Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
ÍBV
1
3
FH
Karlina Miksone '8 1-0
1-1 Andrea Mist Pálsdóttir '70
1-2 Phoenetia Maiya Lureen Browne '77
1-3 Helena Ósk Hálfdánardóttir '89
04.10.2020  -  14:00
Hásteinsvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Dómari: Atli Haukur Arnarsson
Maður leiksins: Andrea Mist Pálsdóttir (FH)
Byrjunarlið:
1. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir
5. Miyah Watford
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('46)
8. Kristjana R. Kristjánsd. Sigurz
10. Fatma Kara (f)
14. Olga Sevcova
19. Karlina Miksone
23. Hanna Kallmaier
26. Eliza Spruntule

Varamenn:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
Selma Björt Sigursveinsdóttir
6. Thelma Sól Óðinsdóttir
11. Berta Sigursteinsdóttir ('46)
11. Íva Brá Guðmundsdóttir
22. Sara Dröfn Rikharðsdóttir
24. Helena Jónsdóttir

Liðsstjórn:
Andri Ólafsson (Þ)
Sigríður Sæland Óðinsdóttir
Jón Ólafur Daníelsson
Sigþóra Guðmundsdóttir
Sonja Ruiz Martinez
Birkir Hlynsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Olga Sevcova ('75)
Karlina Miksone ('88)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Eyþór Daði Kjartansson
Skýrslan: FH sótti 3 mikilvæg stig til Vestmannaeyja
Hvað réði úrslitum?
Seinni hálfleikurinn hjá FH var bara miklu, miklu betri. ÍBV skapaði sér mjög lítið og FH átti þetta fyllilega skilið.
Bestu leikmenn
1. Andrea Mist Pálsdóttir (FH)
Skoraði sturlað mark og stóð sig vel á miðjunni.
2. Phoenetia Browne (FH)
Var alltaf ógnandi fram á við og varnarmenn ÍBV áttu erfitt með að verjast henni. Skoraði eitt mark og átti stóran þátt í þriðja marki FH.
Atvikið
Þegar Phoenetia skoraði næstum eftir vinaspark til ÍBV rosalega óíþróttamannsleg hegðun hjá Phoe en ég er nokkuð viss um að hún hafi ekki kveikt á því að um vinaspark var að ræða. Svo þegar ÍBV voru að sækja 4 á 3 missir Karlina Miksone boltann, FH brunar upp og Andrea skorar draumamark.
Hvað þýða úrslitin?
FH eru ennþá í fallsæti en eru aðeins 1 stigi frá ÍBV. Það geta ennþá 6 lið fallið og botnbaráttan varð mikið meira spennandi eftir leiki dagsins.
Vondur dagur
Seinni hálfleikur ÍBV, skapa sér lítið og fá á sig 3 mörk. Ekki hægt að skella því á einn leikmann en Auður Scheving gerði stór mistök í öðru marki FH. Alls ekki hægt að setja vondan dag á Auði en hún átti að gera betur þarna.
Dómarinn - 5
Fínn leikur engin stór mistök en var svolítið að flauta á skrýtna hluti. Svo var ein skipting sem tók sirka 2 mínútur skrifast alfarið á dómarana sem voru ekki alveg með allt á hreinu.
Byrjunarlið:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
Erna Guðrún Magnúsdóttir
Sigríður Lára Garðarsdóttir
2. Hrafnhildur Hauksdóttir
4. Ingibjörg Rún Óladóttir ('66)
9. Rannveig Bjarnadóttir
11. Helena Ósk Hálfdánardóttir ('90)
17. Madison Santana Gonzalez
18. Phoenetia Maiya Lureen Browne
24. Taylor Victoria Sekyra
26. Andrea Mist Pálsdóttir

Varamenn:
12. Þórdís Ösp Melsted (m)
8. Valgerður Ósk Valsdóttir
15. Birta Stefánsdóttir
16. Tinna Sól Þórsdóttir
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('90)
23. Andrea Marý Sigurjónsdóttir
28. Birta Georgsdóttir ('66)

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Melkorka Katrín Fl Pétursdóttir
Árni Freyr Guðnason
Bríet Mörk Ómarsdóttir

Gul spjöld:
Sigríður Lára Garðarsdóttir ('84)
Phoenetia Maiya Lureen Browne ('84)
Rannveig Bjarnadóttir ('90)

Rauð spjöld: