Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Víkingur R.
2
2
KA
0-1 Guðmundur Steinn Hafsteinsson '19
Kwame Quee '43 1-1
1-2 Steinþór Freyr Þorsteinsson '75
Helgi Guðjónsson '76 2-2
04.10.2020  -  14:00
Víkingsvöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Haustið, fjögurra stiga hiti og svalur vindur þvert á völlinn. Gott í október sko!
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Kwame Quee
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
Sölvi Ottesen ('19)
7. Erlingur Agnarsson
8. Viktor Örlygur Andrason
9. Helgi Guðjónsson
12. Halldór Smári Sigurðsson
17. Atli Barkarson
20. Júlíus Magnússon (f)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
28. Halldór Jón Sigurður Þórðarson
77. Kwame Quee ('77)

Varamenn:
11. Dofri Snorrason
11. Adam Ægir Pálsson ('19)
14. Sigurður Steinar Björnsson
26. Jóhannes Dagur Geirdal
27. Tómas Guðmundsson
80. Kristall Máni Ingason ('77)

Liðsstjórn:
Þórir Ingvarsson
Ísak Jónsson Guðmann
Hajrudin Cardaklija
Fannar Helgi Rúnarsson
Einar Guðnason
Kári Árnason
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson

Gul spjöld:
Júlíus Magnússon ('45)
Halldór Jón Sigurður Þórðarson ('56)

Rauð spjöld:
@maggimark Magnús Þór Jónsson
Skýrslan: Auðvitað jafntefli hjá Víking og KA
Hvað réði úrslitum?
Hvorugt liðið gerði nóg til að vinna eða tapa eiginlega. Það réði úrslitum að lokum. Jafntefli samtals númer 20 hjá liðunum samanlagt!
Bestu leikmenn
1. Kwame Quee
Líflegur í gegnum allan daginn og eftir að hann þurfti að fara útaf meiddur varð lítið úr sköpuninni hjá heimamönnum.
2. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
Skoraði og var duglegur að koma sér í færi en það er ekki síður hæfileikinn hans til að halda bolta uppi á topp og síðan dreifa honum í kringum sig sem skiptir máli fyrir KA.
Atvikið
Meiðsli Sölva verður fyrir valinu hér. Bæði var það að Víkingar lentu í brasi með skipulagið og fengu á sig mark í kjölfarið en ekki síður verða vangaveltur uppi um það hversu alvarleg meiðslin eru...og hvort Sölvi hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Víking?
Hvað þýða úrslitin?
Status quo fyrir Víking, nokkuð afgerandi í 10.sæti deildarinnar. KA komast upp fyrir íA með þessu stigi og færast nær miðjunni.
Vondur dagur
Fyrir sigurviljann bara. Engir afgerandi leikmenn sem áttu eitthvað sérstaklega erfitt en það vantaði uppá það að sækja sigur í báðum þessum liðum, orðin jafnteflunum of vön.
Byrjunarlið:
1. Aron Dagur Birnuson (m)
5. Ívar Örn Árnason
7. Almarr Ormarsson (f) ('89)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
20. Mikkel Qvist ('46)
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('84)
30. Sveinn Margeir Hauksson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('84)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('64)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson
4. Rodrigo Gomes Mateo ('64)
11. Ásgeir Sigurgeirsson ('84)
22. Hrannar Björn Steingrímsson ('46)
27. Þorri Mar Þórisson ('84)
29. Adam Örn Guðmundsson ('89)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Gunnar Örvar Stefánsson
Halldór Hermann Jónsson
Pétur Heiðar Kristjánsson
Branislav Radakovic
Jón Elimar Gunnarsson

Gul spjöld:
Guðmundur Steinn Hafsteinsson ('32)
Sveinn Margeir Hauksson ('86)

Rauð spjöld: