AEK Arena
þriðjudagur 30. nóvember 2021  kl. 17:00
Undankeppni HM kvenna
Aðstæður: 19 gráður og allir ferskir
Dómari: Louise Thompson (Norður Írlandi)
Maður leiksins: Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Kýpur 0 - 4 Ísland
0-1 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir ('7)
0-2 Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('15, víti)
0-3 Sveindís Jane Jónsdóttir ('36)
0-4 Guðrún Arnardóttir ('61)
Myndir: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
Byrjunarlið:
1. Maria Matthaiou (m)
3. Maria Ioannou
6. Maria Panagiotou ('77)
7. Eleni Giannou ('59)
14. Katerina Panagiotou
15. Eirini Michail ('67)
16. Sara Papadopoulou
17. Marilena Georgiou ('59)
18. Mikaella Chaliou
19. Filippa Savva
21. Krystyna Freda ('77)

Varamenn:
12. Eleni Ttakka (m)
22. Constantina Kouzali (m)
2. Chara Charalambous ('59)
4. Marinella Panayiotou ('77)
5. Victoria Zampa
8. Andria Michael ('67)
9. Antri Violari ('59)
10. Christiana Solomou (f)
11. Loucretia Chrysostomou
13. Korina Paola Adamou ('77)
20. Irene Andreou
23. Efthalia Siakalli

Liðstjórn:
Angelos Tsolakis (Þ)

Gul spjöld:
Andria Michael ('72)
Krystyna Freda ('73)

Rauð spjöld:
@ Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Það er rosalegur gæðamunur á liðunum, samt átti íslenska liðið helling inni. Hefðu getað skorað nokkur í viðbót.
Bestu leikmenn
1. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Skoraði eitt og lagði upp tvö. Var mjög vinnusöm mest allan leikinn en dró aðeins af henni í síðari hálfleik.
2. Guðrún Arnardóttir
Var örugg í sínum aðgerðum og kom boltanum vel frá sér. Kom í veg fyrir að Freda næði skoti inn í teig þegar hún komst ein í gegn. Skemmir heldur ekki fyrir að vera miðvörður og að skora.
Atvikið
Aukaspyrnurnar hennar Karólínu. Skorar beint úr annarri þeirra og svo sláar skot í þeirri seinni þar sem Guðrún fylgir eftir og skorar.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Ísland er ennþá í 2. sæti riðilsins með 9 stig, aðeins tveimur stigum á eftir Hollandi sem eru með 11 stig. Ísland á þó leik til góða. Kýpur er áfram á botni riðilsins með 1 stig.
Vondur dagur
Nýting úr hornspyrnum er "vondur dagur". Seinni hálfleikur hjá liðinu var heldur ekki upp á marga fiska.
Dómarinn - 8
Fínn leikur hjá þeim.
Byrjunarlið:
1. Sandra Sigurðardóttir (m)
4. Glódís Perla Viggósdóttir ('65)
5. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (f) ('46)
8. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
9. Berglind Björg Þorvaldsdóttir ('80)
10. Dagný Brynjarsdóttir ('65)
11. Hallbera Guðný Gísladóttir
17. Agla María Albertsdóttir
18. Guðrún Arnardóttir
20. Guðný Árnadóttir
23. Sveindís Jane Jónsdóttir ('46)

Varamenn:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
13. Cecilía Rán Rúnarsdóttir (m)
2. Sif Atladóttir
3. Elísa Viðarsdóttir
6. Ingibjörg Sigurðardóttir
7. Karitas Tómasdóttir
14. Selma Sól Magnúsdóttir
15. Alexandra Jóhannsdóttir ('46)
15. Alexandra Jóhannsdóttir
16. Amanda Jacobsen Andradóttir ('46)
19. Natasha Moraa Anasi ('65)
21. Svava Rós Guðmundsdóttir ('80)
22. Ída Marín Hermannsdóttir ('65)

Liðstjórn:
Ari Már Fritzson
Kristbjörg Helga Ingadóttir
Jófríður Halldórsdóttir
Ásmundur Guðni Haraldsson
Ólafur Pétursson
Guðrún Þórbjörg Sturlaugsdóttir
Þorsteinn H Halldórsson (Þ)
Þorsteinn Halldórsson (Þ)
Aðalheiður Rósa Jóhannesdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: