Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Afturelding
2
2
Fjölnir
Elmar Kári Enesson Cogic '7 1-0
Georg Bjarnason '65 2-0
2-1 Valdimar Ingi Jónsson '86
2-2 Jóhann Árni Gunnarsson '90 , víti
03.06.2021  -  19:15
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild karla
Dómari: Guðgeir Einarsson
Maður leiksins: Pedro
Byrjunarlið:
Tanis Marcellán
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Hafliði Sigurðarson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Kári Steinn Hlífarsson
17. Valgeir Árni Svansson ('18)
21. Elmar Kári Enesson Cogic ('75)
23. Pedro Vazquez
25. Georg Bjarnason
34. Oskar Wasilewski

Varamenn:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
11. Arnór Gauti Ragnarsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson ('18)
18. Jakub Florczyk
20. Ísak Pétur Bjarkason Clausen
33. Alberto Serran Polo
34. Patrekur Orri Guðjónsson ('75)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Daníel Darri Gunnarsson
Amir Mehica

Gul spjöld:
Tanis Marcellán ('4)

Rauð spjöld:
@thorgeirleo Þorgeir Leó Gunnarsson
Skýrslan: Rosalegur lokamínútur í Mosfellsbænum
Hvað réði úrslitum?
Rosalegur lokamínútur í Mosfellsbænum sem breyttu 2-0 sigri heimamanna í jafntefli. Fjölnismenn gáfust ekki upp og það varð þess valdandi að þeir fá stig úr leiknum.
Bestu leikmenn
1. Pedro
Gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður þarna á ferðinni sem hélt boltanum vel þegar Fjölnir setti pressu á heimamenn. Pedro var öflugur í stutta spilinu í dag ásamt því að eiga tvær stoðsendingar. Allt í öllu hjá Mosfellingum sóknarlega.
2. Tanis
Markvörður Aftureldingar, fær þetta. Átti tvær stórkostlegar vörslur í leiknum og spilið úr teignum var mun betra en í síðasta leik. Þrátt fyrir að vera frekar lágvaxinn hikaði hann ekki við það að vaða út í teiginn og kýldi hann boltann nokkrum sinnum vel frá. Gat ekkert gert í mörkum Fjölnis.
Atvikið
Víti á 90. mínútu og skiptar skoðanir um það. Georg dæmdur brotlegur gegn Sigurpáli og spurning hvort að hann fór í boltann eða manninn á undan. Risa ákvörðun fyrir dómara leiksins.
Hvað þýða úrslitin?
Afturelding hefði með sigri náð að kíkja í efri hluta töflunnar en þess í stað eru þeir enn þarna niðri í pakkanum. Fjölnismenn hafa einugis fengið eitt stig úr síðustu tveimur leikjum og öflug byrjun þeirra á tímabilinu telur lítið ef þeir fara ekki að sækja þrjá punkta. Þeir ætla sér stóra hluti í sumar. Það er alveg ljóst.
Vondur dagur
Afar leiðinlegt að sjá uppákomuna undir lok leiks. Allt brjálað milli liðana og þetta virtist breytast í slagsmál á tímabili. Spjöld á loft og afar erfitt að fá menn útaf vellinum. Við elskum ástríðuna en þarna var þetta komið í bull.5
Dómarinn - 5
Erfiður leikur og mikill hiti. Nokkur vafaatriði og spjaldaklúður rífa einkun dagsins niður.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('90)
6. Baldur Sigurðsson ('52)
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Andri Freyr Jónasson
11. Hallvarður Óskar Sigurðarson ('64)
11. Dofri Snorrason
15. Alexander Freyr Sindrason
16. Orri Þórhallsson ('64)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
2. Valdimar Ingi Jónsson ('64)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('64)
18. Kristófer Jacobson Reyes ('52)
22. Ragnar Leósson
28. Hans Viktor Guðmundsson
33. Eysteinn Þorri Björgvinsson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Steinar Örn Gunnarsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Sigurpáll Melberg Pálsson ('60)
Arnór Breki Ásþórsson ('69)

Rauð spjöld: