Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
LL 1
0
Valur
KR
1
3
KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson '10
0-2 Brynjar Ingi Bjarnason '28
Guðjón Baldvinsson '45 1-2
1-3 Hallgrímur Mar Steingrímsson '78
07.05.2021  -  18:00
Meistaravellir
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Flottar aðstæður, logn og ágætis hitastig, völlurinn vökvaður og sólin lætur sjá sig á köflum.
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Hallgrímur Mar Bergmann (KA)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Guðjón Baldvinsson
9. Stefán Árni Geirsson ('81)
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson ('81)

Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Hjalti Sigurðsson
4. Arnþór Ingi Kristinsson
17. Alex Freyr Hilmarsson ('81)
18. Aron Bjarki Jósepsson
20. Oddur Ingi Bjarnason ('81)
24. Þorsteinn Örn Bernharðsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson

Gul spjöld:
Grétar Snær Gunnarsson ('22)

Rauð spjöld:
@baddi11 Baldvin Már Borgarsson
Skýrslan: Meistaravellir enn til vandræða fyrir KR-inga
Hvað réði úrslitum?
KA-menn komu miklu sterkari til leiks og stjórnuðu ferðinni fyrsta hálftímann, náðu að skora tvö mörk á þeim kafla og voru agaðir og þéttir til baka eftir það, KR-ingar reyndu hvað þeir gátu en bitinn var orðinn of stór.
Bestu leikmenn
1. Hallgrímur Mar Bergmann (KA)
Grímsi var stórkostlegur í dag! Tvö mörk og stoðsending, sífellt ógnandi og duglegur varnarlega líka.
2. Brynjar Ingi Bjarnason (KA)
Brynjar var frábær í vörn KA-manna, skoraði mikilvægt og gott mark sem kom KA í 2-0 og skallaði svo sirka 300 fyrirgjafir í burtu, ekkert út á hann að setja!
Atvikið
Sprellimarkið sem Ásgeir skoraði en Einar dæmdi svo af, ég veit eiginlega ekki enn afhverju hann dæmdi það af en ef það hefði fengið að standa hefði KA komist í 3-0 og Beitir litið ansi illa út í markinu.
Hvað þýða úrslitin?
KA eru taplausir með 4 stig eftir tvær umferðir, eiga næst leik gegn Leikni Reykjavík á Dalvík. KR-ingar fá skell á heimavelli eftir frábæran sigur gegn Blikum síðast og eru með 3 stig eftir tvær umferðir, næsti leikur KR-inga er gegn Fylki í Árbænum. KA menn á toppnum eins og er.
Vondur dagur
Ægir Jarl vinur minn verður fúll út í mig núna en hann átti ekkert merkilegan dag á miðju KR, missti boltann of oft á miðjunni og allavega tvisvar á hættulegum stað, hann á að vita það best sjálfur þó að hann hefur spilað mjög marga betri leiki en þennan í dag, sömu sögu má þó segja um fleiri eins og Atla Sig og Grétar Snæ...
Dómarinn - 6
Mér fannst Einar allt í lagi, ekkert alltaf sammála honum og stúkan alveg alls ekki en svona er þetta bara í boltanum, fínn leikur.
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('46)
7. Daníel Hafsteinsson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('84)
14. Andri Fannar Stefánsson
16. Brynjar Ingi Bjarnason
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('77)
22. Hrannar Björn Steingrímsson
26. Jonathan Hendrickx ('61)

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
2. Haukur Heiðar Hauksson ('46)
8. Sebastiaan Brebels
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('84)
18. Áki Sölvason
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('77)
27. Þorri Mar Þórisson ('61)
32. Þorvaldur Daði Jónsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Branislav Radakovic
Jón Elimar Gunnarsson
Árni Björnsson
Steingrímur Örn Eiðsson

Gul spjöld:
Ásgeir Sigurgeirsson ('65)
Daníel Hafsteinsson ('93)

Rauð spjöld: