Ísland
2
0
Írland
Berglind Björg Þorvaldsdóttir '53 1-0
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir '83 2-0
15.06.2021  -  17:00
Laugardalsvöllur
Vináttulandsleikir kvenna - Landslið
Aðstæður: Fínar. Smá gola en alveg þurrt.
Áhorfendur: 729
Maður leiksins: Glódís Perla Viggósdóttir
Byrjunarlið:
1. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir ('80)
4. Glódís Perla Viggósdóttir (f)
6. Ingibjörg Sigurðardóttir ('46)
8. Alexandra Jóhannsdóttir ('46)
9. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('80)
10. Dagný Brynjarsdóttir ('72)
10. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
11. Hallbera Guðný Gísladóttir
21. Hafrún Rakel Halldórsdóttir
23. Sveindís Jane Jónsdóttir ('72)

Varamenn:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
1. Auður S. Scheving (m)
2. Svava Rós Guðmundsdóttir
2. Berglind Rós Ágústsdóttir ('72)
3. Elísa Viðarsdóttir
7. Karitas Tómasdóttir ('80)
16. Elín Metta Jensen ('80)
17. Agla María Albertsdóttir ('72)
18. Guðrún Arnardóttir ('46)
19. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
19. Kristín Dís Árnadóttir
22. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('46)

Liðsstjórn:
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Ólafur Pétursson
Ásmundur Guðni Haraldsson
Jófríður Halldórsdóttir
Kristbjörg Helga Ingadóttir
Ásta Árnadóttir
Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir

Gul spjöld:
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir ('49)

Rauð spjöld:
@alexandrabia95 Alexandra Bía Sumarliðadóttir
Skýrslan: Ísland kom, sá og sigraði í síðari hálfleik
Hvað réði úrslitum?
Þessi leikur vannst á síðari hálfleiknum. Fyrrri hálfleikurinn var ansi bitlaus en íslenska liðið kom sterkara til leiks í seinni hálfleik og náði að setja tvö mörk. Andrea Rán kom sterk inn á í hálfleik með mikinn kraft og lagði upp fyrra markið á Berglindi.
Bestu leikmenn
1. Glódís Perla Viggósdóttir
Gríðarlega örugg í öllum sínum aðgerðum og alltaf mætt til þess að hjálpa þegar einhver missteig sig. Algjör leiðtogi í íslenska liðinu.
2. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Var öflug í seinni hálfleiknum og sérstaklega síðustu 20 mínúturnar. Fór nokkrum sinnum illa með varnarmenn Írlands og skoraði svo gott mark.
Atvikið
Fyrra mark Íslands. Ísbrjótur. Það virtist ekkert ganga upp fram á við hjá íslenska liðinu en markið gaf þeim byr undir báða vængi og meiri kraft út leikinn.
Hvað þýða úrslitin?
Voðalega lítið þar sem um vináttulandsleik er að ræða. En jákvætt fyrir liðið að fá þessa leiki og ná inn tveimur sigrum með nýjum landsliðsþjálfara.
Vondur dagur
Alexandra hefur átt betri dag. Virkaði aðeins þreytt enda búið að vera mikið álag á henni. Fer útaf í hálfleik og nær því ekki að vinna sig inn í leikinn.
Dómarinn - 8
Enski dómarinn var bara góður í kvöld. Hún stjórnaði leiknum vel og ekkert út á hana að setja.
Byrjunarlið:
16. Courtney Brosnan (m)
3. Éabha O'Mahony ('79)
4. Louise Quinn
6. Megan Connolly
7. Diane Caldwell
10. Denise O'Sullivan
11. Katie McCabe (f)
12. Amber Barrett ('62)
14. Heather Payne
15. Claire O'Riordan
17. Jamie Finn

Varamenn:
1. Grace Moloney (m)
23. Eve Badana (m)
2. Keeva Keenan
5. Niamh Fahey
8. Jessica Ziu ('62)
13. Aine O'Gorman
18. Niamh Farrelly
19. Claire Walsh
20. Roma McLaughlin ('79)
22. Aoife Colvill
24. Saorise Keenan
25. Ellen Molloy

Liðsstjórn:

Gul spjöld:

Rauð spjöld: