Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
Kórdrengir
3
1
Selfoss
Albert Brynjar Ingason '10 1-0
Albert Brynjar Ingason '28 2-0
2-1 Hrvoje Tokic '51
Jordan Damachoua '72 3-1
23.09.2020  -  19:15
Framvöllur
2. deild karla
Dómari: Helgi Ólafsson
Maður leiksins: Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Byrjunarlið:
Andri Þór Grétarsson (m)
Albert Brynjar Ingason
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Einar Orri Einarsson (f)
6. Hákon Ingi Einarsson
9. Daníel Gylfason
10. Magnús Þórir Matthíasson ('75)
10. Þórir Rafn Þórisson ('54)
15. Arnleifur Hjörleifsson
23. Jordan Damachoua

Varamenn:
12. Ingvar Þór Kale (m)
3. Unnar Már Unnarsson
8. Davíð Þór Ásbjörnsson ('54)
11. Gunnar Orri Guðmundsson
33. Aaron Robert Spear

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Hilmar Þór Hilmarsson
Þorlákur Ari Ágústsson
Andri Steinn Birgisson
Leonard Sigurðsson
Kolbrún Pálsdóttir
Gunnar Wigelund

Gul spjöld:
Jordan Damachoua ('46)
Albert Brynjar Ingason ('58)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Kórdrengir styrkja stöðu sína á toppi deildarinnar
Hvað réði úrslitum?
Kórdrengir byrjuðu leikinn sterkt og ná inn tveimur mörkum í fyrri hálfleik. Hrvoje Tokic minnkaði síðan muninn og settu Kórdrengi undir smá pressu en varnarleikur liðsins var frábær og Kórdrengir gerðu síðan út um leikinn þegar lítið var eftir af leiknum með marki frá Jordan Damachoua.
Bestu leikmenn
1. Albert Brynjar Ingason (Kórdrengir)
Besti maður vallarins í kvöld. Skoraði tvö mörk og var góður fremstur á vellinum hjá Kórdrengjum
2. Daníel Gylfason (Kórdrengir)
Var virkilega flottur á miðjunni hjá Kórdrengjum, vann margar tæklingar inn á miðjunni og ógnaði líka sóknarlega. Hrifinn af frammistöðu Daníels í kvöld.
Atvikið
Þriðja mark Kórdrengja sem gerði út um þetta - Kórdrengir unnu hornspyrnu sem Ásgeir Ásgeirsson teiknaði upp á Jordan Damachoua sem stangaði boltann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Kórdrengir styrkja stöðua sína á toppnum og eru komnir í 43.stig. Selfoss situr í þriðja sæti deildarinnar með 37.stig eins og Þróttur Vogum sem eru komnir upp í annað sætið á markatölu.
Vondur dagur
Það var í raun enginn slakur á vellinum í kvöld. Hendi þessu á Óskar Valberg Arilíusson fyrir að láta reka sig útaf. Atvik sem fór alveg framhjá mér. En lýsingin í Safamýri var ekki upp á tíu í kvöld.
Dómarinn - 3.5
Helgi Ólafsson var í brasi í kvöld en hann var farinn að fá bæði lið á móti sér með slæmum ákvörðunum út á velli. Ætla að nýta mér þennan dálk og senda pillu á KSÍ að senda ekki betri mann í þetta verkefni en það var gríðarlega mikið undir hjá báðum liðum í kvöld og Helgi Ólafsson fannst mér ekki rétti maðurinn í þetta verkefni í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
3. Þormar Elvarsson ('46)
4. Jökull Hermannsson
6. Danijel Majkic ('78)
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('74)
9. Hrvoje Tokic
18. Arnar Logi Sveinsson ('74)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
23. Þór Llorens Þórðarson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
3. Gylfi Dagur Leifsson ('74)
3. Reynir Freyr Sveinsson
5. Jón Vignir Pétursson ('78)
17. Valdimar Jóhannsson ('74)
21. Aron Einarsson

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Einar Ottó Antonsson
Arnar Helgi Magnússon
Óskar Valberg Arilíusson
Jason Van Achteren
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Trausti Sigurberg Hrafnsson

Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('58)
Hrvoje Tokic ('88)

Rauð spjöld: