Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Valur
8
7
KR
0-1 Óskar Örn Hauksson '45
0-2 Guðjón Baldvinsson '47
0-3 Guðjón Baldvinsson '55
Kristinn Freyr Sigurðsson '61 1-3
Tryggvi Hrafn Haraldsson '76 2-3
Hjalti Sigurðsson '80
Patrick Pedersen '80 3-3
3-4 Kristján Flóki Finnbogason '90 , víti
Sigurður Egill Lárusson '90 , víti 4-4
4-5 Alex Freyr Hilmarsson '90 , víti
Kristinn Freyr Sigurðsson '90 , víti 5-5
5-6 Ægir Jarl Jónasson '90 , víti
Tryggvi Hrafn Haraldsson '90 , víti 6-6
6-7 Óskar Örn Hauksson '90 , víti
Kristófer Jónsson '90 , víti 7-7
7-7 Emil Ásmundsson '90 , misnotað víti
Haukur Páll Sigurðsson '90 , víti 8-7
20.03.2021  -  12:00
Origo völlurinn
Lengjubikarinn - 8-liða úrslit
Aðstæður: Þungt yfir, rigningarlegt en samt bara nokkuð gott
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Óskar Örn Hauksson (KR)
Byrjunarlið:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
Haukur Páll Sigurðsson
2. Birkir Már Sævarsson
6. Sebastian Hedlund
8. Arnór Smárason ('64)
9. Patrick Pedersen ('89)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
13. Rasmus Christiansen
21. Magnus Egilsson ('64)
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('64)

Varamenn:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
8. Kristófer Jónsson ('64)
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson ('64)
15. Sverrir Páll Hjaltested
17. Andri Adolphsson ('89)
26. Sigurður Dagsson
33. Almarr Ormarsson ('64)

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Rasmus Christiansen ('6)
Birkir Már Sævarsson ('39)
Magnus Egilsson ('44)
Kristinn Freyr Sigurðsson ('56)

Rauð spjöld:
@gummi_aa Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Skýrslan: Tuttugu mínútna hrun KR og Valur vann í lottóinu
Hvað réði úrslitum?
Þetta var í raun bara ótrúlegur leikur. Það var þannig séð ekki mikið að frétta í fyrri hálfleik þangað til Óskar Örn sýnir mikla snilli og kemur KR yfir á lokasekúndunum. KR byrjar seinni hálfleikinn af miklum krafti og kemst í 3-0, en svo vaknar Valur úr roti og þá er erfitt að eiga við þá. KR virðist ekki höndla pressuna, gefur þeim mörk og Valur nær að jafna. Valur vinnur svo í vítaspyrnulottóinu.
Bestu leikmenn
1. Óskar Örn Hauksson (KR)
Gæðin sem þessi leikmaður býr yfir eru rosalega mikil. Hann lítur gríðarlega vel út þrátt fyrir að hann verði 37 ára seinna á þessu ári. Skoraði fallegt mark og það er alltaf hætta í kringum hann.
2. Guðjón Baldvinsson (KR)
Skorar tvennu og virðist smellpassa inn í KR-liðið.
Atvikið
Ég verð að skrá það á þriðja markið sem Valur skorar. Ægir Jarl með slaka sendingu sem Patrick Pedersen kemst inn í. Boltinn endar svo hjá Sigga Lár sem var aleinn. Hjalti brýtur á honum og Patrick skorar á punktinum. Valur fullkomnaði þar endurkomu sína.
Hvað þýða úrslitin?
Valur er komið í undanúrslitin í Lengjubikarnum á meðan KR fer í æfingaleiki fram að móti.
Vondur dagur
KR-ingar voru sjálfum sér verstir. Kristinn Jónsson gefur fyrsta markið, Beitir Ólafsson á mjög slaka sendingu í þriðja markinu og Ægir Jarl á slaka sendingu í aðdraganda þriðja marksins. Mér fannst ekki einhver einn leikmaður vera ömurlegur heilt yfir en þetta hrun hjá KR á síðasta hálftímanum var alls ekki gott og þetta voru bara einstaklingsmistök í rauninni sem bjuggu til þessi mörk.
Dómarinn - 8
Mér fannst Ívar Orri tækla þennan leik bara mjög vel. Það var hiti í þessu og hann spjaldaði bara þegar þurfti að spjalda. Valur átti að mögulega að fá víti í seinni hálfleik en það var ekki mikið kvartað yfir því. Heilt yfir var þetta mjög vel dæmdur leikur.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason ('45)
2. Hjalti Sigurðsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Guðjón Baldvinsson ('76)
9. Stefán Árni Geirsson ('81)
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson ('70)

Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson ('45)
8. Emil Ásmundsson ('81)
10. Kristján Flóki Finnbogason ('76)
17. Alex Freyr Hilmarsson ('70)
18. Aron Bjarki Jósepsson
24. Þorsteinn Örn Bernharðsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson

Gul spjöld:
Grétar Snær Gunnarsson ('33)
Óskar Örn Hauksson ('68)

Rauð spjöld:
Hjalti Sigurðsson ('80)