Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Þór
0
0
Fjölnir
28.08.2021  -  16:00
SaltPay-völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 15° hiti, alskýjað og suð-vestan gola. Fínt veður.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Áhorfendur: Ekki vitað
Maður leiksins: Sigurjón Daði Harðarson
Byrjunarlið:
1. Daði Freyr Arnarsson (m)
Orri Sigurjónsson
Liban Abdulahi
2. Elmar Þór Jónsson
3. Birgir Ómar Hlynsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
6. Ólafur Aron Pétursson
7. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
9. Jóhann Helgi Hannesson (f)
15. Petar Planic
30. Bjarki Þór Viðarsson

Varamenn:
10. Sigurður Marinó Kristjánsson
10. Aron Ingi Magnússon ('85)
15. Kristófer Kristjánsson
17. Fannar Daði Malmquist Gíslason
18. Vignir Snær Stefánsson
23. Ásgeir Marinó Baldvinsson ('66)
25. Aðalgeir Axelsson

Liðsstjórn:
Sveinn Elías Jónsson (Þ)
Orri Freyr Hjaltalín (Þ)
Jón Stefán Jónsson (Þ)
Birkir Hermann Björgvinsson
Perry John James Mclachlan

Gul spjöld:
Ólafur Aron Pétursson ('25)
Hermann Helgi Rúnarsson ('34)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Markalaust í baráttuleik á SaltPay vellinum
Hvað réði úrslitum?
Hvorugu liðinu tókst að skora. Þórsarar fengu nokkur glimrandi tækifæri í fyrri hálfleik til að koma boltanum í netið og Michael Bakare fékk líklega besti færi leiksins rétt fyrir hálfleiksflaut en allt kom fyrir ekki. Jafntefli mögulega sanngjörn úrslit, en heimamenn naga sig í handabökin að hafa ekki nýtt sterka byrjun betur.
Bestu leikmenn
1. Sigurjón Daði Harðarson (Fjölnir)
Varði mikilvæga bolta. Átti vörslu leiksins þegar að Valdimar Ingi skoraði næstum því sjálfsmark.
2. Birgir Ómar Hlynsson (Þór)
Spilaði í glænýrri stöðu, þar sem að hann var notaður sem framherji. Nýtti styrk sinn vel og var klaufi að skora ekki þegar hann komst einn gegn Sigurjóni og setti boltann í hliðarnetið fyrir opnu marki.
Atvikið
Dauðafæri Birgis. Þórsurum sárvantar að losa stífluna, þar sem að markaþurrðin er orðin óbærileg hjá þeim.
Hvað þýða úrslitin?
Þór situr nú í 10. sæti deildarinnar með 20 stig, en á leik til góða (ÍBV) á Selfoss sem sitja sætinu ofar og með stigi meira. Fjölnir er í 4. sæti með 30 stig og ég tel öruggt að þeir fylgi ekki Fram upp í efstu deild. Þeir spila næst gegn Kórdrengjum sem eru sæti ofar með 34 stig.
Vondur dagur
Markaskórnir voru vitlaust reimaðir á leikmenn í dag. 0-0 jafntefli eru ekki mikið fjör, svona yfirleitt.
Dómarinn - 7
Engar stórar ákvarðanir og ég held að Arnar hafi komist klakklaust frá þessu.
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson ('86)
6. Baldur Sigurðsson
7. Michael Bakare
8. Arnór Breki Ásþórsson
9. Andri Freyr Jónasson ('46)
15. Alexander Freyr Sindrason
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('85) ('85)
17. Lúkas Logi Heimisson ('66)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson (f) ('66) ('66)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
2. Valdimar Ingi Jónsson ('46)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('85)
11. Dofri Snorrason ('86)
18. Kristófer Jacobson Reyes
22. Ragnar Leósson ('66)
28. Hans Viktor Guðmundsson ('66)

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Alexander Freyr Sindrason ('27)

Rauð spjöld: