KR
0
2
ÍBV
0-1 Viktorija Zaicikova '42
0-2 Kristín Erna Sigurlásdóttir '73
09.05.2022  -  18:00
Meistaravellir
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Hægur vindur, sólin skín á milli skýja hiti um 10 gráður.
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 70
Maður leiksins: Viktorija Zaicikova
Byrjunarlið:
29. Björk Björnsdóttir (m)
Hildur Björg Kristjánsdóttir
Ásta Kristinsdóttir ('57)
Bergdís Fanney Einarsdóttir
Róberta Lilja Ísólfsdóttir ('81)
3. Margaux Marianne Chauvet
4. Laufey Björnsdóttir ('57)
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
8. Hildur Lilja Ágústsdóttir
15. Ólöf Freyja Þorvaldsdóttir ('57)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir

Varamenn:
1. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
4. Gígja Valgerður Harðardóttir
5. Brynja Sævarsdóttir ('57)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir ('57)
10. Margrét Edda Lian Bjarnadóttir ('57)
14. Rut Matthíasdóttir ('81)
22. Fanney Rún Guðmundsdóttir

Liðsstjórn:
Jóhannes Karl Sigursteinsson (Þ)
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir
Þóra Kristín Bergsdóttir
Baldvin Guðmundsson
Laufey Steinunn Kristinsdóttir

Gul spjöld:
Ísabella Sara Tryggvadóttir ('69)

Rauð spjöld:
@SEinarsson Sverrir Örn Einarsson
Skýrslan: Eyjakonur tóku öll stigin á Meistaravöllum
Hvað réði úrslitum?
Eyjakonur voru bara ákveðnari í sínum aðgerðum og höfðu trú á þeim. Vantaði þetta auka hjá KR í kvöld sem tóku rangar ákvarðanir á síðasta þriðjungi vallarins.
Bestu leikmenn
1. Viktorija Zaicikova
Mark og stoðsending í dag og heilt yfir góður leikur. Fékk oft á tíðum mikin tíma og pláss úti vinstra megin og nýtti það vel.
2. Sandra Voitane
Áætlunarferðir upp og niður hægri vænginn, Hélt breidd vel og togaði þar með vörn KR í sundur og bjó til svæði fyrir liðsfélaga að sækja í.
Atvikið
Ekkert úr leiknum sem kallaði á mig en blaðamenn og vallarþulur KR lentu í ævintýrum í hálfleik þegar í ljós kom að við vorum læst inni í blaðamannaboxinu. Hjálp innan úr KR-heimili var ræst út en það vildi ekki betur til en svo að þegar hjálpin barst og hafði opnað hurðina lokaðist hún aftur og bjargvætturinn með aukalyklana var læstur inni með okkur. Það tókst þó að opna hurðina á endanum en á tímabili hugsaði maður hvort maður þyrfti að eyða nóttinni í stúkunni á Meistaravöllum.
Hvað þýða úrslitin?
Eyjakonur sækja sinn fyrstu þrjú stig og eru þar með komnar með fjögur stig samtals í sjötta sætið. KR situr sem fastast á botninum stigalaust,
Vondur dagur
Margrét Edda Lian Bjarnadóttir kom sér nokkrum sinnum í góða stöðu í teig ÍBV. Þar virkaði hún óákveðin og flækti mögulega málin um of þegar hún átti einfaldlega að lúðra boltanum í átt að marki.
Dómarinn - 7
Bara þokkalegasti leikur hjá Helga á flautunni. Spjöldin rétt sem og flest atvik. En ekkert er svo gott að ekki megi eitthvað bæta.
Byrjunarlið:
30. Guðný Geirsdóttir (m)
2. Ragna Sara Magnúsdóttir
3. Júlíana Sveinsdóttir ('86)
8. Ameera Abdella Hussen
9. Kristín Erna Sigurlásdóttir ('90)
13. Sandra Voitane ('86)
14. Olga Sevcova
17. Viktorija Zaicikova ('80)
18. Haley Marie Thomas (f)
19. Þórhildur Ólafsdóttir ('80)
23. Hanna Kallmaier

Varamenn:
12. Lavinia Elisabeta Boanda (m)
4. Jessika Pedersen ('86)
6. Thelma Sól Óðinsdóttir ('80)
7. Þóra Björg Stefánsdóttir ('80)
11. Berta Sigursteinsdóttir ('90)
24. Helena Jónsdóttir ('86)

Liðsstjórn:
Jonathan Glenn (Þ)
Mikkel Vandal Hasling
Eva Rut Gunnlaugsdóttir
Bergþór Snær Gunnarsson

Gul spjöld:
Sandra Voitane ('55)
Guðný Geirsdóttir ('90)

Rauð spjöld: