Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
Í BEINNI
Besta-deild karla
HK
6' 0
0
FH
HK
2
0
Afturelding
Stefán Ingi Sigurðarson '45 1-0
Valgeir Valgeirsson '77 2-0
27.05.2022  -  19:15
Kórinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: Logn og rennislétt gervigras í Kórnum í kvöld.
Dómari: Sigurður Hjörtur Þrastarson
Maður leiksins: Stefán Ingi Sigurðarson (HK)
Byrjunarlið:
25. Arnar Freyr Ólafsson (m)
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
8. Arnþór Ari Atlason
10. Ásgeir Marteinsson
17. Valgeir Valgeirsson ('81)
18. Atli Arnarson ('34)
21. Ívar Örn Jónsson
23. Hassan Jalloh ('73)
43. Stefán Ingi Sigurðarson ('81)
44. Bruno Soares

Varamenn:
2. Kristján Snær Frostason
3. Ívar Orri Gissurarson ('34)
7. Örvar Eggertsson ('73)
14. Bjarni Páll Linnet Runólfsson ('81)
16. Eiður Atli Rúnarsson
24. Teitur Magnússon
29. Karl Ágúst Karlsson ('81)

Liðsstjórn:
Ómar Ingi Guðmundsson (Þ)
Gunnþór Hermannsson
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Ólafur Örn Ásgeirsson
Daði Rafnsson
Jón Birgir Kristjánsson

Gul spjöld:
Bruno Soares ('31)
Valgeir Valgeirsson ('68)

Rauð spjöld:
@antonfreeyr Anton Freyr Jónsson
Skýrslan: HK vann Aftureldingu í Kórnum
Hvað réði úrslitum?
Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik þó HK hafi fengið nokkur góð færi. Afturelding hélt vel í boltann án þess þó að skapa sér mikið af færum. Síðari hálfleikurinn var í eign HK og mátti alveg sjá á liði Aftureldingar að þeir voru nýkomnir úr erfiðum bikarleik fyrir Vestan sem fór alla leið í framlengingu.
Bestu leikmenn
1. Stefán Ingi Sigurðarson (HK)
Var mjög sprækur sem fremsti maður hjá HK í kvöld. Skoraði fyrsta mark HK í kvöld og var duglegur að koma sér í færi og koma liðsfélögunum sínum í færi.
2. Valgeir Valgeirsson (HK)
Valgeir átti góðan dag á miðju HK í kvöld. Þyngdarlaus og skoraði markið sem gulltryggði HK stigin þrjú.
Atvikið
Markið sem kláraði leikinn fyrir HK þegar Valgeir Valgeirsson fékk boltann inn á teig HK og kláraði færið vel.
Hvað þýða úrslitin?
HK er komið upp í fimmta sæti deildarinnar og er liðið með sex stig. Afturelding situr í því tíunda með tvö stig og bíður enþá eftir fyrsta sigrinum í Lengjudeildinni í ár.
Vondur dagur
Það var enginn sem átti slæman dag í kvöld en ég ætla að setja þetta á Andi Hoti sem gerði sig sekan um klaufaleg mistök í fyrsta marki HK þegar hann skallaði boltann í gegn á Stefán Inga Sigurðsson.
Dómarinn - 8
Sigurður Hjörtur og hans menn voru flottir í kvöld.
Byrjunarlið:
1. Esteve Pena Albons (m)
6. Aron Elí Sævarsson (f)
7. Sigurður Gísli Bond Snorrason
8. Guðfinnur Þór Leósson
10. Kári Steinn Hlífarsson
11. Gísli Martin Sigurðsson (f) ('28)
14. Jökull Jörvar Þórhallsson
17. Ásgeir Frank Ásgeirsson
25. Georg Bjarnason
26. Hrafn Guðmundsson
33. Andi Hoti

Varamenn:
1. Arnar Daði Jóhannesson (m)
2. Gunnar Bergmann Sigmarsson
23. Pedro Vazquez
32. Sindri Sigurjónsson ('28)
34. Enes Þór Enesson Cogic
34. Arnar Máni Andersen
40. Ýmir Halldórsson

Liðsstjórn:
Magnús Már Einarsson (Þ)
Wentzel Steinarr R Kamban
Þorgeir Leó Gunnarsson
Enes Cogic
Sævar Örn Ingólfsson
Amir Mehica
Davíð Örn Aðalsteinsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: