Norðurálsvöllurinn
laugardagur 28. maí 2022  kl. 13:00
Mjólkurbikar kvenna
Dómari: Magnús Garðarsson
Maður leiksins: Bergdís Fanney Einarsdóttir
ÍA 0 - 6 KR
0-1 Rasamee Phonsongkham ('13)
0-2 Bergdís Fanney Einarsdóttir ('20)
0-3 Bergdís Fanney Einarsdóttir ('36)
0-4 Ísabella Sara Tryggvadóttir ('72)
0-5 Ísabella Sara Tryggvadóttir ('82)
0-6 Laufey Björnsdóttir ('90)
Byrjunarlið:
1. Brooke Anne Jones (m)
5. Anna Þóra Hannesdóttir
7. Erla Karitas Jóhannesdóttir ('75)
8. Lilja Björg Ólafsdóttir
9. Erna Björt Elíasdóttir ('56)
10. Bryndís Rún Þórólfsdóttir (f)
15. Marey Edda Helgadóttir ('69)
17. Unnur Ýr Haraldsdóttir
20. Sandra Ósk Alfreðsdóttir
21. Ylfa Laxdal Unnarsdóttir ('75)
22. Selma Dögg Þorsteinsdóttir ('56)

Varamenn:
12. Salka Hrafns Elvarsdóttir (m)
16. Arndís Lilja Eggertsdóttir ('56)
18. Sunna Rún Sigurðardóttir ('75)
19. Katrín María Ómarsdóttir ('75)
24. Lilja Björk Unnarsdóttir ('56)
27. Elvira Agla Gunnarsdóttir ('69)
28. Thelma Björg Rafnkelsdóttir

Liðstjórn:
Aldís Ylfa Heimisdóttir
Þorgerður Bjarnadóttir
Kristján Huldar Aðalsteinsson
Dagbjört Líf Guðmundsdóttir
Magnea Guðlaugsdóttir (Þ)
Dino Hodzic
Hallur Freyr Sigurbjörnsson

Gul spjöld:
Bryndís Rún Þórólfsdóttir ('38)

Rauð spjöld:
@ Sigríður Dröfn Auðunsdóttir
Skýrslan
Hvað réði úrslitum?
KR liðið var töluvert betra liðið á vellinum í dag og nýtti færin sín vel sem skilaði þeim 6 mörkum og miða í 8 liða úrslitin.
Bestu leikmenn
1. Bergdís Fanney Einarsdóttir
Bergdís var lykilmaður í sóknarleik KR, sérstaklega í fyrri hálfleiknum þar sem hún fékk mikið pláss og tíma til að fara illa með varnarmenn ÍA. Hún skorar tvö mörk og leggur upp eitt, ansi vel gert.
2. Rasamee Phonsongkham
Góður leikur hjá henni í dag og bjó til mikið sóknarlega, mikilvægur liðstyrkur fyrir KR, hún var allan leikinn að skapa eitthvað, finna sér pláss og valda miðjumönnum ÍA miklum ruglingi með hlaupum sínum. Þá skorar hún mark og leggur upp tvö önnur.
Atvikið
Þriðja markið leiknum fannst mér marka svolítil kaflaskil, fyrir það höfðu Skagakonur enn trú á verkefninu en eftir að að Bergdís Fanney skallar horspyrnu Rasamee í netið og kemur KR í 3-0 fannst mér ÍA missa trúna og KR eflast.
Hvað þýða úrslitin?
ÍA hefur lokið keppni í Mjólkurbikarnum þetta árið en KR-ingar eru komnir í 8 liða úrslit.
Vondur dagur
Engin sem átti áberandi slakan dag, Brooke í marki ÍA leit ekki vel út í 3. og 5. marki KR og hefði getað gert betur þar en hún átti einnig margar góðar vörslur.
Dómarinn - 7
Fín leikur og þægilegur að dæma geri ég ráð fyrir það sem lítið var um vafaatriði, Skagakonur voru þó skiljanlega ósáttar með að fá ekki víti þegar varnarmaður KR fær boltann í hendina inni í vítateig en það var ekki það sem skildi liðin að í dag.
Byrjunarlið:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
2. Kristín Erla Ó Johnson
3. Rasamee Phonsongkham ('67)
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
7. Guðmunda Brynja Óladóttir ('46)
8. Hildur Lilja Ágústsdóttir
10. Inga Laufey Ágústsdóttir ('74)
11. Marcella Marie Barberic ('67)
18. Bergdís Fanney Einarsdóttir ('74)
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir
30. Margaux Marianne Chauvet

Varamenn:
29. Björk Björnsdóttir (m)
4. Laufey Björnsdóttir ('67)
9. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir ('46)
14. Rut Matthíasdóttir ('74)
17. Hildur Björg Kristjánsdóttir
21. Tijana Krstic ('74)

Liðstjórn:
Guðlaug Jónsdóttir
Þóra Kristín Bergsdóttir
Róberta Lilja Ísólfsdóttir
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Baldvin Guðmundsson
Gígja Valgerður Harðardóttir
Gunnar Einarsson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld: