Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
KA
1
0
FH
Nökkvi Þeyr Þórisson '93 , víti 1-0
11.05.2022  -  19:15
Dalvíkurvöllur
Besta-deild karla
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Maður leiksins: Nökkvi Þeyr Þórisson
Byrjunarlið:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
Hallgrímur Mar Steingrímsson ('85)
3. Dusan Brkovic
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason
7. Daníel Hafsteinsson
8. Sebastiaan Brebels ('56)
9. Elfar Árni Aðalsteinsson ('75)
21. Nökkvi Þeyr Þórisson
26. Bryan Van Den Bogaert
27. Þorri Mar Þórisson

Varamenn:
12. Kristijan Jajalo (m)
3. Kári Gautason
14. Andri Fannar Stefánsson
23. Steinþór Freyr Þorsteinsson ('75)
29. Jakob Snær Árnason
30. Sveinn Margeir Hauksson ('56)
77. Bjarni Aðalsteinsson ('85)

Liðsstjórn:
Hallgrímur Jónasson (Þ)
Halldór Hermann Jónsson
Petar Ivancic
Branislav Radakovic
Sævar Pétursson
Steingrímur Örn Eiðsson
Igor Bjarni Kostic

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Johannthor21 Jóhann Þór Hólmgrímsson
Skýrslan: Nökkvi tryggði KA aftur sigur heima á Dalvík
Hvað réði úrslitum?
Þetta stefndi allt í markalaust jafntefli en vítaspyrna á lokasekúndunum eftir að Vuk Óskar braut á Nökkva Þey sem steig sjálfur á punktinn og tryggði KA mönnum öll stigin.
Bestu leikmenn
1. Nökkvi Þeyr Þórisson
Sá er heitur í heimabænum! Hefði getað skorað svona fjögur mörk í dag en sláin ög stöngin voru fyrir þangað til í lokin þegar öruggt víti fór í netið og stigin þrjú í hús.
2. Bryan Van Den Bogaert
Flott frammistaða varnarlega og bjó til nokkur færi sem neituðu að enda í netinu!
Atvikið
FHingar voru við það að fara með stig heim í rútunni í kvöld en í uppbótartíma var Vuk ansi óheppinn þegar hann braut á besta manni vallarins.
Hvað þýða úrslitin?
KA menn enn taplausir í þriðja sæti á markamun en Valur í 2. sæti eftir stórsigur í kvöld. Erfið byrjun hjá FHingum sem eru aðeins með fjögur stig eftir fimm umferðir og sitja í 8. sæti.
Vondur dagur
FHingar voru mun meira með boltann fannst mér meiri hlutann af leiknum en gerðu ansi lítið með hann. Vantaði meiri kraft fram á við!
Dómarinn - 8
Það var ekki mikið að gera hjá Helga í kvöld. Reif ekkert einasta spjald uppúr vasanum og þurfti þess bara ekkert. Segir kannski mikið um hversu rólegur þessi leikur var svona út á velli.
Byrjunarlið:
1. Gunnar Nielsen (m)
3. Haraldur Einar Ásgrímsson
7. Steven Lennon ('75)
8. Kristinn Freyr Sigurðsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Matthías Vilhjálmsson (f)
10. Björn Daníel Sverrisson ('75)
16. Guðmundur Kristjánsson
19. Lasse Petry
22. Ástbjörn Þórðarson
23. Máni Austmann Hilmarsson ('63)

Varamenn:
32. Atli Gunnar Guðmundsson (m)
2. Jóhann Ægir Arnarsson
4. Ólafur Guðmundsson
11. Davíð Snær Jóhannsson ('75)
17. Baldur Logi Guðlaugsson
22. Oliver Heiðarsson ('63)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic ('75)

Liðsstjórn:
Ólafur Jóhannesson (Þ)
Ólafur H Guðmundsson
Fjalar Þorgeirsson
Sigurbjörn Örn Hreiðarsson
Jóhann Emil Elíasson
Stefán Ingi Jóhannsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: