Valur
2
1
HK
Kaj Leo í Bartalsstovu '5 1-0
1-1 Bjarni Gunnarsson '88
Sigurður Egill Lárusson '102 2-1
10.09.2020  -  19:15
Origo völlurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Kalt septemberkvöld og hliðarvindur, dökkt yfir en flóðljós lýsa.
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Rasmus Christiansen (Valur)
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('83)
5. Birkir Heimisson ('64)
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
13. Rasmus Christiansen
18. Lasse Petry
20. Orri Sigurður Ómarsson ('91)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson
24. Valgeir Lunddal Friðriksson
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('78)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
2. Birkir Már Sævarsson ('91)
11. Sigurður Egill Lárusson ('78)
14. Aron Bjarnason ('64)
18. Kristófer André Kjeld Cardoso
26. Sigurður Dagsson

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson
Þorsteinn Guðbjörnsson

Gul spjöld:
Birkir Heimisson ('49)
Rasmus Christiansen ('60)
Lasse Petry ('72)
Valgeir Lunddal Friðriksson ('79)
Srdjan Tufegdzic ('102)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('114)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Valur komst í pottinn eftir framlengingu
Hvað réði úrslitum?
Valur skoraði tvö mörk en HK bara eitt, það telur í þessum fótboltaleikjum en bæði lið fengu aldeilis færi til að skora meira.
Bestu leikmenn
1. Rasmus Christiansen (Valur)
Rasmus var frábær í vörn Vals og stoppaði ófáar sóknirnar auk þess að skapa hættu frammávið líka en hann var klaufi að skora ekki eitt mark.
2. Birkir Már Sævarsson (Valur)
Birkir kom inná með gríðarlega kraft og gæði, keyrði vel á vörn HK og braut hana aðeins upp auk þess að leggja upp sigurmarkið fyrir Sigga Lár.
Atvikið
Dauðafæri Bjarna Gunn með 120 mínútur á klukkunni, slapp einn í gegn og gat tryggt HK vítaspyrnukeppni en landsliðsmarkvörðurinn lokaði vel og Bjarni skaut framhjá.
Hvað þýða úrslitin?
Valur verður í pottinum fyrir undanúrslitin en HK hefur lokið leik þetta árið.
Vondur dagur
Margir leikmenn ekki með flugeldasýningu í dag en heldur ekkert mikið um vondar frammistöður, Óli Eyjólfs var upp og ofan, Eiður Aron átti tvö mistök sem hefðu getað kostað, ÞÞÞ sást ekki mikið en gerði engin mistök bara svona svo eitthvað sé nefnt en engin afgerandi slakur í dag.
Dómarinn - 5
Elli gerði engin risa mistök en sumir dómar furðulegir og soft, fór mikið í taugarnar á báðum liðum.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('69)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
7. Birnir Snær Ingason ('83)
8. Arnþór Ari Atlason
11. Ólafur Örn Eyjólfsson ('64)
17. Valgeir Valgeirsson
17. Jón Arnar Barðdal
21. Ívar Örn Jónsson
22. Þórður Þorsteinn Þórðarson
28. Martin Rauschenberg

Varamenn:
12. Hjörvar Daði Arnarsson (m)
5. Guðmundur Þór Júlíusson
10. Ásgeir Marteinsson ('83)
14. Hörður Árnason
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
18. Atli Arnarson ('64)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Bjarni Gunnarsson
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Ólafur Örn Eyjólfsson ('57)
Brynjar Björn Gunnarsson ('90)
Atli Arnarson ('101)
Arnþór Ari Atlason ('113)

Rauð spjöld: