milos Ivankovic
3. Friđrik Ţórir Hjaltason (f) ('83)
4. Rafael Navarro ('75)
7. Zoran Plazonic
10. Nacho Gil
17. Gunnar Jónas Hauksson
20. Sigurđur Grétar Benónýsson ('45)
21. Viktor Júlíusson
25. Vladimir Tufegdzic
77. Sergine Fall ('92)

Varamenn:
30. Brenton Muhammad (m)
8. Daníel Agnar Ásgeirsson ('75)
9. Pétur Bjarnason ('45)
11. Isaac Freitas Da Silva ('83)
18. Hammed Lawal
19. Viđar Ţór Sigurđsson ('92)

Liðstjórn:
Gunnlaugur Jónasson
Bjarni Jóhannsson (Ţ)
Elmar Atli Garđarsson
Hafţór Atli Agnarsson
Heiđar Birnir Torleifsson
Friđrik Rúnar Ásgeirsson

Gul spjöld:
Sergine Fall ('34)
Viktor Júlíusson ('45)
Pétur Bjarnason ('76)

Rauð spjöld: