Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Kórdrengir
2
0
Vestri
Loic Mbang Ondo '28 , víti 1-0
Daníel Gylfason '77 2-0
10.07.2021  -  14:00
Domusnovavöllurinn
Lengjudeild karla
Dómari: Þorvaldur Árnason
Maður leiksins: Sindri Snær Vilhjálmsson
Byrjunarlið:
12. Sindri Snær Vilhjálmsson (m)
Albert Brynjar Ingason
3. Egill Darri Makan Þorvaldsson ('46)
4. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('39)
4. Fatai Gbadamosi ('63)
5. Loic Mbang Ondo (f)
6. Hákon Ingi Einarsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
18. Axel Freyr Harðarson ('84)
19. Connor Mark Simpson
20. Conner Rennison

Varamenn:
2. Endrit Ibishi ('39)
9. Daníel Gylfason ('46)
10. Þórir Rafn Þórisson ('63)
15. Arnleifur Hjörleifsson
23. Djordje Panic
33. Magnús Andri Ólafsson ('84)

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Andri Steinn Birgisson
Heiðar Helguson
Árni Jóhannes Hallgrímsson
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('36)
Connor Mark Simpson ('86)
Conner Rennison ('97)

Rauð spjöld:
@arnardadi Arnar Daði Arnarsson
Skýrslan: Lítið fyrir augað í sigri Kórdrengja á Vestra
Hvað réði úrslitum?
Kórdrengir nýttu þau fáu færi sem þeir fengu í leiknum á meðan Vestri fór illa með sín færi í fyrri hálfleik. Sindri Snær varði í tvígang vel en það vantaði alla vigt í sóknarleik Vestra í seinni hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Sindri Snær Vilhjálmsson
Varði tvívegis mjög vel í markinu í fyrri hálfleik. Var öruggur í sínum aðgerðum og greip fjölda fyrirgjafa í seinni hálfleik.
2. Axel Freyr Harðarson
Fiskaði vítið sem kom Kórdrengjum í 1-0. Kom með mikinn kraft inn í sóknarleik Kórdrengja með sínum mikla hraða og var hættulegur. Sinnti varnarvinnunni vel í seinni hálfleik.
Atvikið
Brot Daniel Osafo-Badu í uppbótartíma gæti haft áhrif á lið Kórdrengja í næstu leikjum. Albert Brynjar varð fyrir meiðslum í kjölfarið og bera þurfti hann af velli á börum. Í viðtali eftir leik sagði Davíð Smári þjálfari Kórdrengja að ástandið væri alvarlegt við fyrstu athugun. Það yrði mikið áfall fyrir Kórdrengi að missa Albert Brynjar í meiðsli.
Hvað þýða úrslitin?
Kórdrengir eru nú í 3. sæti deildarinnar með 19 stig, þremur stigum á eftir ÍBV. Vestri er enn í 6. sæti deildarinnar með 16 stig.
Vondur dagur
Sóknarleikur Vestra var ekki upp á marga fiska í dag. Pétur Bjarnason var alls ekki í takt í leiknum og þá sérstaklega í seinni hálfleik.
Dómarinn - 7,5
Stóðst prófið vel. Leyfði mikla hörku en það er spurning hvort hann hafi fallið á prófinu með þeirri ákvörðun að gefa Daniel Badu ekki rautt spjald í uppbótartíma þegar hann braut illa á Alberti Brynjari.
Byrjunarlið:
Brenton Muhammad
5. Chechu Meneses
10. Nacho Gil
11. Nicolaj Madsen
19. Pétur Bjarnason
20. Kundai Benyu
21. Viktor Júlíusson ('63)
22. Elmar Atli Garðarsson (f) ('46)
25. Aurelien Norest
55. Diogo Coelho ('79)
77. Sergine Fall

Varamenn:
1. Steven Van Dijk (m)
11. Benedikt V. Warén ('46)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson
17. Luke Rae ('63)
26. Friðrik Þórir Hjaltason

Liðsstjórn:
Heiðar Birnir Torleifsson (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Daníel Agnar Ásgeirsson
Sigurgeir Sveinn Gíslason
Bjarki Stefánsson
Bergþór Snær Jónasson

Gul spjöld:
Diogo Coelho ('76)
Chechu Meneses ('86)
Daniel Osafo-Badu ('91)

Rauð spjöld: