Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Grótta
5
0
Vestri
Pétur Theódór Árnason '8 1-0
Kjartan Kári Halldórsson '17 2-0
Björn Axel Guðjónsson '23 3-0
Pétur Theódór Árnason '33 4-0
Pétur Theódór Árnason '50 5-0
22.05.2021  -  14:00
Vivaldivöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Gunnþór Steinar Jónsson
Maður leiksins: Kristófer Melsted
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
Pétur Theódór Árnason ('83)
Halldór Kristján Baldursson
2. Arnar Þór Helgason
3. Kári Daníel Alexandersson
6. Sigurvin Reynisson (f)
7. Kjartan Kári Halldórsson ('83)
10. Kristófer Orri Pétursson (f) ('60)
14. Björn Axel Guðjónsson ('69)
17. Gunnar Jónas Hauksson ('60)
19. Kristófer Melsted

Varamenn:
1. Jón Ívan Rivine (m)
5. Patrik Orri Pétursson
6. Ólafur Karel Eiríksson ('60)
9. Axel Sigurðarson
11. Sölvi Björnsson ('60)
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson ('83)
25. Valtýr Már Michaelsson ('69)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('83)

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Chris Brazell (Þ)
Þór Sigurðsson
Gísli Þór Einarsson
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráður Leó Birgisson

Gul spjöld:
Gunnar Jónas Hauksson ('13)

Rauð spjöld:
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
Skýrslan: Vestramenn niðurlægðir á Setjarnarnesi
Hvað réði úrslitum?
Grótta voru með sýnikennslu í dag í vinnusemi og nýtingu. Vestri átti aldrei séns þegar Grótta pressaði en Nesmenn fengu líka aðeins fjögur færi í fyrri hálfleik og kláraði þau öll.
Bestu leikmenn
1. Kristófer Melsted
Þrátt fyrir 3 mörk Péturs eru 4 stoðsendingar Kristófers aðeins sjaldgæfara og stærra myndi ég segja. Ásamt því að varnarvinna hans var góð og tekur því besta leikmannin í dag
2. Pétur Theódór Árnason
Pétur nældi sér í þrennu og vann fáránlega vel frammi með Kjartani og Birni. Kári Daníel Alexandersson tekur þriðja sætið.
Atvikið
Fjórða mark Gróttumanna og annað mark Péturs Theódórs var atvikið. Melsted með háan tricky bolta á Pétur sem tekur hann niður ótrúlega og volleyar hann í fjærhornið. Besta mark leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
Vestri eru ekki lengur taplausir. Þeir detta niður í 4. sæti með þessu tapi og fara Gróttumenn yfir þá í 3. sætið.
Vondur dagur
Brenton Muhammad fékk á sig fimm mörk og fjögur þeirra í sama hornið. Varði held ég ekki skot í dag og átti því vonda daginn í dag.
Dómarinn - 5.5
Gunnþór missti af nokkrum brotum og dæmdi á nokkur soft. Ekki hans besta dómgæsla en gef honum ekki falleinkunn.
Byrjunarlið:
Daníel Agnar Ásgeirsson
Brenton Muhammad
7. Vladimir Tufegdzic ('54)
11. Nicolaj Madsen
13. Celso Raposo
19. Casper Gandrup Hansen ('41)
20. Kundai Benyu
21. Viktor Júlíusson ('58)
22. Elmar Atli Garðarsson (f)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho

Varamenn:
23. Diego Garcia (m)
5. Chechu Meneses ('41)
10. Nacho Gil
17. Luke Rae
19. Pétur Bjarnason ('54)
77. Sergine Fall ('58)

Liðsstjórn:
Heiðar Birnir Torleifsson (Þ)
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Bjarki Stefánsson
Eiríkur Bergmann Henn

Gul spjöld:
Celso Raposo ('41)
Aurelien Norest ('79)

Rauð spjöld: