Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Í BEINNI
Besta-deild karla
Stjarnan
19:15 0
0
Valur
Ísland U21
9
0
Liechtenstein U21
Kristian Nökkvi Hlynsson '3 1-0
Atli Barkarson '5 2-0
Kristall Máni Ingason '10 3-0
Ísak Snær Þorvaldsson '19 4-0
Kristian Nökkvi Hlynsson '29 , víti 5-0
Ísak Snær Þorvaldsson '33 6-0
Brynjólfur Willumsson (f) '35 7-0
Brynjólfur Willumsson (f) '37 8-0
Atli Barkarson '82 9-0
03.06.2022  -  17:00
Víkingsvöllur
Landslið karla - U21 - Undankeppni EM
Aðstæður: 9 gráðu hiti og skýjað
Dómari: Ishmael Barbara (Malta)
Maður leiksins: Kristian Nökkvi Hlynsson
Byrjunarlið:
1. Hákon Rafn Valdimarsson (m)
4. Róbert Orri Þorkelsson
5. Ísak Óli Ólafsson
7. Óli Valur Ómarsson
8. Kolbeinn Þórðarson ('66)
8. Andri Fannar Baldursson
9. Brynjólfur Willumsson (f) ('57)
10. Kristian Nökkvi Hlynsson ('57)
10. Kristall Máni Ingason ('66)
16. Ísak Snær Þorvaldsson ('57)
17. Atli Barkarson

Varamenn:
12. Adam Ingi Benediktsson (m)
2. Birkir Heimisson
4. Logi Hrafn Róbertsson
6. Dagur Dan Þórhallsson ('57)
14. Þorleifur Úlfarsson ('66)
18. Viktor Örlygur Andrason
19. Orri Steinn Óskarsson ('57)
22. Ágúst Eðvald Hlynsson ('66)
23. Sævar Atli Magnússon ('57)

Liðsstjórn:
Davíð Snorri Jónasson (Þ)

Gul spjöld:

Rauð spjöld:
@Stefanmarteinn7 Stefán Marteinn Ólafsson
Skýrslan: Stærsti sigur í sögu U21 landsliðsins staðreynd
Hvað réði úrslitum?
Stórkostlegur fyrri hálfleikur þar sem allt virtist falla með Íslensku strákunum. 8-0 í hálfleik segir allt sem segja þarf um fyrri hálfleikinn og hvað fór þar að leiðandi með leikinn.
Bestu leikmenn
1. Kristian Nökkvi Hlynsson
Var stórkostlegur í liði Íslands í dag. Skoraði 2 og lagði að auki upp önnur 2. Var stöðug ógn fremst á vellinum og Liechtenstein áttu enginn svör við honum.
2. Atli Barkarson
Var stórkostlegur í leiknum. Skoraði 2 glæsileg mörk í leiknum og lagði að auki upp.
Atvikið
Aukaspyrnumark Atla Barkarsonar. Stórglæsilegt og tryggði stærsta sigur U21 árs landsliðs Íslands frá upphafi.
Hvað þýða úrslitin?
Ísland stórbætir markatöluna hjá sér og draumurinn lifir. Eru í 3.sæti með 12 stig, 5 stigum á eftir Grikkjum í öðru sæti. Liechtenstein eru stigalausir með -54 í markatölu og leita enn af fyrsta marki sínu í þessu móti.
Vondur dagur
Liechtenstein liðið sem heild átti ekkert sérstakan dag i dag.
Dómarinn - 8
Flott dómgæsla í leiknum. Ekkert út á hana að setja.
Byrjunarlið:
12. Tim Tiado Oehri (m)
2. Lukas Buchel
3. Johannes Schadler ('67)
4. Jonas Hilti (f)
5. Fabian Ducak
6. Fabian Unterrainer ('46)
7. Noah Graber
8. Severin Schlegel
9. Tim Schreiber
10. Jakob Lorenz ('75)
18. Emanuel Zünd

Varamenn:
1. Luca Vanoni (m)
13. David Jäger ('67)
15. Luque Notaro ('46)
17. Joshua Eggenberger ('75)

Liðsstjórn:
Michael Koller (Þ)

Gul spjöld:
Johannes Schadler ('51)

Rauð spjöld: