HK
2
3
Selfoss
0-1 Gary Martin '5
0-2 Gary Martin '8
Ásgeir Marteinsson '9 1-2
Hassan Jalloh '12 2-2
2-3 Gonzalo Zamorano '70
05.05.2022  -  19:15
Kórinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Alltaf sama blíðan í Kórnum
Dómari: Erlendur Eiríksson
Áhorfendur: 550
Maður leiksins: Gonzalo Zamorano
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson
8. Arnþór Ari Atlason ('14)
10. Ásgeir Marteinsson
16. Eiður Atli Rúnarsson
17. Valgeir Valgeirsson ('66)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh
24. Teitur Magnússon

Varamenn:
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('66)
19. Þorbergur Þór Steinarsson
29. Karl Ágúst Karlsson ('83)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Bjarni Gunnarsson
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ólafur Örn Ásgeirsson
Ísak Jónsson Guðmann

Gul spjöld:
Valgeir Valgeirsson ('32)

Rauð spjöld:
@@thorsteinnhauku Þorsteinn Haukur Harðarson
Skýrslan: Selfyssingar byrja á sterkum sigri
Hvað réði úrslitum?
Færanýting Selfyssinga var betri. HK fékk fleiri sénsa til að skora en Selfyssingar nýttu færin. Munar þar mikið um gæði leikmanna i fremstu víglínu
Bestu leikmenn
1. Gonzalo Zamorano
Hljóp eins og skepna allan leikinn. Átti stoðsendingu í öðru marki Selfyssinga og tryggði svo sigurinn þegar hann skoraði þriðja markið.
2. Gary Martin
Skoraði 2 mörk og það fyrra var algerlega stórkostlegt. Ef ég þekki Gary rétt getiði pottþétt séð markið á Twitter reikningi hans síðar í kvöld
Atvikið
Sigurmarkið. Gonzalo með trade-mark skot frá vinstri með hægri fæti. Hann hefur skorað þau nokkur svona hér á Íslandi. Það verður líka að minnast á þessar fyrstu 12 mínútur leiksins þar sem við fengum fjögur mörk
Hvað þýða úrslitin?
Selfyssingar byrja á sterkum og nokkuð óvæntum útisigri sem mun vafalítið gefa þeim sjálfstraust. HK-ingar þurfa hinsvegar að gera mikið betur.
Vondur dagur
Ætla að setja þetta á meiðslastöðuna hjá HK. Valgeir, Arnþór Ari og Ásgeir þurftu allir að fara af velli vegna meiðsla. Sömuleiðis Bjarni Gunnars sem hafði komið inn á sem varamaður í fyrri hálfleik en fór svo útaf í þeim seinni.
Dómarinn - 9
Með allt á hreinu og góða stjórn á leiknum
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
3. Þormar Elvarsson
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Danijel Majkic ('88)
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson
9. Hrvoje Tokic ('88)
10. Gary Martin
19. Gonzalo Zamorano
22. Adam Örn Sveinbjörnsson

Varamenn:
4. Jökull Hermannsson
16. Elvar Orri Sigurbjörnsson
17. Valdimar Jóhannsson ('88)
18. Kristinn Ásgeir Þorbergsson
21. Aron Einarsson ('88)
24. Elfar Ísak Halldórsson

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Þorkell Ingi Sigurðsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Þorgils Gunnarsson
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Emil Karel Einarsson

Gul spjöld:
Gonzalo Zamorano ('63)
Hrvoje Tokic ('73)
Þormar Elvarsson ('86)

Rauð spjöld: