Þór/KA
3
1
Haukar
0-1 Vienna Behnke '56 , víti
Arna Sif Ásgrímsdóttir '67 1-1
Berglind Baldursdóttir '78 2-1
Hulda Karen Ingvarsdóttir '95 3-1
03.09.2020  -  17:00
Þórsvöllur
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: Boginn enda lægð yfir landinu
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Arna Sif Ásgrímsdóttir
Byrjunarlið:
1. Lauren Amie Allen (m)
Saga Líf Sigurðardóttir
Snædís Ósk Aðalsteinsdóttir ('58)
3. Madeline Rose Gotta ('58)
9. Karen María Sigurgeirsdóttir
11. Arna Sif Ásgrímsdóttir (f)
14. Margrét Árnadóttir ('80)
16. Gabriela Guillen Alvarez
22. Hulda Ósk Jónsdóttir ('92)
24. Hulda Björg Hannesdóttir
25. Heiða Ragney Viðarsdóttir

Varamenn:
1. Harpa Jóhannsdóttir (m)
4. Berglind Baldursdóttir ('58)
16. Jakobína Hjörvarsdóttir
17. María Catharina Ólafsd. Gros ('58)
22. Hulda Karen Ingvarsdóttir ('92)
26. Ísfold Marý Sigtryggsdóttir ('80)

Liðsstjórn:
Andri Hjörvar Albertsson (Þ)
Perry John James Mclachlan (Þ)
Bojana Besic
Ingibjörg Gyða Júlíusdóttir
Anna Catharina Gros

Gul spjöld:
Hulda Björg Hannesdóttir ('58)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Ester Ósk Árnadóttir
Skýrslan: Þór/KA í undanúrslitin
Hvað réði úrslitum?
Það þurfti eitthvað undan að láta í leiknum. Bæði lið voru öflug og þótt Þór/KA hafi verið sterkari aðilinn var þetta stál í stál. Þetta hefði svo sem geta endað hvoru meginn sem var. Þór/KA hefur meiri gæði sem kláruðu þetta í lokinn.
Bestu leikmenn
1. Arna Sif Ásgrímsdóttir
Fyrirliðin er liðinu svo mikilvæg! Steig upp þegar liðið þurfti virkilega á því að halda. Stjórnaði vörninni vel, skoraði jöfunarmarkið þegar Þór/KA liðið virkaði stressað. Mjög mikilvægt mark eins og leikurinn var að þróast.
2. Saga Líf
Það er hægt að setja ansi margar hérna. Leikurinn var mikill skemmtun og margar sem áttu topp frammistöður . Varnarlína Hauka var mjög öflug fram að jöfnunarmarkinu. Saga Líf fær þennan dálk. Átti stoðsendingu á Örnu í jöfnunarmarki og á sendingu sem skapar mark þrjú. Var sömuleiðis dugleg inn á vellinum.
Atvikið
Þegar Arna Sif skoraði jöfnunarmarkið. Eftir að Haukar skora verður svolítið stress í liði Þór/KA. Þær þurftu virkilega á marki að halda og þá var það fyrirliðinn sem svaraði kallinum með frábærum skalla. Eitthvað sem hún gerir svo vel.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða einfaldlega að Þór/KA verður í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitunum í Mjólkurbikarnum.
Vondur dagur
Það fór ekki mikið fyrir Madeline úti vinstri meginn hjá Þór/KA. Annars heilt yfir ekki hægt að henda neinum undir rútuna. Gæðaleikur.
Dómarinn - 8,5
Sveinn var flottur í dag. Hraði og harka í leiknum en hann gerði vel. Vítadómurinn frá mínum bæjardyrum réttur.
Byrjunarlið:
18. Chante Sherese Sandiford (m)
5. Helga Ýr Kjartansdóttir
5. Birna Kristín Eiríksdóttir ('86)
6. Vienna Behnke
9. Hildur Karítas Gunnarsdóttir (f) ('66)
16. Elín Klara Þorkelsdóttir ('79)
19. Dagrún Birta Karlsdóttir (f)
20. Mikaela Nótt Pétursdóttir
22. Ásta Sól Stefánsdóttir
23. Sæunn Björnsdóttir
24. Eygló Þorsteinsdóttir ('86)

Varamenn:
6. Berglind Þrastardóttir
7. Rakel Leósdóttir ('66) ('86)
11. Erla Sól Vigfúsdóttir ('86)
13. Kristín Fjóla Sigþórsdóttir ('86)
25. Elín Björg Símonardóttir ('86)
39. Berghildur Björt Egilsdóttir

Liðsstjórn:
Jakob Leó Bjarnason (Þ)
Heiða Rakel Guðmundsdóttir
Hulda Björk Brynjarsdóttir
Sigmundur Einar Jónsson
Sesselja Sigurðardóttir
Jón Björn Skúlason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: