Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
38' 0
0
Valur
Hvíti riddarinn
0
2
Kórdrengir
0-1 Arnleifur Hjörleifsson '58
0-2 Þórir Rafn Þórisson '84 , víti
24.05.2022  -  19:15
Malbikstöðin að Varmá
Mjólkurbikar karla
Dómari: Egill Arnar Sigurþórsson
Maður leiksins: Arnleifur Hjörleifsson
Byrjunarlið:
1. Birkir Haraldsson (m)
Kolfinnur Ernir Kjartansson ('80)
Eiður Andri Thorarensen ('80)
Patrekur Orri Guðjónsson
2. Guðjón Breki Guðmundsson
6. Kári Jökull Ingvarsson (f)
8. Egill Jóhannsson ('87)
10. Aron Daði Ásbjörnsson
11. Björgvin Heiðar Stefánsson ('63)
13. Daníel Ingi Jónsson
19. Guðbjörn Smári Birgisson ('80)

Varamenn:
Vilhjálmur Svavar A Arnórsson (m)
Tómas Stitelmann
Gylfi Hólm Erlendsson ('80)
Sindri Snær Ólafsson
9. Eiríkur Þór Bjarkason ('80)
16. Daníel Búi Andrésson ('80)
22. Ísak Máni Viðarsson ('63)
24. Guðjón Ingi Pétursson ('87)

Liðsstjórn:
Óðinn Líndal Unnsteinsson (Þ)
Grétar Óskarsson (Þ)
Marinó Haraldsson
Viktor Marel Kjærnested
Patrik Elí Einarsson
Daníel Darri Gunnarsson

Gul spjöld:
Birkir Haraldsson ('83)

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
Skýrslan: Kórdrengir áfram í Mosó
Hvað réði úrslitum?
Kórdrengir voru meira með boltann og nýttu þau færi sem þeir fengu. Hvíti riddarinn stóð sig samt með prýði á móti jafn sterku liði og Kórdrengjum.
Bestu leikmenn
1. Arnleifur Hjörleifsson
Það átti enginn stjörnuleik en Arnleifur var flottur í bakverðinum, braut ísinn með skallamarki og var duglegur að gefa fyrir.
2. Eiður Andri Thorarensen
Allir hjá Hvíta riddaranum áttu góðan dag og voru tilbúnir að berjast allan tímann. Eiður Andri var hættulegasti leikmaður Hvíta fram á við.
Atvikið
Ekki mikið um stór atvik í leiknum. Ég myndi segja að vítið í lokin kláraði leikinn og það drap aðeins í Hvíta riddaranum.
Hvað þýða úrslitin?
Kórdrengir komnir í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins en Hvíti riddarinn úr leik eftir hetjulega baráttu.
Vondur dagur
Það vantaði aðeins upp á sköpunarkraftinn á síðasta þriðjungi hjá Kórdrengjunum. Þeir voru þó þolinmóðir og að lokum komu mörkin.
Dómarinn - 8
Yfir engu að kvarta
Byrjunarlið:
1. Óskar Sigþórsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
5. Loic Mbang Ondo (f)
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson
8. Kristján Atli Marteinsson
10. Þórir Rafn Þórisson
15. Arnleifur Hjörleifsson
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon ('63)
22. Nathan Dale
33. Magnús Andri Ólafsson ('46)

Varamenn:
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
3. Goran Jovanovski
6. Hákon Ingi Einarsson ('63)
9. Daníel Gylfason ('46)
14. Iosu Villar
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
21. Guðmann Þórisson

Liðsstjórn:
Davíð Smári Lamude (Þ)
Logi Már Hermannsson
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Kristófer Jacobson Reyes ('68)

Rauð spjöld: