Fylkir
0
6
Valur
0-1 Patrick Pedersen '34
0-2 Guðmundur Andri Tryggvason '54
0-3 Patrick Pedersen '66
0-4 Patrick Pedersen '72
0-5 Guðmundur Andri Tryggvason '80
0-6 Arnór Smárason '84
25.09.2021  -  14:00
Würth völlurinn
Pepsi Max-deild karla
Aðstæður: Til fyrirmyndar, smá gola
Dómari: Arnar Þór Stefánsson
Áhorfendur: Um 200
Maður leiksins: Patrick Pedersen
Byrjunarlið:
1. Aron Snær Friðriksson (m)
Daði Ólafsson ('46)
2. Ásgeir Eyþórsson
3. Unnar Steinn Ingvarsson ('70)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
10. Orri Hrafn Kjartansson
17. Birkir Eyþórsson
21. Malthe Rasmussen
22. Dagur Dan Þórhallsson
28. Helgi Valur Daníelsson ('73)

Varamenn:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
6. Torfi Tímoteus Gunnarsson ('46)
9. Jordan Brown
18. Nikulás Val Gunnarsson ('73)
25. Ragnar Sigurðsson
33. Guðmundur Steinn Hafsteinsson
77. Óskar Borgþórsson ('70)

Liðsstjórn:
Rúnar Páll Sigmundsson (Þ)
Björn Metúsalem Aðalsteinsson
Ólafur Ingvar Guðfinnsson
Halldór Steinsson
Ágúst Aron Gunnarsson
Hilmir Kristjánsson
Arnar Þór Valsson

Gul spjöld:
Arnór Gauti Jónsson ('67)
Nikulás Val Gunnarsson ('81)

Rauð spjöld:
@unnarjo Unnar Jóhannsson
Skýrslan: Fylkir kveður Pepsi Max-deildina með stóru tapi
Hvað réði úrslitum?
Gæði Valsmanna fyrir framan markið. Skoruðu flott mörk. Fylkismenn voru í miklum vandræðum varnarlega sérstaklega í síðari hálfleik
Bestu leikmenn
1. Patrick Pedersen
Hann er með svakaleg gæði í teignum! Þrenna og er alltaf á réttum stað
2. Guðmundur Andri Tryggvason
Tvö mörk, og hættulegur í sóknarleik Valsmanna í dag.
Atvikið
Helgi Valur fékk heiðurskiptingu í síðari hálfleik. Hann leggur skóna á hilluna eftir þennan leik. Þvílíkur leiðtogi
Hvað þýða úrslitin?
Valsmenn enda á góðum sigri og verða í 5.sæti deildarinnar. Fylkismenn falla með 16 stig og spila í Lengjudeildinni á næstu leiktíð
Vondur dagur
Vörn Fylkis var í miklum vandræðum og þá sérstaklega í síðari hálfleik.
Dómarinn - 8,0
Tríóið stóð sig vel í þessum leik, ekkert út á þá að setja
Byrjunarlið:
25. Sveinn Sigurður Jóhannesson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
5. Birkir Heimisson
6. Sebastian Hedlund
8. Arnór Smárason
9. Patrick Pedersen
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
13. Rasmus Christiansen
14. Guðmundur Andri Tryggvason ('86) ('86)
20. Orri Sigurður Ómarsson
33. Almarr Ormarsson ('74) ('74) ('74)

Varamenn:
1. Hannes Þór Halldórsson (m)
3. Johannes Vall ('74)
10. Kristinn Freyr Sigurðsson ('74)
11. Sigurður Egill Lárusson ('86)
15. Sverrir Páll Hjaltested
77. Kaj Leo í Bartalsstovu ('86)

Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Haukur Páll Sigurðsson
Halldór Eyþórsson
Einar Óli Þorvarðarson
Eiríkur K Þorvarðsson
Srdjan Tufegdzic
Haraldur Árni Hróðmarsson
Örn Erlingsson

Gul spjöld:
Birkir Már Sævarsson ('41)

Rauð spjöld: