Þróttur R.
2
0
Tindastóll
Kate Cousins '30 , víti 1-0
Ólöf Sigríður Kristinsdóttir '47 2-0
11.07.2021  -  16:00
Eimskipsvöllurinn
Pepsi-Max deild kvenna
Aðstæður: Fínasta veður, smá gola en stuttbuxnaveður
Dómari: Gunnar Freyr Róbertsson
Maður leiksins: Katherine Cousins
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
Sóley María Steinarsdóttir
Kate Cousins
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir ('90)
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
13. Linda Líf Boama ('85)
21. Lea Björt Kristjánsdóttir ('75)
21. Lorena Yvonne Baumann
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir ('90)
44. Shea Moyer ('75)

Varamenn:
2. Sigmundína Sara Þorgrímsdóttir ('75)
4. Hildur Egilsdóttir ('90)
14. Guðrún Ólafía Þorsteinsdóttir
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('75)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir
25. Guðrún Gyða Haralz ('85)

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Þórkatla María Halldórsdóttir
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Shaelan Grace Murison Brown
Henry Albert Szmydt
Ásdís Atladóttir
Hilmar Þór Hilmarsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@hafthorbg47 Hafþór Bjarki Guðmundsson
Skýrslan: Þróttur upp í 3. sæti eftir sigur á Tindastól
Hvað réði úrslitum?
Þróttur spiluðu bara betur en Tindastóll, málið er ekki flóknara en það. Tindastóll voru of mikið að reyna að koma sér upp völlinn á röngum tímum þannig að þær enduðu tvær á móti fimm varnarmönnum.
Bestu leikmenn
1. Katherine Cousins
Katherine var best inná vellinum án nokkurs vafa. Vann vítið sitt og stjórnaði eiginlega sóknarleik Þróttara. Gerði eiginlega bara allt rétt.
2. Linda Líf Boama
Nik sagði sjálfur að hún hafi hjálpað liðinu mjög með því að búa til space fyrir aðra og var sjálf óhrædd að keyra af stað með boltann og búa hluti til. Hefði getað verið með fleiri stoðsendingar í dag en mjög fínn leikur hjá henni.
Atvikið
Það eru tvö atvik í þessum leik sem koma til greina, meiðslin hennar Murielle og seinna mark Þróttar. Murielle spilar allan seinni hálfleikinn nokkuð illa meidd og það sást. Seinna mark Þróttar var smá sjokk fyrir Stólana, það kom snemma í síðari hálfleik og sló þær smá út af laginu.
Hvað þýða úrslitin?
Tindastóll er ennþá á botninum eftir leikinn og verða þar næstu daga. Þróttur fer upp í 3. sæti með sigrinum, 3 stigum frá Breiðablik í 2. sæti.
Vondur dagur
Átti ekki góðan leik miðað við hversu góð hún getur verið en Jacqueline átti vondan dag. Hún getur svo hæglega verið besti leikmaðurinn á vellinum en fékk lítið að sjá boltann og var alls ekki upp á sitt besta.
Dómarinn - 9
Gunnar dæmdi leikinn vel og línuverðirnir gerðu það líka.
Byrjunarlið:
1. Amber Kristin Michel (m)
Bergljót Ásta Pétursdóttir ('57)
Kristrún María Magnúsdóttir
2. Dominiqe Evangeline Bond-Flasza ('85)
3. Bryndís Rut Haraldsdóttir (f)
6. Laufey Harpa Halldórsdóttir
9. María Dögg Jóhannesdóttir
10. Jacqueline Altschuld ('67)
11. Aldís María Jóhannsdóttir ('67)
17. Hugrún Pálsdóttir
25. Murielle Tiernan

Varamenn:
7. Sólveig Birta Eiðsdóttir ('85)
14. Lara Margrét Jónsdóttir
18. Hallgerður Kristjánsdóttir ('67)
21. Krista Sól Nielsen ('67)
23. Magnea Petra Rúnarsdóttir
26. Sylvía Birgisdóttir ('57)

Liðsstjórn:
Óskar Smári Haraldsson (Þ)
Konráð Freyr Sigurðsson (Þ)
Guðni Þór Einarsson (Þ)
Svavar Viktorsson
Snæbjört Pálsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: