Extra völlurinn
föstudagur 27. maí 2022  kl. 18:30
Lengjudeild karla
Aðstæður: Hlýtt og skýjað, frábært fótboltaveður
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Áhorfendur: 530
Maður leiksins: Reynir Haraldsson
Fjölnir 1 - 1 Kórdrengir
1-0 Reynir Haraldsson ('45)
1-1 Þórir Rafn Þórisson ('90)
Byrjunarlið:
25. Sigurjón Daði Harðarson (m)
3. Reynir Haraldsson
5. Guðmundur Þór Júlíusson
7. Arnar Númi Gíslason ('75)
11. Dofri Snorrason
17. Lúkas Logi Heimisson ('83)
19. Júlíus Mar Júlíusson ('83)
23. Hákon Ingi Jónsson ('90)
29. Guðmundur Karl Guðmundsson
42. Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
78. Killian Colombie ('90)

Varamenn:
30. Víðir Gunnarsson (m)
8. Bjarni Þór Hafstein ('90)
9. Andri Freyr Jónasson ('83)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('90)
16. Orri Þórhallsson ('83)
27. Dagur Ingi Axelsson ('75)
33. Baldvin Þór Berndsen

Liðstjórn:
Gunnar Sigurðsson
Einar Hermannsson
Kári Arnórsson
Úlfur Arnar Jökulsson (Þ)
Einar Jóhannes Finnbogason
Einar Már Óskarsson
Erlendur Jóhann Guðmundsson

Gul spjöld:
Killian Colombie ('70)
Lúkas Logi Heimisson ('77)

Rauð spjöld:
@karisnorra Kári Snorrason
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
Það sem réði úrslitum hér í dag var karakterinn í liði Kórdrengja. Fjölnir ræðu ríkjum meirihluta leiksins, en undir lok leiks voru það Kórdrengir með yfirhöndina.
Bestu leikmenn
1. Reynir Haraldsson
Átti mjög góðan leik og skoraði frábært mark. Átti einnig mjög góða bolta og kom nærri því með stoðsendingu þegar Lúkas Logi skallaði í slánna.
2. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
Gunnlaugur var mjög traustur í vörn Kórdrengja, man ekki eftir að einhver náði að fara framhjá honum.
Atvikið
Mark Kórdrengja, kom Fjölnismönnum í opna skjöldu og voru Kórdrengir nánast óheppnir með að ná ekki að skora annað mark í uppbótartíma.
Hvað þýða úrslitin?
Úrslitin þýða það að Fjölnir eru í 3. sæti deildarinnar, en Kórdrengir sitja í því 7.
Vondur dagur
Enginn sérstakur átti áberandi lélegan dag að mínu mati.
Dómarinn - 7
Ágætis leikur hjá Ívari Orra dómara.
Byrjunarlið:
12. Daði Freyr Arnarsson (m)
4. Fatai Gbadamosi
6. Hákon Ingi Einarsson ('80)
8. Kristján Atli Marteinsson
9. Daníel Gylfason
10. Þórir Rafn Þórisson
14. Iosu Villar
15. Arnleifur Hjörleifsson ('63)
17. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
21. Guðmann Þórisson (f) ('60)
22. Nathan Dale

Varamenn:
1. Óskar Sigþórsson (m)
5. Loic Mbang Ondo ('60)
7. Marinó Hilmar Ásgeirsson ('63)
19. Kristófer Jacobson Reyes
20. Óskar Atli Magnússon ('80)
33. Magnús Andri Ólafsson
77. Sverrir Páll Hjaltested
88. Leonard Sigurðsson

Liðstjórn:
Logi Már Hermannsson
Davíð Smári Lamude (Þ)
Heiðar Helguson
Jóhann Ólafur Schröder
Daði Bergsson
Guðrún Marín Viðarsdóttir
Jóhann Ólafur Sveinbjargarson

Gul spjöld:
Fatai Gbadamosi ('23)

Rauð spjöld: