Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Besta-deild karla
KR
16:15 0
0
Fram
Besta-deild karla
HK
LL 0
2
FH
ÍR
1
1
KV
Halldór Arnarsson '24 1-0
1-1 Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson '64
03.06.2021  -  19:15
Hertz völlurinn
2. deild karla
Aðstæður: Hefðbundið íslenskt sumarveður, skýjað og nokkur vindur.
Dómari: Gunnar Oddur Hafliðason
Maður leiksins: Halldór Arnarsson
Byrjunarlið:
12. Sveinn Óli Guðnason (m)
Halldór Arnarsson
3. Reynir Haraldsson
4. Patrik Hermannsson
4. Jordian G S Farahani (f)
7. Arian Ari Morina ('75)
8. Aleksandar Alexander Kostic ('45)
10. Rees Greenwood
14. Jorgen Pettersen ('68)
21. Róbert Andri Ómarsson
22. Axel Kári Vignisson

Varamenn:
13. Aron Óskar Þorleifsson (m)
11. Bragi Karl Bjarkason ('75)
14. Ástþór Ingi Runólfsson
16. Hilmir Vilberg Arnarsson ('45)
20. Hörður Máni Ásmundsson ('68)
23. Ágúst Unnar Kristinsson
26. Emil Skorri Þ. Brynjólfsson

Liðsstjórn:
Arnar Hallsson (Þ)
Arnar Steinn Einarsson (Þ)
Helgi Freyr Þorsteinsson
Magnús Þór Jónsson
Eyjólfur Þórður Þórðarson
Matthías Pétur Einarsson
Gunnar Gunnarsson

Gul spjöld:
Jordian G S Farahani ('39)
Arian Ari Morina ('42)
Axel Kári Vignisson ('57)

Rauð spjöld:
@ Andri Magnús Eysteinsson
Skýrslan: Jafntefli í Reykjavíkurslag annarar deildar
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var kaflaskiptur mjög. ÍR-ingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik en Vesturbæingarnir áttu þann seinni skuldlaust.
Bestu leikmenn
1. Halldór Arnarsson
Dóri skoraði mark ÍR-inga í fyrri hálfleik og kom liðsfélögum sínum endurtekið til bjargar í þeim síðari. Flott frammistaða hjá miðverðinum.
2. Nikola Dejan Djuric/Samúel Már Kristinsson
Í liði gestanna var Nikola sífellt að ógna upp kantinn, lagði mark KV upp með glæsilegum hætti og hefði líklegast verið sá sem skoraði sigurmarkið ef að því hefði komið. Þá var Samúel Már gríðarlega öflugur í vörninni og líkt og Halldór í liði ÍR stöðvaði hann margar sóknir sem hefðu getað endað í marki.
Atvikið
Nikola Djuric átti gott skot í slánna í byrjun seinni hálfleiks. Eftir það snerist valdataflið alfarið við og KV fór að ógna mun meira en þeir höfðu gert í fyrri hálfleiknum.
Hvað þýða úrslitin?
ÍR heldur toppsætinu en á hættu á að missa það fljótlega enda forystan eitt stig og önnur lið eiga eftir að spila í umferðinni. Góð byrjun nýliðanna heldur áfram en KV eru taplausir eftir fimm umferðir og eru með níu stig, stigi minna en ÍR-ingar í toppsætinu.
Vondur dagur
Það var í raun enginn sem átti sérlega vondan dag í leiknum í dag. Bæði lið eru þó væntanlega ósátt með að hafa ekki nýtt þau færi sem þau fengu í leiknum.
Dómarinn - 9
Gunnar Oddur átti góðan leik, beitti hagnaðarreglunni vel og ekkert út á hann að setja
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
Patryk Hryniewicki
3. Þorsteinn Örn Bernharðsson
8. Njörður Þórhallsson
10. Ingólfur Sigurðsson
10. Samúel Már Kristinsson
11. Valdimar Daði Sævarsson ('88)
17. Gunnar Helgi Steindórsson (f)
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson ('74)
20. Nikola Dejan Djuric
22. Kristján Páll Jónsson

Varamenn:
12. Hugi Jóhannesson (m)
6. Kristinn Daníel Kristinsson
8. Magnús Snær Dagbjartsson
9. Askur Jóhannsson
20. Agnar Þorláksson
20. Jonatan Aaron Belányi ('88)
21. Aron Daníel Arnalds ('74)

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Auðunn Örn Gylfason
Björn Þorláksson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: