Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
Þróttur R.
0
0
Valur
10.05.2021  -  19:15
Eimskipsvöllurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Vor í lofti, sól og örlítil hliðargola.
Dómari: Helgi Ólafsson
Maður leiksins: Sóley María Steinarsdóttir (Þróttur)
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Sóley María Steinarsdóttir
Shaelan Grace Murison Brown ('83)
Kate Cousins
4. Hildur Egilsdóttir ('64)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
21. Lorena Yvonne Baumann
44. Shea Moyer

Varamenn:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir
11. Tinna Dögg Þórðardóttir
14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('64)
20. Friðrika Arnardóttir
24. Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Henry Albert Szmydt
Ásdís Atladóttir

Gul spjöld:
Lorena Yvonne Baumann ('45)
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('68)

Rauð spjöld:
@MistRunarsdotti Mist Rúnarsdóttir
Skýrslan: Óvænt úrslit þegar þéttir Þróttarar fengu Valskonur í heimsókn
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var opinn og skemmtilegur en öflugur varnarleikur og gott skipulag Þróttara kom í veg fyrir að Valskonum tækist að kveikja á flugeldunum. Valsliðið var meira með boltann og átti fleiri marktilraunir en Þróttarar voru mjög þéttar til bakar og sóknir liðsins vel útfærðar. Það vantaði aðeins meira bit fram á við hjá báðum liðum til þess að breyta jafntefli í sigur.
Bestu leikmenn
1. Sóley María Steinarsdóttir (Þróttur)
Þróttarliðið varðist virkilega vel og Sóley María var gríðarlega öflug í hjarta varnarinnar. Frábær frammistaða hjá þessum öfluga miðverði.
2. Mist Edvardsdóttir (Valur)
Mist kemur sterk til leiks sem miðvörður þetta tímabilið og það á engin séns í hana í loftinu. Spilaði leikinn nánast óaðfinnanlega.
Atvikið
Jelena Tinna henti sér hetjulega fyrir skot Elínar Mettu í teignum á 76. mínútu. Bjargaði að öllum líkindum marki þar.
Hvað þýða úrslitin?
Valskonur tala um tvö töpuð stig en tylla sér engu síður í toppsæti deildarinnar í bili þar sem að Blikar töpuðu óvænt í Eyjum. Þróttarar eru með tvö stig eftir tvo leiki en frammistaða kvöldsins hlýtur að gefa liðinu byr undir báða vængi eftir viss vonbrigði í fyrstu umferð.
Vondur dagur
Valskonur ætluðu sér 3 stig og fara súrar heim. Það eru ansi margar í liði gestanna sem maður gerir kröfu á að geri betur. Til dæmis þær Anna Rakel og Ída Marín sem náðu ekki almennilegum takti og fóru af velli eftir um klukkustundarleik.
Dómarinn - 6,5
Það var hart barist út á velli. Leikmenn létu finna vel fyrir sér og héldu tríóinu á tánum. Það voru þó engar risa ákvarðanir að taka og tríóið með sitt nokkurn veginn á hreinu.
Byrjunarlið:
12. Sandra Sigurðardóttir (m)
3. Arna Eiríksdóttir
4. Sigríður Lára Garðarsdóttir
6. Mist Edvardsdóttir
7. Elísa Viðarsdóttir
8. Ásdís Karen Halldórsdóttir
9. Ída Marín Hermannsdóttir
10. Elín Metta Jensen
11. Anna Rakel Pétursdóttir ('60) ('60)
16. Mary Alice Vignola
22. Dóra María Lárusdóttir

Varamenn:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hlíf Hauksdóttir
14. Sólveig Jóhannesdóttir Larsen ('60)
15. Bergdís Fanney Einarsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir ('60)
19. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir

Liðsstjórn:
Pétur Pétursson (Þ)
Eiður Benedikt Eiríksson (Þ)
Ásta Árnadóttir
Jóhann Emil Elíasson
María Hjaltalín
Kjartan Sturluson

Gul spjöld:
Ásdís Karen Halldórsdóttir ('62)
Elín Metta Jensen ('63)

Rauð spjöld: