Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Vestri
2
3
Afturelding
0-1 Aron Elí Sævarsson '47
Vladimir Tufegdzic '90 , víti 1-1
Vladimir Tufegdzic '93 2-1
2-2 Sindri Sigurjónsson '109
2-3 Andi Hoti '116
24.05.2022  -  18:00
Olísvöllurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Andvari, þurrt en fremur kalt
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Maður leiksins: Andi Hoti
Byrjunarlið:
1. Marvin Darri Steinarsson (m)
Daníel Agnar Ásgeirsson ('106)
5. Chechu Meneses
7. Vladimir Tufegdzic
11. Nicolaj Madsen
13. Toby King ('64)
15. Guðmundur Arnar Svavarsson ('114)
23. Silas Songani ('64)
26. Friðrik Þórir Hjaltason
27. Christian Jiménez Rodríguez
55. Diogo Coelho

Varamenn:
16. Ívar Breki Helgason
17. Guðmundur Páll Einarsson ('114)
19. Pétur Bjarnason
22. Elmar Atli Garðarsson ('106)
77. Sergine Fall ('64)

Liðsstjórn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Þ)
Daniel Osafo-Badu
Jón Hálfdán Pétursson
Friðrik Rúnar Ásgeirsson
Tómas Emil Guðmundsson
Benedikt Jóhann Þ. Snædal
Christian Riisager Andersen

Gul spjöld:
Silas Songani ('10)
Christian Jiménez Rodríguez ('23)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ('31)
Vladimir Tufegdzic ('58)
Diogo Coelho ('64)
Daníel Agnar Ásgeirsson ('71)

Rauð spjöld:
@ Jón Ólafur Eiríksson
Skýrslan: Afturelding áfram í bikarnum
Hvað réði úrslitum?
Afturelding gafst ekki upp þrátt fyrir þunnan hóp og að lenda undir í framlenginunni. Þeir voru betri í seinni hluta framlengingar og nýttu það afar vel.
Bestu leikmenn
1. Andi Hoti
Skoraði sigurmarkið og stóð sína plikt í vörninni með sóma. Heimamenn náðu ekki að opna vörn Aftureldingar mikið í þessum leik.
2. Kári Steinn Hlífarson
Allt spil Aftureldingar framarlega á vellinum fór í gegnum hann. Flottar snertingar og hann hafði kraft í 120 mínútur.
Atvikið
Vítaspyrnan í lok venjulegs leiktíma - heimamenn virtust ekki vera að fara að skapa sér neitt í opnum leik en dómarinn flautaði á brot eftir hornspyrnu og við fengum framlengingu sem bjargaði skemmtanagildi þessa leiks alla vega.
Hvað þýða úrslitin?
Einfalt að túlka það. Afturelding verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin en Vestri eru úr leik.
Vondur dagur
Chechu Meneses. Varnar- og miðjumenn Vestra gáfu Aftureldingu trekk í trekk aukaspyrnu á hættulegum stað með óþarfa brotum. Dómarinn hafði sett línuna, sem var þunn en þeir gátu með engu móti aðlagað sig að henni. Chechu gaf aukaspyrnuna sem færði Aftureldingu sigurmarkið og því set ég þetta á hann frekar en aðra brotamenn.
Dómarinn - 5
Drap allt flæði í leik sem vantaði löngum köflum tempó. Mikið flautað og sumir minni dómar afar furðulegir í báðar áttir.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson ('62)
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Sigurður Gísli Bond Snorrason
8. Guðfinnur Þór Leósson ('111)
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurðsson (f)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guðmundsson ('106)
33. Andi Hoti

Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson ('62)
32. Sindri Sigurjónsson ('106)
34. Enes Þór Enesson Cogic ('111)

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Enes Cogic
Hanna Símonardóttir

Gul spjöld:
Ásgeir Frank Ásgeirsson ('66)
Jökull Jörvar Þórhallsson ('80)
Esteve Pena Albons ('89)
Georg Bjarnason ('105)

Rauð spjöld: