Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Í BEINNI
Besta-deild karla
HK
14:00 0
0
FH
Selfoss
6
4
Magni
Elfar Ísak Halldórsson '45 1-0
1-1 Angantýr Máni Gautason '90 , víti
Elfar Ísak Halldórsson '100
Gary Martin '120 , víti 2-1
2-1 Angantýr Máni Gautason '120 , misnotað víti
Jón Vignir Pétursson '120 , víti 3-1
3-2 Kristófer Óskar Óskarsson '120 , víti
Valdimar Jóhannsson '120 , víti 4-2
4-3 Guðni Sigþórsson '120 , víti
Adam Örn Sveinbjörnsson '120 , víti 5-3
5-4 Tómas Örn Arnarson '120 , víti
Hrvoje Tokic '120 , víti 6-4
24.05.2022  -  18:00
JÁVERK-völlurinn
Mjólkurbikar karla
Aðstæður: Rigning.
Dómari: Pétur Guðmundsson
Maður leiksins: Stefán Þór Ágústson.
Byrjunarlið:
1. Stefán Þór Ágústsson (m)
2. Chris Jastrzembski
3. Þormar Elvarsson ('103)
5. Jón Vignir Pétursson (f)
6. Danijel Majkic ('34)
7. Aron Darri Auðunsson
8. Ingvi Rafn Óskarsson ('60)
10. Gary Martin
19. Gonzalo Zamorano ('87)
21. Aron Einarsson ('103)
24. Elfar Ísak Halldórsson

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
4. Jökull Hermannsson ('103)
9. Hrvoje Tokic ('60)
15. Alexander Clive Vokes
17. Valdimar Jóhannsson ('34)
18. Kristinn Ásgeir Þorbergsson ('87)
22. Adam Örn Sveinbjörnsson ('103)

Liðsstjórn:
Dean Martin (Þ)
Þorsteinn Daníel Þorsteinsson
Stefán Logi Magnússon
Arnar Helgi Magnússon
Atli Rafn Guðbjartsson
Guðjón Björgvin Þorvarðarson
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Aron Einarsson ('84)

Rauð spjöld:
Elfar Ísak Halldórsson ('100)
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Stefán Þór hetja Selfoss.
Hvað réði úrslitum?
Selfoss voru að skapa sér meira en Magni voru vel skipulagðir varnarlega og áttu svör við flestum sóknum Selfoss.
Bestu leikmenn
1. Stefán Þór Ágústson.
Var hetja Selfoss en þótt það var lítið að gera vaarði hann vel og var alltaf á tánum þegar löngu boltar Magna komu til hans.
2. Steinar Adolf Arnþórsson.
Varði allt sem hann átti að verja og rúmlega það bjaraði Magna oft þar sem Selfoss hefði getað klárað leiknn.
Atvikið
Vítið sem Magni fær er algjör klaufaskapur hjá Selfossi áttu að klára þennann leik fyrir löngu en fá á sig klaufalegt víti og þurfa að eyða orku í framlengingu.
Hvað þýða úrslitin?
Selfoss kemst áfram í 16 liða úrslit en Magni fara fúlir heim eftir að hafa spilað hörkuleik.
Vondur dagur
Vondur dagur fyrir Selfoss og Magna þar sem Magni spilar vel en tapa í vító. Selfyssingar voru ekki góðir sóknarlega og voru með leikinn í sínum höndum en fá á sig víti í lok leiks.
Dómarinn - 6,5/10
Var ágætur en leit út eins og hann hafði misst stjórnina á leiknum á köflum.
Byrjunarlið:
23. Steinar Adolf Arnþórsson (m)
2. Tómas Örn Arnarson
3. Þorgeir Ingvarsson ('58)
6. Adam Örn Guðmundsson
8. Halldór Mar Einarsson ('58)
9. Guðni Sigþórsson
10. Alexander Ívan Bjarnason (f) ('75)
27. Þorsteinn Ágúst Jónsson ('58)
68. Ingólfur Birnir Þórarinsson
80. Ottó Björn Óðinsson ('58)
99. Angantýr Máni Gautason

Varamenn:
1. Steingrímur Ingi Gunnarsson (m)
11. Tómas Veigar Eiríksson ('58)
19. Birkir Már Hauksson ('58)
21. Oddgeir Logi Gíslason
26. Jón Óskar Sigurðsson ('75)
49. Jordy Bart Vleugels ('58) ('119)

Liðsstjórn:
Sveinn Þór Steingrímsson (Þ)
Anton Orri Sigurbjörnsson
Björn Rúnar Þórðarson
Kristófer Óskar Óskarsson
Vladan Dogatovic
Stefán Magni Árnason

Gul spjöld:
Jón Óskar Sigurðsson ('87)
Kristófer Óskar Óskarsson ('88)

Rauð spjöld: