Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
FH
0
1
Stjarnan
0-1 Arna Dís Arnþórsdóttir '83
28.05.2022  -  14:00
Kaplakrikavöllur
Mjólkurbikar kvenna
Aðstæður: 13 gráður, bjart yfir og vindur.
Dómari: Breki Sigurðsson
Maður leiksins: Jasmín Erla Ingadóttir
Byrjunarlið:
31. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
Sigríður Lára Garðarsdóttir
Shaina Faiena Ashouri
4. Halla Helgadóttir
7. Telma Hjaltalín Þrastardóttir ('65)
9. Rannveig Bjarnadóttir ('87)
11. Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir ('57)
18. Maggý Lárentsínusdóttir
19. Esther Rós Arnarsdóttir ('87)
21. Elín Björg Norðfjörð Símonardóttir
33. Colleen Kennedy

Varamenn:
Sóley Arna Arnarsdóttir
5. Margrét Sif Magnúsdóttir
6. Hildur María Jónasdóttir ('87)
14. Kristin Schnurr
17. Elísa Lana Sigurjónsdóttir ('65)
20. Eva Núra Abrahamsdóttir ('87)
26. Eydís Arna Hallgrímsdóttir

Liðsstjórn:
Guðni Eiríksson (Þ)
Hlynur Svan Eiríksson (Þ)
Arna Sigurðardóttir
Dagur Óli Davíðsson
Selma Sól Sigurjónsdóttir
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@GunnarBjartur Gunnar Bjartur Huginsson
Skýrslan: Stjarnan áfram í Mjólkurbikar kvenna
Hvað réði úrslitum?
Góður varnarleikur Stjörnunnar. Vörnin stóð sig þegar sóknin var ekki upp á sitt besta. Komu í veg fyrir öll möguleg marktækifæri FH.
Bestu leikmenn
1. Jasmín Erla Ingadóttir
Mikill kraftur í henni í dag. Í rauninni sú eina sem skapaði eitthvað af viti og var með stoðsendinguna í markinu.
2. Arna Dís Arnþórsdóttir
Traust í öllum sínum aðgerðum. Skoraði eina mark leiksins og hélt hreinu.
Atvikið
Markið. Leikurinn var ekkert rosalega líflegur en Stjörnunni tókst að skora undir lokin sem var mögulega óverðskuldað.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða að Stjarnan sé komin í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.
Vondur dagur
Þetta er mjög erfitt en verður að skrifast á vörn FH. Þær stóðu sig vel bróðurpart leiksins en gleymdu sér í marki Örnu.
Dómarinn - 8
Breki stóð sig vel í dag. Leyfði leiknum að fljóta.
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir ('79)
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('50)
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir ('79)

Varamenn:
20. Aníta Ólafsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir ('79)
4. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('50)
9. Alexa Kirton
14. Snædís María Jörundsdóttir ('79)
17. María Sól Jakobsdóttir
19. Elín Helga Ingadóttir

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Þórdís Ólafsdóttir
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:

Rauð spjöld: