Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Víkingur Ó.
3
5
Grótta
0-1 Kári Sigfússon '4
0-2 Pétur Theódór Árnason '15
0-3 Gabríel Hrannar Eyjólfsson '31
0-4 Óliver Dagur Thorlacius '50
Harley Willard '62 1-4
Bjarni Þór Hafstein '68 2-4
2-5 Björn Axel Guðjónsson '78
Harley Willard '90 3-5
11.09.2021  -  14:00
Ólafsvíkurvöllur
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Byrjunarlið:
12. Konráð Ragnarsson (m)
5. Emmanuel Eli Keke ('58)
6. Anel Crnac
7. Mikael Hrafn Helgason (f) ('58)
8. Guðfinnur Þór Leósson
11. Harley Willard
15. Berti Brandon Diau
16. Bjartur Bjarmi Barkarson ('86)
17. Brynjar Vilhjálmsson
19. Marteinn Theodórsson ('58)
21. Jose Javier Amat Domenech

Varamenn:
1. Marvin Darri Steinarsson
10. Bjarni Þór Hafstein ('58)
14. Kareem Isiaka ('58)
18. Simon Dominguez Colina ('58)
23. Ísak Máni Guðjónsson ('86)
33. Juan Jose Duco

Liðsstjórn:
Brynjar Kristmundsson (Þ)
Guðjón Þórðarson (Þ)
Antonio Maria Ferrao Grave
Kristján Björn Ríkharðsson

Gul spjöld:
Anel Crnac ('85)

Rauð spjöld:
@ Einar Knudsen
Skýrslan: Átta marka veisla á Ólafsvíkurvelli
Hvað réði úrslitum?
Það var fyrri hálfleikurinn hjá Gróttumönnum, þeir skoruðu 3 mörk á 30 mínutum, og skoruðu fjórða markið eftir 5 mínutur í þeim seinni, eftir það vissi maður alveg hvert stefndi.
Bestu leikmenn
1. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
Flottur leikur hjá dreng, var allt í öllu í fyrri hálfleik og var spila boltanum vel og skapandi, fékk einnig skráð á sig mark.
2. Kári Sigfússon
Þessi ungi drengur var mjög hættulegur í sínum aðgerðum í dag, sýndi hvað hann er með gott touch og hrikalega snöggur, og var hann skapandi mikinn usla á kantinum
Atvikið
Fyrsta markið, Þetta virtist vera aukaspyrna þar sem Eli Keke var að fara hreinsa skoppandi bolta inní markteignum, og Kári setur löppina sína út á móti honum og virtist takkarnir fara í ristina á Eli en ekkert var dæmt. Svo var annað atvik þegar Grótta skorar eftir hornspyrnu, en Gróttumenn þjörmuðu að markmanni Víkinga og hann fékk að njóta vafans inn í sínum martkteig, hann var bara tuddaður inni markið og gat ekkert gert þegar sendingin kom fyrir, þarna átti að dæma aukaspyrnu allann daginn.
Hvað þýða úrslitin?
Mjög góð úrslit fyrir Gróttu, fara með flott sjálfstraust inní næsta leik á móti Aftureldingu og vonar Gústi þjálfari að þeir haldi þessu áfram að skora mörg mörk og ná í 3 stig. Fyrir Víkinga þýðir þetta svo sem ekki neitt, enn eitt tapið og hrikalegur varnarleikur, sem var við að búast, en þeir sýndu í þessum leika að þeir geta skorað útfrá spili.
Vondur dagur
Ætla ekki að benda neinum fingrum á brotið lið sem er löngu fallið, en það er alltaf einhver einbeitingarleysi í öftustu varnarlínu Víkinga og það er liggur við að það sé gefið að þeir fái á sig 3 til 4 mörk á sig í fyrri hálfleik.
Dómarinn - 6
Hann Arnar Ingi hefur átt betri daga að mínu mati, hann leyfði of mikið á köflum og svo dæmdi hann á litil brot inná milli, vantaði samræmi í dómgæsluna
Byrjunarlið:
1. Jón Ívan Rivine (m)
Pétur Theódór Árnason ('58)
2. Arnar Þór Helgason
3. Kári Daníel Alexandersson
5. Patrik Orri Pétursson
6. Sigurvin Reynisson (f)
12. Gabríel Hrannar Eyjólfsson ('71)
17. Gunnar Jónas Hauksson
22. Kári Sigfússon ('58)
25. Valtýr Már Michaelsson ('71)
29. Óliver Dagur Thorlacius ('71)

Varamenn:
6. Ólafur Karel Eiríksson ('71)
8. Júlí Karlsson
10. Kristófer Orri Pétursson ('71)
11. Sölvi Björnsson ('58)
14. Björn Axel Guðjónsson ('71)
20. Sigurður Hrannar Þorsteinsson

Liðsstjórn:
Ágúst Þór Gylfason (Þ)
Chris Brazell (Þ)
Halldór Kristján Baldursson
Þór Sigurðsson
Jón Birgir Kristjánsson
Ástráður Leó Birgisson

Gul spjöld:
Kristófer Orri Pétursson ('87)
Gunnar Jónas Hauksson ('89)

Rauð spjöld: