Boginn
föstudagur 06. maí 2022  kl. 18:00
Lengjudeild karla
Dómari: Sveinn Arnarsson
Maður leiksins: Harley Willard
Þór 1 - 0 Kórdrengir
1-0 Harley Willard ('88)
Byrjunarlið:
1. Aron Birkir Stefánsson (m)
0. Fannar Daði Malmquist Gíslason ('22)
3. Birgir Ómar Hlynsson
7. Orri Sigurjónsson ('83)
8. Nikola Kristinn Stojanovic
11. Harley Willard
14. Aron Ingi Magnússon ('68)
15. Kristófer Kristjánsson
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
18. Elvar Baldvinsson
30. Bjarki Þór Viðarsson (f)

Varamenn:
28. Auðunn Ingi Valtýsson (m)
2. Elmar Þór Jónsson
4. Hermann Helgi Rúnarsson
5. Jordan Damachoua
6. Sammie Thomas McLeod ('68)
9. Jewook Woo ('22)
10. Sigurður Marinó Kristjánsson ('83)

Liðstjórn:
Arnar Geir Halldórsson
Sveinn Leó Bogason
Gestur Örn Arason
Stefán Ingi Jóhannsson
Þorlákur Már Árnason (Þ)
Páll Hólm Sigurðarson
Jónas Leifur Sigursteinsson

Gul spjöld:
Jewook Woo ('90)

Rauð spjöld:
@ Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Þetta var frekar lokaður leikur. Helstu tækifærin komu uppúr föstum leikatriðum. Kórdrengir voru sterkir í loftinu, þá sérstaklega Guðmann en honum tókst ekki að skora. Villar komst líka tvisvar í gott færi en nýtti þau illa. Þórsarar refsuðu á síðustu mínútunni.
Bestu leikmenn
1. Harley Willard
Willard og Jewook Woo, nýju mennirnir hjá Þór litu fínt út í dag. Glæsileg samvinna hjá þeim í sigurmarkinu.
2. Bjarki Þór Viðarsson
Stóð sig vel í þriggja manna miðvarðarkerfi. Bjargaði amk einu sinni glæsilega. Þegar hann tæklaði boltann í horn þegar Daníel Gylfason var að sleppa einn í gegn.
Atvikið
Tvö atvik þar sem Fannar Daði Malmquist Einarsson og Daði Bergsson þurftu að fara af velli vegna hnémeiðsla. Virtust báðir festa sig í grasinu, aðstæðurnar ekki boðlegar.
Hvað þýða úrslitin?
Þórsarar byrja tímabilið á sigri og eru komnir á blað en Kórdrengir ætluðu sér væntanlega að fara með þrjú stig heim í pokanum en fara tómhentir.
Vondur dagur
Vantaði algjörlega uppá sóknarbolta hér í dag. Þessi leikur var ekki mjög mikið fyrir augað.
Dómarinn - 7
Solid sjöa held ég. Það var eitt kall eftir vítaspyrnu þegar boltinn fór í hendurnar á Guðmanni en mér sýndist dómarinn gera rétt með því að dæma ekkert.
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigþórsson (m)
0. Daði Bergsson ('86)
4. Fatai Gbadamosi
9. Daníel Gylfason
10. Þórir Rafn Þórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
19. Kristófer Jacobson Reyes ('83)
21. Guðmann Þórisson (f)
22. Nathan Dale

Varamenn:
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
5. Loic Mbang Ondo
6. Hákon Ingi Einarsson
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('86)
8. Kristján Atli Marteinsson
20. Óskar Atli Magnússon ('83)
33. Magnús Andri Ólafsson

Liðstjórn:
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder

Gul spjöld:
Daði Bergsson ('45)
Guðmann Þórisson ('50)
Guðmann Þórisson ('66)
Fatai Gbadamosi ('89)

Rauð spjöld: