Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
ÍA
0
2
KR
0-1 Kjartan Henry Finnbogason '14
Guðmundur Tyrfingsson '50 , sjálfsmark 0-2
25.08.2021  -  18:00
Norðurálsvöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Strekkingsvindur, skýjað en þurrt að kalla. Hiti um 13 gráður
Dómari: Einar Ingi Jóhannsson
Maður leiksins: Kjartan Henry Finnbogason
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
Gísli Laxdal Unnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
4. Hlynur Sævar Jónsson ('64)
9. Viktor Jónsson
10. Steinar Þorsteinsson ('56)
18. Elias Tamburini ('64)
19. Ísak Snær Þorvaldsson
20. Guðmundur Tyrfingsson
22. Hákon Ingi Jónsson
44. Alex Davey

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
2. Þórður Þorsteinn Þórðarson ('64)
14. Ólafur Valur Valdimarsson
16. Brynjar Snær Pálsson ('64)
17. Ingi Þór Sigurðsson
18. Haukur Andri Haraldsson
19. Eyþór Aron Wöhler ('56)

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Elias Tamburini ('57)
Alex Davey ('71)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Skagamenn i vondum málum
Hvað réði úrslitum?
Spennusstig? Gæðamunur? Það eru mörg atriði sem koma til greina en einfaldast er að segja að KR liðið spilaði bara mun betur við krefjandi aðstæður í dag. Voru skeinuhættir fram á við og traustir og þéttir til baka sem landaði þremur stigum í hús.
Bestu leikmenn
1. Kjartan Henry Finnbogason
Mark og fyrirgjöf sem skilar marki. Fílaði sig vel í smá fæting við miðverði Skagamanna og átti heilt yfir góðan leik.
2. Stefán Árni Geirsson
Skagamenn réðu lítið við hann og á öðrum degi hefði hann líklega farið illa með þá. Annars var KRliðið mjög jafnt í sinni frammistöðu heilt yfir og enginn einn sem skein framyfir aðra. En Stefán fær þetta fyrir stoðsendingu og lipra takta almennt.
Atvikið
Aukaspyrna Kennie Chopart sem lét vaða af um 22 metra færi. Boltinn smellur í slánni og niður og þaðan út. Hvernig boltinn skoppaði plús sjónarhorn myndavélar Stöðvar 2 sport sannfærir mig um það að boltinn hafi verið inni. Skipti þó engu er upp var staðið.
Hvað þýða úrslitin?
Heimamenn eru í skítamálum á botninum og styttist í að ekkert nema kraftaverk bjargi þeim. KR á sama tíma bara sátt við stöðuna í fjórða sæti deildarinnar og gætu með smá lukku endað i Evrópu.
Vondur dagur
Guðmundur Tyrfingsson átti erfiðan dag sem bakvörður í dag. Selfyssingurinn sem hefur líklega verið í kringum rútur allt sitt líf hefði líklega gengið betur að stöðva eina slíka með handafli heldur en að berjast við sér mun líkamlega sterkari menn eins og Kjartan Henry og Kristján Flóka. Er þó ungur enn og hefur nægan tíma að bæta á sig massa.
Dómarinn - 7
Stóra atvikið er hvort boltinn hafi verið inni eða ekki. Einar hafði lítið um það að segja en annars dæmdi hann leikinn vel.
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
Pálmi Rafn Pálmason
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
6. Grétar Snær Gunnarsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Stefán Árni Geirsson
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Kristján Flóki Finnbogason ('73)
11. Kennie Chopart (f)
16. Theodór Elmar Bjarnason (f)
22. Óskar Örn Hauksson (f)

Varamenn:
13. Guðjón Orri Sigurjónsson (m)
8. Emil Ásmundsson
14. Ægir Jarl Jónasson ('73)
18. Aron Bjarki Jósepsson
20. Eiður Snorri Bjarnason
23. Atli Sigurjónsson

Liðsstjórn:
Rúnar Kristinsson (Þ)
Valgeir Viðarsson
Valþór Hilmar Halldórsson
Friðgeir Bergsteinsson
Sigurður Jón Ásbergsson
Hrafn Tómasson
Sigurvin Ólafsson
Aron Bjarni Arnórsson

Gul spjöld:
Finnur Tómas Pálmason ('34)

Rauð spjöld: