Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Fjölnir
2
1
ÍBV
0-1 Sito '2
Michael Bakare '60 1-1
Michael Bakare '85 2-1
07.09.2021  -  17:30
Extra völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Veisluaðstæður frá mér séð, mjög blautur völlur.
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Michael Bakare
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
4. Sigurpáll Melberg Pálsson
6. Baldur Sigurðsson
7. Michael Bakare ('92)
8. Arnór Breki Ásþórsson
11. Dofri Snorrason ('88)
15. Alexander Freyr Sindrason
22. Ragnar Leósson ('70)
28. Hans Viktor Guðmundsson (f) ('70)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson ('88)
31. Jóhann Árni Gunnarsson

Varamenn:
2. Valdimar Ingi Jónsson ('88)
9. Andri Freyr Jónasson ('70)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('88)
17. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson ('70)
18. Kristófer Jacobson Reyes ('92)
20. Helgi Snær Agnarsson

Liðsstjórn:
Ásmundur Arnarsson (Þ)
Gunnar Sigurðsson
Gunnar Valur Gunnarsson
Steinar Örn Gunnarsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Magnús Birkir Hilmarsson
Sigurður Frímann Meyvantsson

Gul spjöld:
Valdimar Ingi Jónsson ('90)

Rauð spjöld:
@saebjornth Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Skýrslan: Sanngjörn endurkoma Fjölnis gegn leiðinlegum Eyjamönnum
Hvað réði úrslitum?
Fjölnir var talsvert betra liðið í dag og átti sigurinn skilinn. Í stöðunni 1-1 var bara eitt lið sem var líklegt til að vinna leikinn og Fjölnir kláraði það verkefni. Gestirnir virkuðu eilítið þreyttir og lítið gekk upp í þeirra spili. Leikstíll ÍBV í þessum leik var ekki heillandi, gestirnir lágu til baka og var fullmikill kick and hope fílingur í þessu.
Bestu leikmenn
1. Michael Bakare
Lunkinn við að koma sér í góðar stöður og kann þá list að vera á réttum stað á réttum tíma. Tvisvar sinnum fyrstur á boltann í teignum og skorar tvö mörk.
2. Jóhann Árni Gunnarsson
Virkilega góður í dag, dugnaður sem maður hefur ekki alltaf séð og gæði í ákvörðunartökum. Jóhann á ekki að spila í næstefstu deild á næsta ári.
Atvikið
Sigurmarkið, glæsilegir taktar og svo heppni í því að skottilraunin endi hjá Bakare í teignum og hann svo klárar.
Hvað þýða úrslitin?
Fjölnir er áfram í smá séns á sæti í efstu deild, 2% líkur kannski? ÍBV er einum sigri frá því að tryggja sér sæti í efstu deild.
Vondur dagur
Breki Ómarsson, Telmo og Felix heilluðu ekki mikið. Þá var Gaui Lýðs svo sýnilega pirraður að það hafði áhrif á spilamennskuna í kringum hann.
Dómarinn - 7
Var mjög flottur framan af leik en dalaði í restina fannst mér.
Byrjunarlið:
21. Halldór Páll Geirsson (m)
2. Sigurður Arnar Magnússon
3. Felix Örn Friðriksson
7. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
8. Telmo Castanheira
9. Sito ('76)
10. Guðjón Pétur Lýðsson ('76)
14. Ísak Andri Sigurgeirsson ('54)
16. Tómas Bent Magnússon ('69)
19. Breki Ómarsson ('54)
23. Eiður Aron Sigurbjörnsson

Varamenn:
1. Jón Kristinn Elíasson (m)
6. Jón Jökull Hjaltason ('69)
11. Sigurður Grétar Benónýsson
17. Róbert Aron Eysteinsson
18. Seku Conneh ('76)
19. Gonzalo Zamorano ('76)
22. Atli Hrafn Andrason
24. Óskar Elías Zoega Óskarsson ('54)
32. Bjarni Ólafur Eiríksson ('54)

Liðsstjórn:
Helgi Sigurðsson (Þ)
Ian David Jeffs
Björgvin Eyjólfsson
Þorsteinn Magnússon

Gul spjöld:
Eiður Aron Sigurbjörnsson ('62)
Guðjón Ernir Hrafnkelsson ('83)
Gonzalo Zamorano ('84)
Guðjón Pétur Lýðsson ('90)

Rauð spjöld: