Víkingur R.
3
2
Augnablik
0-1 Sara Svanhildur Jóhannsdóttir '1
Christabel Oduro '22 1-1
1-2 Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir '40
Christabel Oduro '66 2-2
Christabel Oduro '90 3-2
05.05.2022  -  19:15
Víkingsvöllur
Lengjudeild kvenna
Aðstæður: Fimm gráður og rok. Sólin lætur sjá sig annað slagið.
Dómari: Þórður Þorsteinn Þórðarson
Áhorfendur: Í kringum 100
Maður leiksins: Christabel Oduro
Byrjunarlið:
1. Andrea Fernandes Neves (m)
4. Brynhildur Vala Björnsdóttir
5. Emma Steinsen Jónsdóttir
7. Dagný Rún Pétursdóttir
8. Arnhildur Ingvarsdóttir
9. Christabel Oduro
16. Helga Rún Hermannsdóttir
19. Tara Jónsdóttir ('90)
23. Hulda Ösp Ágústsdóttir ('72)
27. Hafdís Bára Höskuldsdóttir ('86)
32. Freyja Friðþjófsdóttir

Varamenn:
1. Sigurborg K. Sveinbjörnsdóttir
6. Elísa Sól Oddgeirsdóttir
13. Kiley Norkus
14. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir ('90)
17. Svanhildur Ylfa Dagbjartsdóttir ('86)
20. Þórunn Eva Ármann
24. Sigdís Eva Bárðardóttir ('72)
26. Bergdís Sveinsdóttir

Liðsstjórn:
John Henry Andrews (Þ)
Dagbjört Ingvarsdóttir
María Björg Marinósdóttir
Þorsteinn Magnússon
Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir
Þórhanna Inga Ómarsdóttir

Gul spjöld:
Christabel Oduro ('90)

Rauð spjöld:
@kjartanleifursi Kjartan Leifur Sigurðsson
Skýrslan: Þrennan gerði gæfumuninn
Hvað réði úrslitum?
Víkingur stjórnaði leiknum á stórum köflum og fengu góð færi til að skora en gæfumunurinn var líklega Christabel Oduro sem var ávallt mjög hættuleg á boltanum og skoraði þrennu.
Bestu leikmenn
1. Christabel Oduro
Þrenna í sínum fyrsta deildarleik fyrir Víking og var alltaf hættuleg þegar hún var með boltann. Frábær frammistaða hjá frábærum leikmanni.
2. Herdís Halla Guðbjartsdóttir
Þrátt fyrir að hafa fengið á sig þrjú mörk þá getur Herdís Halla gengið mjög sátt frá borði. Átti engan þátt í þeim mörkum sem hún fékk á sig og þurfti oft að verja mjög vel. Verður spennandi að fylgjast með þessum efnilega markmanni en Herdís er fædd árið 2007.
Atvikið
Atvikið er klárlega það þegar Christabel skoraði sigurmarkið í lok leiks og fullkomnaði þrennu sína og tryggði Víkingum frábær þrjú stig.
Hvað þýða úrslitin?
Þetta er ekkert flóknara en það að Víkingar byrja mótið á þremur góðum stigum á meðan Augnablikskonur þurfa að sætta sig við að vera stigalausar eftir fyrstu umferð deildarinnar.
Vondur dagur
Erfitt að benda á eitthvað sérstakt. Vörnin hjá Víkingum virkaði ekkert frábær í fyrri hálfleik en hún tók miklum framförum í þeim seinni.
Dómarinn - 8
Slapp vel frá verkefninu í dag og ekki hægt að kvarta yfir hans frammistöðu hér í dag. Gaman að sjá svona reyndan leikmann á flautunni.
Byrjunarlið:
Þórdís Katla Sigurðardóttir
Herdís Halla Guðbjartsdóttir
3. Olga Ingibjörg Einarsdóttir
5. Þyrí Ljósbjörg Willumsdóttir
9. Viktoría París Sabido
10. Emilía Lind Atladóttir ('64)
13. Sigrún Guðmundsdóttir
14. Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir (f)
16. Harpa Helgadóttir
19. Sara Svanhildur Jóhannsdóttir
20. Júlía Katrín Baldvinsdóttir

Varamenn:
4. Bryndís Gunnlaugsdóttir
8. Sunna Kristín Gísladóttir
10. Hulda Sigrún Orradóttir
11. Díana Ásta Guðmundsdóttir
15. Kristín Kjartansdóttir ('64)
16. Björk Bjarmadóttir
22. Sveindís Ósk Unnarsdóttir

Liðsstjórn:
Kristrún Lilja Daðadóttir (Þ)
Hilmar Þór Sigurjónsson (Þ)
Karen Tinna Demian
Rebekka Sif Rúnarsdóttir
Sara Bjarkadóttir
Sylvía Eik Sigtryggsdóttir
Kristófer Sigurgeirsson
Hermann Óli Bjarkason

Gul spjöld:

Rauð spjöld: