Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Tindastóll
1
1
Þróttur R.
Hugrún Pálsdóttir '36 1-0
1-1 Kate Cousins '90
05.05.2021  -  18:00
Sauðárkróksvöllur
Pepsi-Max deild kvenna
Maður leiksins: Amber Kristin Michel
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
Kristrún María Magnúsdóttir
Bergljót Ásta Pétursdóttir ('86)
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('90)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('70)
17. Hugrún Pálsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
Ingibjörg Fjóla Ágústsdóttir (m)
4. Birna María Sigurðardóttir
7. Sólveig Birta Eiðsdóttir ('90)
16. Eyvör Pálsdóttir
21. Krista Sól Nielsen ('70)
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir

Liðsstjórn:
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Guðrún Jenný Ágústsdóttir
Anna Margrét Hörpudóttir
Snæbjört Pálsdóttir

Gul spjöld:
Bergljót Ásta Pétursdóttir ('76)

Rauð spjöld:
@ Bogi Sigurbjörnsson
Skýrslan: Spennuþrungnar lokamínútur í fyrsta leik á Króknum
Hvað réði úrslitum?
Varnarleikur Stólana var flottur og Amber var án efa maður leiksins. Hún bjargaði heimaliðinu margoft og meðan við þennan leik er hún klárlega einn besti markmaðurinn í þessari deild. Þróttur stjórnaði spilinu frá byrjun leiks og það var það sem vantaði hinum meginn hjá stólunum, boltinn gekk ekkert rosalega mikið á milli leikmanna Tindastóls
Bestu leikmenn
1. Amber Kristin Michel
Amber stóð sig frábærlega í leiknum og lokaði fyrir markið alveg fram að jöfnunarmarkinu, það er ekki hægt að kenna henni um mark gestana.
2. Katherine Amanda Cousins
Katherine stóð sig mjög vel í leiknum, var frábær á boltanum og átti auðvelt með að fara framhjá leikmönnum heimaliðsins. Svo átti hún þessa frábæru aukaspyrnu sem jafnaði leikinn.
Atvikið
Það var brott í lok leiks sem leiddi síðan að marki gestana. Sumum fannst það ekki vera aukaspyrna en þetta var mjög erfit að dæma
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitinn þýða í raun ekki mikið einmitt núna, Tindastóll voru spáð falli þannig þetta eru í raun góð úrslit fyrir þær og virða þær örugglega punktinn. Þróttur bjuggust örugglega við sigri komandi inn í leikinn en þessi úrslit er enginn dauðadómur.
Vondur dagur
Dominiqe Evangeline Bond-Flasza átti ekki frábæran dag, hún spilaði djúpt á miðjunni í leiknum. Hún leitt út fyrir að vera ekki alveg kominn í leikform og einhvern komst aldrei í takt við leikinn. En ég efast ekki um að þegar hún kemst í leikform verði hún hörkuleikmaður.
Dómarinn - 7,5
Hann stóð sig með prýði, létt leikinn ganga hratt og var alls ekki neinn dómur sem var umdeildur hjá honum fyrr en á lok leiks þegar Þróttarar fá aukaspyrnu sem þeir svo skora úr. Ég er hreinlega ekki viss hvort þetta hafi verið réttur dómur eða ekki.
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Shaelan Grace Murison Brown
Kate Cousins
2. Sóley María Steinarsdóttir
4. Hildur Egilsdóttir ('64)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
21. Lorena Yvonne Baumann
44. Shea Moyer

Varamenn:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
11. Tinna Dögg Þórðardóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('64)
20. Friðrika Arnardóttir
24. Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Henry Albert Szmydt

Gul spjöld:
Kate Cousins ('91)

Rauð spjöld: