Meistaravellir
laugardagur 07. maí 2022  kl. 16:15
Besta-deild karla
Dómari: Elías Ingi Árnason
Mađur leiksins: Ívar Örn Árnason (KA)
KR 0 - 0 KA
Oleksii Bykov, KA ('36)
Arnar Grétarsson, KA ('48)
Byrjunarlið:
1. Beitir Ólafsson (m)
2. Stefán Árni Geirsson ('70)
4. Hallur Hansson
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Kjartan Henry Finnbogason
10. Pálmi Rafn Pálmason (f)
11. Kennie Chopart
16. Theodór Elmar Bjarnason ('88)
18. Aron Kristófer Lárusson
19. Kristinn Jónsson
23. Atli Sigurjónsson

Varamenn:
13. Aron Snćr Friđriksson (m)
5. Arnór Sveinn Ađalsteinsson
14. Ćgir Jarl Jónasson
15. Pontus Lindgren
17. Stefan Alexander Ljubicic ('88)
29. Aron Ţórđur Albertsson
33. Sigurđur Bjartur Hallsson ('70)

Liðstjórn:
Viktor Bjarki Arnarsson
Rúnar Kristinsson (Ţ)
Kristján Finnbogi Finnbogason
Friđgeir Bergsteinsson
Sigurđur Jón Ásbergsson
Sigurvin Ólafsson
Valdimar Halldórsson

Gul spjöld:
Stefán Árni Geirsson ('45)
Theodór Elmar Bjarnason ('71)
Aron Kristófer Lárusson ('80)

Rauð spjöld:
@haraldur_orn Haraldur Örn Haraldsson
Skýrslan
Hvađ réđi úrslitum?
Rauđa spjaldiđ réđi ţví ađ KA sótti lítiđ en svo vörđust ţeir rosalega vel.
Bestu leikmenn
1. Ívar Örn Árnason (KA)
Erfitt ađ velja einhvern einn sem mann leiksins ţar sem KA varđist virkilega vel sem heild. En miđvörđurinn sem spilađi 90 mínútur fćr heiđurinn. Hann var sterkur í loftinu og skilađi góđu dagsverki.
2. Steinţór Már Auđunsson (KA)
Stubbur bjargađi sínum mönnum nokkrum sinnum. Átti 2 virkilega góđar vörslur.
Atvikiđ
Rauđa spjaldiđ. Bykov leggur enniđ í Kjartan og er rekinn af velli fyrir vikiđ. Rétt ákvörđun en KA menn pirra sig kannski á ţví ađ Kjartan mjólkađi ţetta töluvert.
Hvađ ţýđa úrslitin?
KA menn eru í 2.sćti međ 10 stig eftir 4 leiki 2 stigum á eftir Breiđablik sem hefur unniđ alla sína. KR situr í 7.sćti međ 4 stig í ţéttum miđjupakka. KR-ingar eru líkast til ekki ánćgđir međ ţađ.
Vondur dagur
Sóknarmenn KR. Ţeir virtust ekki hafa nein svör fyrir ţétta vörn KA manna og dćldu bara inn fyrirgjöfum sem heppnađist ekki oft og ţegar KR-ingur náđi skalla voru ţeir ekki nógu góđir.
Dómarinn - 9
Virkilega erfiđur leikur fyrir Elías dómara en miđađ viđ endursýningar sem ég hef séđ voru öll stóru atriđin rétt hjá honum. Eina ástćđan fyrir ţví ađm hann fćr ekki 10 er gula spjaldiđ sem Elfar fćr sem mér fannst ekki rétt.
Byrjunarlið:
13. Steinţór Már Auđunsson (m)
2. Oleksii Bykov
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson ('69)
8. Sebastiaan Brebels ('40)
9. Elfar Árni Ađalsteinsson ('69)
16. Bryan Van Den Bogaert
21. Nökkvi Ţeyr Ţórisson
27. Ţorri Mar Ţórisson
30. Sveinn Margeir Hauksson ('60)

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Dusan Brkovic ('40)
6. Hallgrímur Jónasson
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson ('60)
14. Andri Fannar Stefánsson
29. Jakob Snćr Árnason ('69)
32. Kári Gautason
77. Bjarni Ađalsteinsson ('69)

Liðstjórn:
Petar Ivancic
Magnús Birkir Hilmarsson
Branislav Radakovic
Arnar Grétarsson (Ţ)
Steingrímur Örn Eiđsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:
Bryan Van Den Bogaert ('22)
Elfar Árni Ađalsteinsson ('45)
Rodrigo Gomes Mateo ('48)
Ţorri Mar Ţórisson ('66)
Steinţór Már Auđunsson ('86)
Jakob Snćr Árnason ('88)
Dusan Brkovic ('94)

Rauð spjöld:
Oleksii Bykov ('36)
Arnar Grétarsson ('48)