Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Grindavík
1
0
Selfoss
Aron Jóhannsson '63 1-0
Haukur Guðberg Einarsson '91
03.06.2021  -  19:15
Grindavíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Erlendur Eiríksson
Maður leiksins: Aron Jóhannsson
Byrjunarlið:
Oddur Ingi Bjarnason ('89)
1. Aron Dagur Birnuson
2. Ólafur Guðmundsson
4. Walid Abdelali
6. Viktor Guðberg Hauksson
7. Sindri Björnsson
8. Tiago Fernandes ('66)
9. Josip Zeba
23. Aron Jóhannsson (f)
26. Sigurjón Rúnarsson
33. Sigurður Bjartur Hallsson

Varamenn:
5. Nemanja Latinovic ('89)
11. Símon Logi Thasaphong
15. Freyr Jónsson
16. Þröstur Mikael Jónasson
19. Mirza Hasecic
36. Laurens Symons ('66)

Liðsstjórn:
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson (Þ)
Jósef Kristinn Jósefsson
Benóný Þórhallsson
Marinó Axel Helgason
Maciej Majewski
Haukur Guðberg Einarsson
Vladimir Vuckovic
Ólafur Tryggvi Brynjólfsson

Gul spjöld:
Oddur Ingi Bjarnason ('91)
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson ('93)

Rauð spjöld:
Haukur Guðberg Einarsson ('91)
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Innköst og innköst og fleiri innköst í Grindavík
Hvað réði úrslitum?
Augnabliksgæði og hellingur af heppni réði úrslitum því boltinn hefði allt eins getað fokið eitthvert í annars frábæru spili fyrir mark Grindavíkur sem nýtti eitt færi á meðan að Selfoss nýti ekkert.
Bestu leikmenn
1. Aron Jóhannsson
Skoraði markið sem skildi liðin að og gerði það vel. Átti nokkur fín skot í fyrri hálfleik og vann vel.
2. Stefán Þór Ágústsson
Frábærar vörslur í fyrri hálfleik urðu til þess að liðin gengu jöfn til hálfleiks.
Atvikið
Innköstin voru farin að nálgast hundraðið ískyggilega mikið. Hugsa að boltinn hafi verið fyrir utan hliðarlínu í að lágmark 30 af 90 mínútum leiksins sem er nokkuð vel í lagt.
Hvað þýða úrslitin?
Grindavík lyftir sér upp í þriðja sæti deildarinnar þremur stigum á eftir toppliði Fram sem á leik til góða en einu stigi á eftir liði Fjölnis sem situr í 2.sæti. Selfoss færist niður í 11.sætið á markatölu eftir jafntefli Gróttu og Þróttar.
Vondur dagur
Fótboltinn átti vondan dag. Það er borin von að lið ætli sér að spila skemmtilegan fótbolta þegar svona viðrar og þrátt fyrir að við búum í landi þar sem allra veðra er von er það ekki boðlegt að bjóða leikmönnum né áhorfendum upp á svona aðstæður. Það tekur að miklu leyti ánægjuna út úr leiknum þegar boltinn fýkur út um allar trissur og áhorfendur skjálfa á beinunum í stúkunni af kulda.
Dómarinn - 7
Elli gerði sitt af fagmennsku í dag. En menn leiksins hljóta að vera aðstoðardómarar hans. Þeir verða með harðsperrur í handleggjunum á morgun svo mikið er víst.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson ('57)
3. Þormar Elvarsson
4. Jökull Hermannsson
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('78)
9. Hrvoje Tokic
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson ('66)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson
24. Kenan Turudija

Varamenn:
3. Reynir Freyr Sveinsson
7. Aron Darri Auðunsson
18. Arnar Logi Sveinsson ('57)
21. Aron Einarsson ('66)
23. Þór Llorens Þórðarson ('78)
45. Þorlákur Breki Þ. Baxter

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Arnar Helgi Magnússon
Óskar Valberg Arilíusson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Atli Rafn Guðbjartsson
Einar Már Óskarsson
Oliver Helgi Gíslason

Gul spjöld:
Ingvi Rafn Óskarsson ('42)
Arnar Logi Sveinsson ('62)
Danijel Majkic ('72)
Óskar Valberg Arilíusson ('91)

Rauð spjöld: