Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Mjólkurbikar karla
Augnablik
LL 1
2
Stjarnan
Mjólkurbikar karla
Þróttur R.
LL 1
2
HK
Mjólkurbikar karla
Valur
LL 3
0
FH
Mjólkurbikar karla
LL 2
9
KR
Víkingur R.
4
1
Fram
Helgi Guðjónsson '10 1-0
Erlingur Agnarsson '21 2-0
Erlingur Agnarsson '26 3-0
3-1 Hlynur Atli Magnússon '61
4-1 Delphin Tshiembe '67 , sjálfsmark
12.05.2022  -  19:15
Víkingsvöllur
Besta-deild karla
Aðstæður: Sólin skín og gervigrasið rennandi blautt
Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson
Maður leiksins: Erlingur Agnarsson
Byrjunarlið:
1. Ingvar Jónsson (m)
3. Logi Tómasson
4. Oliver Ekroth
5. Kyle McLagan
7. Erlingur Agnarsson ('63)
9. Helgi Guðjónsson ('63)
17. Ari Sigurpálsson ('70)
20. Júlíus Magnússon (f) ('63)
22. Karl Friðleifur Gunnarsson ('63)
23. Nikolaj Hansen (f)
80. Kristall Máni Ingason

Varamenn:
8. Viktor Örlygur Andrason ('63)
10. Pablo Punyed ('63)
18. Birnir Snær Ingason ('63)
19. Axel Freyr Harðarson ('70)
24. Davíð Örn Atlason ('63)
30. Ísak Daði Ívarsson

Liðsstjórn:
Arnar Gunnlaugsson (Þ)
Þórir Ingvarsson
Hajrudin Cardaklija
Sölvi Ottesen
Þórður Ingason
Guðjón Örn Ingólfsson
Rúnar Pálmarsson
Bjarni Þórður Halldórsson

Gul spjöld:
Erlingur Agnarsson ('50)
Júlíus Magnússon ('52)

Rauð spjöld:
@AddiLauf Arnar Laufdal Arnarsson
Skýrslan: Framarar enn í leit að fyrsta sigri eftir tap í Víkinni
Hvað réði úrslitum?
Það verður bara að segjast í fyrri hálfleik var leikurinn "nokkuð jafn" þar sem Víkingar sköpuðu sér engan haug af færum en voru bara geggjaðir fyrir framan markið og gerðu Víkingar út um leikinn í fyrri hálfleik. Framararnir fengu sín færi en bogalistin brást þeim í dag.
Bestu leikmenn
1. Erlingur Agnarsson
Skorar tvö mjög góð mörk í leiknum og sýndi mikil gæði fram á við í leiknum, tölurnar tala sínu máli
2. Kristall Máni
Allt fór í gegnum Kristal í sóknarleik Víkinga, Stalli með eina frábæra stoðsendingu og átti heilt yfir góðan dag framarlega á vellinum
Atvikið
Þriðja mark Víkinga var augnarkonfekt, mögnuð sending hjá Kristali Mána og eftirleikurinn hjá Erlingi engu síðri, frábært hlaup, frábær mótaka og frábærlega klárað.
Hvað þýða úrslitin?
Framarar eru ennþá án sigurs og sitja í neðsta sæti deildarinnar með 2 stig meðan Víkingar eru í fjórða sæti með 10 stig.
Vondur dagur
Höfrungurinn, Delphin Tshiembe var úti að aka í þessum leik þar sem hann leit alls ekki vel út í öðru marki Víkinga þegar að Erlingur var galopinn í teignum svo gerir hann sjálfsmark í stöðunni 3-1 þegar að Framarar voru að komast inn í leikinn og gerði þar út um allar vonir Framara að ná í stig úr þessum leik.
Dómarinn - 6
Villi Alvar bara svona "allt í lagi, ekki gott" í kvöld, sleppti augljósri bakhrindingum sem var hársbreidd frá því að leiða til marks svo sleppir hann vítaspyrnu þegar að Axel Freyr fer niður í teignum en fyrir utan það bara fínt.
Byrjunarlið:
1. Ólafur Íshólm Ólafsson (m)
5. Delphin Tshiembe
6. Tryggvi Snær Geirsson ('84)
7. Guðmundur Magnússon (f) ('46)
8. Albert Hafsteinsson ('46)
10. Fred Saraiva
14. Hlynur Atli Magnússon (f)
21. Indriði Áki Þorláksson ('73)
23. Már Ægisson
71. Alex Freyr Elísson ('44)
79. Jannik Pohl

Varamenn:
12. Stefán Þór Hannesson (m)
6. Gunnar Gunnarsson ('44)
11. Magnús Þórðarson ('84)
13. Jesus Yendis ('73)
28. Tiago Fernandes ('46)
32. Aron Snær Ingason
33. Alexander Már Þorláksson ('46)

Liðsstjórn:
Jón Sveinsson (Þ)
Þórhallur Víkingsson (Þ)
Marteinn Örn Halldórsson
Aðalsteinn Aðalsteinsson
Gunnlaugur Þór Guðmundsson
Einar Haraldsson
Stefán Bjarki Sturluson

Gul spjöld:
Hlynur Atli Magnússon ('45)
Jesus Yendis ('91)

Rauð spjöld: