Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Kórdrengir
2
1
Þróttur R.
0-1 Daði Bergsson '40
Nathan Dale '43 1-1
Connor Mark Simpson '77 2-1
29.05.2021  -  13:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Heiðskýrt en blæs örlítið.
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Connor Mark Simpson (Kórdrengir)
Byrjunarlið:
Leonard Sigurðsson ('63)
1. Lukas Jensen
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Hákon Ingi Einarsson
8. Davíð Þór Ásbjörnsson
10. Þórir Rafn Þórisson ('89)
15. Arnleifur Hjörleifsson ('58)
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
19. Connor Mark Simpson
22. Nathan Dale ('89)

Varamenn:
12. Sindri Snær Vilhjálmsson (m)
2. Endrit Ibishi
3. Egill Darri Makan Þorvaldsson ('58)
9. Daníel Gylfason ('63)
11. Gunnar Orri Guðmundsson ('89)
20. Conner Rennison ('89)
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Aron Ellert Þorsteinsson
Logi Már Hermannsson
Andri Steinn Birgisson
Davíð Örn Aðalsteinsson
Heiðar Helguson

Gul spjöld:
Connor Mark Simpson ('39)
Nathan Dale ('49)
Egill Darri Makan Þorvaldsson ('95)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: Kórdrengir höfðu betur í leiðinlegum fótboltaleik.
Hvað réði úrslitum?
Liðin voru ekki að bjóða upp á mikla skemmtun á vellinum í dag en Kórdrengir komu sterkir inn í síðari hálfleikinn og lönduðu sigrinum.
Bestu leikmenn
1. Connor Mark Simpson (Kórdrengir)
Skoraði sigurmark Kórdrengja í dag og var heilt yfir mjög sprækur inn á vellinum í dag.
2. Ásgeir Frank Ásgeirsson (Kórdrengir)
Ásgeir var virkilega góður aftast hjá Kórdrengjum í dag og lagði upp sigurmarkið á Connor Simpson
Atvikið
Sigurmark Kórdrengja - Ásgeir Frank fær boltann hægramegin á vellinum og teiknaði boltann upp á pönnuna á Connor sem stangaði boltann í netið.
Hvað þýða úrslitin?
Kórdrengir eru í fjórða sæti deildarinnar með sjö stig. Þróttarar sitja í því tíunda með þrjú stig.
Vondur dagur
Guðmundur Friðriksson (Þróttur R) - Fékk slæmt höfuðhögg um miðjan síðari hálfleik og sendi ég batakveðjur á hann.
Dómarinn - 7.5
Egill Arnar og hans menn dæmdu þennan leik vel í dag.
Byrjunarlið:
1. Franko Lalic (m)
Baldur Hannes Stefánsson
4. Hreinn Ingi Örnólfsson (f)
5. Atli Geir Gunnarsson
7. Daði Bergsson (f)
9. Sam Ford
11. Kairo Edwards-John ('79)
14. Lárus Björnsson ('55)
20. Andi Hoti
23. Guðmundur Friðriksson ('65)
33. Hafþór Pétursson

Varamenn:
12. Albert Elí Vigfússon (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
6. Sam Hewson
9. Hinrik Harðarson
10. Guðmundur Axel Hilmarsson
15. Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('65)
21. Róbert Hauksson ('79)
28. Ólafur Fjalar Freysson ('55)

Liðsstjórn:
Guðlaugur Baldursson (Þ)
Jens Elvar Sævarsson
Jamie Paul Brassington
Páll Steinar Sigurbjörnsson
Henry Albert Szmydt
Helgi Sævarsson

Gul spjöld:
Andi Hoti ('23)
Gunnlaugur Hlynur Birgisson ('93)

Rauð spjöld: