Domusnovavöllurinn
laugardagur 15. ágúst 2020  kl. 16:00
Lengjudeild karla
Ađstćđur: Skýjađ og smá gola, 16°C. Sólin skein í seinni.
Dómari: Egill Arnar Sigurţórsson
Mađur leiksins: Vuk Oskar Dimitrijevic
Leiknir R. 3 - 3 Ţór
1-0 Vuk Oskar Dimitrijevic ('4)
2-0 Vuk Oskar Dimitrijevic ('13)
3-0 Máni Austmann Hilmarsson ('43)
3-1 Jóhann Helgi Hannesson ('45)
3-2 Bjarki Ađalsteinsson ('57, sjálfsmark)
3-3 Sigurđur Marinó Kristjánsson ('70, víti)
Guđni Sigţórsson , Ţór ('92)
Myndir: Haukur Gunnarsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
0. Sólon Breki Leifsson
4. Bjarki Ađalsteinsson (f)
5. Dađi Bćrings Halldórsson
6. Ernir Bjarnason ('90)
7. Máni Austmann Hilmarsson
8. Árni Elvar Árnason ('86)
10. Sćvar Atli Magnússon (f)
17. Gyrđir Hrafn Guđbrandsson
23. Dagur Austmann
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('81)

Varamenn:
22. Viktor Freyr Sigurđsson (m)
2. Hjalti Sigurđsson ('81)
19. Ernir Freyr Guđnason
21. Andi Hoti
27. Shkelzen Veseli
28. Arnór Ingi Kristinsson ('86)
80. Róbert Vattnes Mbah Nto

Liðstjórn:
Valur Gunnarsson
Sigurđur Heiđar Höskuldsson (Ţ)
Elías Guđni Guđnason
Diljá Guđmundardóttir
Hlynur Helgi Arngrímsson
Ágúst Leó Björnsson

Gul spjöld:
Guy Smit ('58)
Sólon Breki Leifsson ('85)

Rauð spjöld:


@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Svar? Klaufaskapur Leiknis á u.ţ.b. fimmtán mínútna kafla í seinni hálfleik. Gangur leiks: Ţetta var ansi kaflaskipt í Breiđholtinu í dag. Leiknir átti fyrri hálfleikinn og hefđi í raun átt ađ vera komiđ í meira en 2-0 ţegar ţriđja mark liđsins kom á 43. mínútu. Ţórsarar minnkuđu muninn undir lok fyrri hálfleiks og Leiknismenn áttu svo lokasókn hálfleiksins og vildu fá fyrra vítiđ sitt í leiknum. 3-1 í hálfleik. Jafnrćđi var á međ liđunum í upphafi seinni hálfleiks en eftir rúmar tíu mínútur tóku Ţórsarar yfir og allt stefndi í ađ ţeir myndu jafn sem ţeir og gerđu. Eftir jöfnunarmarkiđ voru ţađ svo heimamenn sem voru líklegri og gerđu tilkall til annarrar vítaspyrnu. Heilt yfir geta Ţórsarar veriđ talsvert sáttari međ stigiđ en ţađ var talsvert fleira jákvćtt í leik heimamanna. Leiđinlegt ađ fáir gátu mćtt á ţennan leik en vonandi fá fleiri ađ mćta fljótlega, furđulegt ađ hafa nćr enga áhorfendur.
Bestu leikmenn
1. Vuk Oskar Dimitrijevic
Skorađi tvö og gerđi tilkall til ađ fá tvćr vítaspyrnur. Vuk var mjög góđur á vinstri vćngnum í fyrri hálfleik og á hćgri vćngnum í seinni hálfleik. FH gerđi ađ mínu viti vel međ ţví ađ vera ţegar búiđ ađ krćkja í serbneska blómiđ. Ţegar orđinn frábćr leikmađur.
2. Sólon Breki Leifsson
Ţrjár stođsendingar ef unnin aukaspyrna telst međ. Sólon var mjög góđur í fyrri hálfleik en eins og nćr allir í Leikni átti hann ekki jafngóđan seinni hálfleik. Engin hjá Ţór gerir beint tilkall, fyrri hálfleikurinn sá um ţađ.
Atvikiđ
Vítiđ og ekki seinna gula ţegar Guy Smit braut á Guđna Sigţórs. Svo vildu Leiknismenn fá víti ţegar Hermann og Vuk áttust viđ. Fékk hlutlaus augu á ţađ atvik og eftir ţrjár endursýningar var sá ađili ekki viss. Ég sjálfur tel ađ Vuk hefđi frekar átt ađ fá víti ţegar hann hleypur á milli tveggja Ţórsara í fyrri hálfleik og fer niđur í teignum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Leiknismenn missa međ ţessum tveimur töpuđu stigum Keflvíkinga fram úr sér á toppi deildarinnar og eru í öđru sćti. Ţórsarar stöđva tveggja leikja taphrinu og horft í stig unniđ gegn liđi fyrir ofan sig í töflunni.
Vondur dagur
Ţeir ellefu Ţórsarar sem mćttu inn á völlinn í fyrri hálfleik. Ţađ voru ekki ţeir sömu og mćttu út í seinni hálfleikinn.
Dómarinn - 8
Mér fannst Egill dćma ţennan leik mjög vel. Ađrir mega dćma um mögulegt seinna gula á Guy og hvort ađ Leiknir hefđi átt ađ fá víti.
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Sveinn Elías Jónsson ('66)
0. Fannar Dađi Malmquist Gíslason ('73)
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Loftur Páll Eiríksson
7. Orri Sigurjónsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
10. Sigurđur Marinó Kristjánsson
14. Jakob Snćr Árnason ('87)
18. Izaro Abella Sanchez ('66)
30. Bjarki Ţór Viđarsson (f)

Varamenn:
28. Halldór Árni Ţorgrímsson (m)
2. Elmar Ţór Jónsson ('66)
8. Jónas Björgvin Sigurbergsson ('73)
15. Guđni Sigţórsson ('66)
16. Jakob Franz Pálsson ('87)
25. Ađalgeir Axelsson

Liðstjórn:
Kristján Sigurólason
Sölvi Sverrisson
Birkir Hermann Björgvinsson
Páll Viđar Gíslason (Ţ)
Stefán Ingi Jóhannsson
Jón Stefán Jónsson (Ţ)

Gul spjöld:
Jakob Snćr Árnason ('39)
Sveinn Elías Jónsson ('59)
Jóhann Helgi Hannesson ('79)

Rauð spjöld:
Guđni Sigţórsson ('92)