Arsenal endurnýjar áhuga á Luiz - Man Utd reynir við Todibo - Tottenham vill Sudakov
HK
1
0
Keflavík
Marley Blair '22
Stefan Ljubicic '74 1-0
29.08.2021  -  19:15
Kórinn
Pepsi Max-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Stefan Ljubicic
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
2. Ásgeir Börkur Ásgeirsson ('64)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Birnir Snær Ingason
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson ('67)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
28. Martin Rauschenberg
30. Stefan Ljubicic ('79)

Varamenn:
1. Sigurður Hrannar Björnsson (m)
5. Guðmundur Þór Júlíusson
7. Örvar Eggertsson ('79)
11. Ólafur Örn Eyjólfsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
17. Valgeir Valgeirsson ('67)
17. Jón Arnar Barðdal ('64)

Liðsstjórn:
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Viktor Bjarki Arnarsson
Alma Rún Kristmannsdóttir
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson

Gul spjöld:
Birkir Valur Jónsson ('6)
Stefan Ljubicic ('40)
Arnþór Ari Atlason ('57)
Örvar Eggertsson ('84)

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: HK lyfti sér upp úr fallsæti
Hvað réði úrslitum?
Mark Stefans Ljubicic var það sem skildi að. HK voru búnir að vera hóta án þess þó að reyna á Sindra Kristinn í marki Keflavíkur að einhverju viti en gríðarlega mikilvægt mark þegar uppi var staðið.
Bestu leikmenn
1. Stefan Ljubicic
Verður að fá heiðurinn fyrir að skora markið sem skildi liðin af. Gríðarlega mikilvægt mark og gæri allt eins verið mikilvægasta mark HK í sumar þegar uppi er staðið.
2. Arnar Freyr Ólafsson
Bjargaði því sem bjarga þurfti fyrir HK í leiknum og átti 2 stórar vörslur í uppbótartíma sem bjargaði sigrinum.
Atvikið
Rauða spjaldið hjá Marley Blair. Gerði liðsfélögum sínum enga greiða með að láta reka sig útaf. Slær Ásgeir Börk í andlitið og fær réttilega rautt.
Hvað þýða úrslitin?
HK lyftir sér upp úr fallsæti og í 10.sætið. Keflavík er tveim stigum frá í 9.sæti.
Vondur dagur
Marley Blair verður að taka þetta á sig. Hrikalega klaufalegt að láta reka sig útaf í svona mikilvægum leik.
Dómarinn - 8
Stór ákvörðin snemma að reka Marley Blair útaf sem reyndist á endanum rétt. Vel dæmdur leikur heilt yfir.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
7. Davíð Snær Jóhannsson
8. Ari Steinn Guðmundsson ('77)
9. Adam Árni Róbertsson ('68)
10. Dagur Ingi Valsson
11. Helgi Þór Jónsson
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Joey Gibbs
25. Frans Elvarsson
28. Ingimundur Aron Guðnason
86. Marley Blair

Varamenn:
21. Helgi Bergmann Hermannsson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
6. Viðar Már Ragnarsson
18. Stefán Jón Friðriksson
20. Christian Volesky ('68)
21. Róbert Ingi Njarðarson
98. Oliver Kelaart ('77)

Liðsstjórn:
Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf (Þ)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Þórólfur Þorsteinsson
Falur Helgi Daðason
Óskar Rúnarsson

Gul spjöld:
Davíð Snær Jóhannsson ('42)

Rauð spjöld:
Marley Blair ('22)