Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
FH
0
2
KR
0-1 Ægir Jarl Jónasson '8
0-2 Pálmi Rafn Pálmason '53 , víti
22.05.2021  -  16:00
Kaplakrikavöllur
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Skýjað og smá vindur
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 441
Maður leiksins: Grétar Snær Gunnarsson
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
4. Pétur Viðarsson
6. Eggert Gunnþór Jónsson ('21)
7. Steven Lennon
8. Þórir Jóhann Helgason ('71)
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
11. Jónatan Ingi Jónsson
16. Hörður Ingi Gunnarsson
16. Guðmundur Kristjánsson
21. Guðmann Þórisson ('21)
23. Ágúst Eðvald Hlynsson ('71)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
5. Hjörtur Logi Valgarðsson ('21)
10. Björn Daníel Sverrisson ('21)
17. Baldur Logi Guðlaugsson ('71)
28. Teitur Magnússon
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('71)
34. Logi Hrafn Róbertsson

Liðsstjórn:
Logi Ólafsson (Þ)
Hákon Atli Hallfreðsson
Davíð Þór Viðarsson
Ólafur H Guðmundsson
Róbert Magnússon
Fjalar Þorgeirsson

Gul spjöld:
Guðmundur Kristjánsson ('38)
Björn Daníel Sverrisson ('42)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: KR komið aftur á sigurbraut
Hvað réði úrslitum?
KR skora snemma og gátu leyft sér að falla aðeins tilbaka og leyfa leiknum að koma til sín. FH þurftu snemma að fara elta leikinn og það virtist henta KR vel. KR hefur ekki tapað á útivelli síðan sumarið 2019!
Bestu leikmenn
1. Grétar Snær Gunnarsson
Varnarmenn KR voru frábærir í dag. Stöðvaði allar tilraunir FH og þurfti Beitir lítið að gera í dag vegna þeirra. Grétar Snær og Finnur Tómas voru að spila vel saman.
2. Finnur Tómas Pálmason
Var frábær í miðverðinum ásamt Grétari Snær. Stöðvuðu allar árásir FH.
Atvikið
Markið hjá KR í upphafi leiks virðist hafa úrslitaáhrif á leikinn í dag. KR gátu leyft sér að falla vel tilbaka eftir að hafa komist yfir og leyft leiknum að koma til sín.
Hvað þýða úrslitin?
FH missti toppsætið og falla niður í 4.sætið eftir leikinn í dag þrem stigum frá toppnum. KR klifra upp töfluna í 6.sætið og eru núna þrem stigum á eftir FH og sex stigum frá toppnum.
Vondur dagur
Steven Lennon sást varla í dag. FH þarf meira frá honum.
Dómarinn - 7
Leyfði leiknum að fljóta vel og var ekki að láta veiða sig í neinar gildrur.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason ('60)
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Kristján Flóki Finnbogason ('46)
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
19. Kristinn Jónsson
22. Óskar Örn Hauksson (f)
23. Atli Sigurjónsson ('89)

Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
2. Hjalti Sigurðsson
4. Arnþór Ingi Kristinsson ('60)
9. Stefán Árni Geirsson ('46)
17. Alex Freyr Hilmarsson ('89)
18. Aron Bjarki Jósepsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Hrafn Tómasson
Sigurvin Ólafsson

Gul spjöld:
Kjartan Henry Finnbogason ('26)

Rauð spjöld: