Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
Afturelding
3
3
Selfoss
Pedro Vazquez '8 1-0
Pedro Vazquez '11 2-0
2-1 Gary Martin '23
2-2 Gary Martin '44
2-3 Ingvi Rafn Óskarsson '66
Kári Steinn Hlífarsson '79 3-3
18.06.2021  -  19:15
Fagverksvöllurinn Varmá
Lengjudeild karla
Aðstæður: Blankalogn og blautt teppi, toppaðstæður!
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson.
Maður leiksins: Gary Martin (Selfoss)
Byrjunarlið:
12. Sindri Þór Sigþórsson (m)
3. Ísak Atli Kristjánsson
5. Oliver Beck Bjarkason
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Hafliði Sigurðarson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Kári Steinn Hlífarsson
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
23. Pedro Vazquez
25. Georg Bjarnason
34. Oskar Wasilewski

Varamenn:
13. Jóhann Þór Lapas (m)
11. Arnór Gauti Ragnarsson ('82)
18. Jakub Florczyk
19. Gylfi Hólm Erlendsson
28. Valgeir Árni Svansson
33. Alberto Serran Polo
34. Patrekur Orri Guðjónsson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Aðalsteinn Richter
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Daníel Darri Gunnarsson
Amir Mehica
Diljá Guðmundardóttir

Gul spjöld:
Enes Cogic ('45)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan: Markaregn í Mosó
Hvað réði úrslitum?
Bæði lið fengu haug af færum, liðin skoruðu sitthvor þrjú mörkin í stórskemmtilegum leik og hefðu bæði getað unnið leikinn með fjórða markinu en allt kom fyrir ekki.
Bestu leikmenn
1. Gary Martin (Selfoss)
Gary skoraði tvö góð mörk og var stórhættulegur allan leikinn, gerði varnarmönnum Aftureldingar lífið leitt oft á tíðum.
2. Pedro Vazquez (Afturelding)
Pedro sýndi gæði sín í dag með tveimur mörkum sem voru ansi hugguleg og hrikalega vel framkvæmd, hrikalega skemmtilegur og góður leikmaður.
Atvikið
Markvarslan frá Stefáni í lokin, Pedro fær boltann aleinn á fjær og hamrar á markið en Stefán eins og köttur í markinu, mætir og ver stórkostlega! Þá átti Pedro að innsigla þrennuna og koma Mosfellingum yfir aftur.
Hvað þýða úrslitin?
Selfyssingar fara uppúr fallsæti og Mosfellingar hreyfast lítið en bæði lið bæta stigi við á töfluna góðu.
Vondur dagur
Bæði lið skora 3 mörk, varnarleikurinn var ekkert frábær í leiknum og fannst mér Oliver Beck í þokkalegum vandræðum með Gary Martin, einnig var Þormar í vandræðum í fyrri hálfleik áður en hann var tekinn útaf.
Dómarinn - 6
Alltílagi leikur, sumt vafasamt en ekkert stófellt sem féll gegn liðunum.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
3. Þormar Elvarsson ('46)
4. Jökull Hermannsson
5. Jón Vignir Pétursson (f) ('46)
6. Danijel Majkic
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('82) ('82)
10. Gary Martin
17. Valdimar Jóhannsson ('46)
21. Aron Einarsson ('85)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
7. Aron Darri Auðunsson ('82)
9. Hrvoje Tokic ('85)
13. Emir Dokara ('46)
18. Arnar Logi Sveinsson ('46)
23. Þór Llorens Þórðarson
24. Kenan Turudija ('46)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Arnar Helgi Magnússon
Óskar Valberg Arilíusson
Gunnar Geir Gunnlaugsson
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Einar Már Óskarsson

Gul spjöld:
Aron Einarsson ('51)
Emir Dokara ('87)

Rauð spjöld: