Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
Í BEINNI
Lengjubikar kvenna - A-deild úrslit
Valur
13:00 0
0
Breiðablik
KV
1
3
HK
0-1 Ásgeir Marteinsson '9
0-2 Hassan Jalloh '11
Patryk Hryniewicki '90 1-2
1-3 Bjarni Páll Linnet Runólfsson '90
12.05.2022  -  19:15
KR-völlur
Lengjudeild karla
Dómari: Arnar Ingi Ingvarsson
Maður leiksins: Hassan Jalloh
Byrjunarlið:
1. Ómar Castaldo Einarsson (m)
Patryk Hryniewicki
3. Þorsteinn Örn Bernharðsson
5. Askur Jóhannsson
6. Grímur Ingi Jakobsson
8. Magnús Snær Dagbjartsson ('46)
8. Njörður Þórhallsson
10. Oddur Ingi Bjarnason
10. Samúel Már Kristinsson
11. Björn Axel Guðjónsson
22. Kristján Páll Jónsson

Varamenn:
12. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
7. Einar Már Þórisson
10. Ingólfur Sigurðsson ('46)
15. Rúrik Gunnarsson
17. Gunnar Helgi Steindórsson
18. Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson
21. Aron Daníel Arnalds

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Gunnar Einarsson
Björn Þorláksson
Kjartan Franklín Magnús
Auðunn Örn Gylfason
Hrafn Tómasson
Hans Sævar Sævarsson

Gul spjöld:
Grímur Ingi Jakobsson ('55)
Patryk Hryniewicki ('72)
Þorsteinn Örn Bernharðsson ('90)

Rauð spjöld:
@ Jón Már Ferro
Skýrslan: Erfitt fyrir KV á Auto Park
Hvað réði úrslitum?
Slæm byrjun fyrir KV annan leikinn í röð gerði heimamönnum erfitt fyrir. HK skoraði tvö mörk á fyrstu 11 mínútum. Eftir það læstu gestirnir leiknum. KV reyndi að koma til baka en HK voru einfaldlega númeri of stórir í dag.
Bestu leikmenn
1. Hassan Jalloh
Ógnaði mikið með hraða sínum og olli usla í vörn KV.
2. Bruno Gabriel Soares
Stjórnaði vörninni vel og var öruggur á boltann.
Atvikið
Annað mark leiksins sem kom beint í kjölfar þess fyrsta gerði róðurinn full þungan fyrir KV.
Hvað þýða úrslitin?
KV enn í leit af sínum fyrsta sigri í deildinni þetta árið. HK aftur á móti með góðan sigur eftir tap í fyrsta leik.
Dómarinn - 7
Það voru nokkur atvik í leiknum sem bæði lið voru ósátt við enda spiluðu bæði lið tiltölulega fast. Dómarinn gerði engin stór misstök en hefði mátt hafa aðeins betri stjórn á mannskapnum.
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
6. Birkir Valur Jónsson
7. Örvar Eggertsson ('82)
8. Arnþór Ari Atlason ('72)
10. Ásgeir Marteinsson
16. Eiður Atli Rúnarsson
17. Valgeir Valgeirsson ('0)
18. Atli Arnarson
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh
44. Bruno Soares

Varamenn:
2. Kristján Snær Frostason ('82)
3. Ívar Orri Gissurarson ('0)
4. Leifur Andri Leifsson
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson
24. Teitur Magnússon

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Brynjar Björn Gunnarsson (Þ)
Bjarni Gunnarsson
Gunnþór Hermannsson
Þjóðólfur Gunnarsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ólafur Örn Ásgeirsson
Ísak Jónsson Guðmann

Gul spjöld:
Birkir Valur Jónsson ('43)
Bruno Soares ('90)

Rauð spjöld: