Origo völlurinn
sunnudagur 13. september 2020  kl. 20:00
Pepsi Max-deild karla
Ađstćđur: Flottar ađstćđur á Origo. Flóđljósarstemming og rennislétt gervigras
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 398
Mađur leiksins: Aron Bjarnason (Valur)
Valur 2 - 0 Víkingur R.
1-0 Aron Bjarnason ('53)
2-0 Sigurđur Egill Lárusson ('85)
Byrjunarlið:
1. Hannes Ţór Halldórsson (m)
2. Birkir Már Sćvarsson
7. Haukur Páll Sigurđsson (f)
9. Patrick Pedersen ('82)
10. Kristinn Freyr Sigurđsson ('79)
11. Sigurđur Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
14. Aron Bjarnason ('89)
19. Lasse Petry
23. Eiđur Aron Sigurbjörnsson
24. Valgeir Lunddal Friđriksson

Varamenn:
25. Sveinn Sigurđur Jóhannesson (m)
4. Einar Karl Ingvarsson ('79)
15. Kasper Hogh
17. Andri Adolphsson
20. Orri Sigurđur Ómarsson ('89)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('82)

Liðstjórn:
Örn Erlingsson
Haraldur Árni Hróđmarsson
Heimir Guđjónsson (Ţ)
Eiríkur K Ţorvarđsson
Srdjan Tufegdzic
Halldór Eyţórsson
Einar Óli Ţorvarđarson

Gul spjöld:
Haukur Páll Sigurđsson ('17)
Rasmus Christiansen ('33)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Gćđi Valsmanna réđi ţessu. Víkingar voru miklu betri í fyrri hálfleik og voru Valsmenn heppnir ađ fara međ 0-0 í hálfleik. Valsmenn kúppluđu sig síđan upp um nokkra gíra og gengu á lagiđ í síđari hálfleik og kláruđu leikinn.
Bestu leikmenn
1. Aron Bjarnason (Valur)
Aron skilađi geggjuđu dagsverki í kvöld. Sýndi gćđi sín í fyrsta marki Vals ţegar klíndi boltann í fjćrhorniđ
2. Sigurđur Egill Lárusson (Valur)
Var geggjađur í kvöld ásamt Aroni og ţegar Sigurđur Egill er í ţessum gír sem hann var í sérstaklega í síđari hálfleik ţá ráđa fáir varnarmenn viđ hann.
Atvikiđ
Markiđ hjá Aroni Bjarnasyni - Haukur Páll renndi boltanum innfyrir á Aron Bjarnason og Aron nelgdi honum niđri í fjćr horniđ. Alvöru mark hjá Aroni og ţetta var markiđ sem tók Víkinga úr jafnvćgi og kveikti á Valsvélinni sem landađi síđan sigrinum.
Hvađ ţýđa úrslitin?
Valsmenn styrkja stöđu sína á toppi deildarinnar og eru liđiđ komiđ međ 31.stig sjö stigum á undan Stjörnunni. Víkingar detta niđur um eitt sćti en liđiđ er komiđ í áttunda sćti deildarinnar áfram međ 14.stig
Vondur dagur
Ţađ var enginn slakur í kvöld en ég set ţetta á greyiđ Davíđ Örn Atlason sem ţurfti ađ fara útaf meiddur í hálfleik en hann var frábćr í sóknarleik Víkinga í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 8
Erlendur Eiríksson var geggjađur á flautunni í kvöld, Kallinn má eiga ţađ, ég man ekki eftir neinni slćmri ákvörđun hjá honum í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
0. Kári Árnason
6. Halldór Smári Sigurđsson
7. Erlingur Agnarsson ('69)
8. Sölvi Ottesen (f)
10. Óttar Magnús Karlsson
15. Kristall Máni Ingason ('67)
22. Ágúst Eđvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíđ Örn Atlason ('46)
77. Kwame Quee

Varamenn:
16. Ţórđur Ingason (m)
11. Dofri Snorrason
13. Viktor Örlygur Andrason ('67)
17. Atli Barkarson ('46)
19. Adam Ćgir Pálsson
27. Tómas Guđmundsson
28. Halldór Jón Sigurđur Ţórđarson ('69)

Liðstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Ţ)
Fannar Helgi Rúnarsson
Hajrudin Cardaklija
Einar Guđnason (Ţ)
Guđjón Örn Ingólfsson
Ţórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guđmann

Gul spjöld:
Kári Árnason ('70)
Kwame Quee ('80)

Rauð spjöld: