Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
KA
3
0
ÍA
Bjarni Aðalsteinsson '27 1-0
Jakob Snær Árnason '38 2-0
Hallgrímur Mar Steingrímsson '77 3-0
29.08.2021  -  16:00
Greifavöllurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Örlítil gola og sólskin
Dómari: Elías Ingi Árnason
Áhorfendur: 400
Maður leiksins: Bjarni Aðalsteinsson (KA)
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo ('74)
8. Sebastiaan Brebels ('80)
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson (f) ('74)
20. Mikkel Qvist
26. Mark Gundelach
27. Þorri Mar Þórisson
29. Jakob Snær Árnason
77. Bjarni Aðalsteinsson

Varamenn:
1. Ívar Arnbro Þórhallsson (m)
5. Ívar Örn Árnason
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('74)
14. Andri Fannar Stefánsson ('74)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson ('70)
30. Sveinn Margeir Hauksson ('80)
32. Þorvaldur Daði Jónsson

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Arnar Grétarsson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Steingrímur Örn Eiðsson

Gul spjöld:
Dusan Brkovic ('12)
Rodrigo Gomes Mateo ('52)
Sebastiaan Brebels ('59)
Nökkvi Þeyr Þórisson ('89)

Rauð spjöld:
@danielmagg77 Daníel Smári Magnússon
Skýrslan: Fagmannlegur sigur KA gegn ÍA
Hvað réði úrslitum?
KA liðið var betra í dag. Skagamenn áttu sína kafla og þá sérstaklega í síðari hálfleik, en heilt yfir var sigurinn fyllilega verðskuldaður. Heimamenn sköpuðu betri tækifæri og héldu mun betur í boltann.
Bestu leikmenn
1. Bjarni Aðalsteinsson (KA)
Skoraði sitt fyrsta mark í deildarkeppni fyrir KA og hélt uppá það með því að leggja upp annað. Var virkilega flottur á miðjunni, sívinnandi og öflugur í uppspili liðsins.
2. Steinþór Már Auðunsson (KA)
Varði í tvígang meistaralega í stöðunni 2-0 og þar með hélt KA yfirhöndinni. Þetta er alvöru markmaður.
Atvikið
Það var gaman fyrir KA fólk að sjá Jakob Snæ skora sitt fyrsta mark fyrir félagið eftir félagsskiptin frá nágrönnunum. Kláraði færi sitt vel og var vel fagnað af liðsfélögum og fólki í stúkunni.
Hvað þýða úrslitin?
KA menn eru í bullandi séns á að landa sæti í Evrópukeppni. Þrír leikir eftir, þar af tveir á heimavelli og innbyrðisviðureign gegn Val. Algjörir úrslitaleikir fyrir KA. Skagamenn eru í öllu verri málum á botni deildarinnar og munu vonast eftir hagstæðum úrslitum í leikjum HK og Fylkis í kvöld.
Vondur dagur
Árni Marinó gat lítið gert í fyrri tveimur mörkum KA, en hann er örugglega svekktur með að hafa ekki gert betur í þriðja marki heimamanna. Spyrnan var beint á hann og boltinn lak í gegnum hann. Jóhannes Karl var þó fljótur að koma honum til varnar og hrósaði markmanninum fyrir góða frammistöðu í sumar.
Dómarinn - 8
Elías dæmdi leikinn vel.
Byrjunarlið:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
Gísli Laxdal Unnarsson
3. Óttar Bjarni Guðmundsson (f)
5. Wout Droste
7. Sindri Snær Magnússon ('78)
9. Viktor Jónsson ('78)
10. Steinar Þorsteinsson
18. Elias Tamburini ('70) ('70) ('70)
19. Ísak Snær Þorvaldsson
22. Hákon Ingi Jónsson ('64)
44. Alex Davey

Varamenn:
31. Dino Hodzic (m)
4. Aron Kristófer Lárusson ('70)
4. Hlynur Sævar Jónsson
16. Brynjar Snær Pálsson ('70)
17. Ingi Þór Sigurðsson ('78)
19. Eyþór Aron Wöhler ('78)
20. Guðmundur Tyrfingsson ('64)

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Guðjónsson (Þ)
Arnar Már Guðjónsson
Daníel Þór Heimisson
Skarphéðinn Magnússon
Bjarki Sigmundsson
Fannar Berg Gunnólfsson
Hallur Freyr Sigurbjörnsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: