Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Þróttur R.
0
1
Stjarnan
0-1 Gyða Kristín Gunnarsdóttir '45
01.06.2022  -  19:15
Þróttarvöllur
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Logn
Dómari: Helgi Ólafsson
Áhorfendur: 278
Maður leiksins: Katrín Ásbjörnsdóttir
Byrjunarlið:
1. Íris Dögg Gunnarsdóttir (m)
2. Sóley María Steinarsdóttir
3. Mist Funadóttir ('56)
5. Jelena Tinna Kujundzic
7. Andrea Rut Bjarnadóttir
8. Álfhildur Rósa Kjartansdóttir (f)
12. Murphy Alexandra Agnew
16. María Eva Eyjólfsdóttir
17. Katla Tryggvadóttir ('81)
23. Sæunn Björnsdóttir ('81)
77. Gema Ann Joyce Simon ('64)

Varamenn:
20. Hafdís Hafsteinsdóttir (m)
9. Freyja Karín Þorvarðardóttir
10. Danielle Julia Marcano
11. Lea Björt Kristjánsdóttir ('56)
15. Ísabella Anna Húbertsdóttir ('81)
19. Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir ('64)
24. Ragnheiður Ríkharðsdóttir
25. Guðrún Gyða Haralz ('81)
29. Ólöf Sigríður Kristinsdóttir

Liðsstjórn:
Nik Chamberlain (Þ)
Egill Atlason
Jamie Paul Brassington
Edda Garðarsdóttir
Angelos Barmpas

Gul spjöld:
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir ('90)

Rauð spjöld:
@ Ingi Snær Karlsson
Skýrslan: Stjarnan tók stigin þrjú í Laugardalnum
Hvað réði úrslitum?
Stjarnan nýtti færið sitt vel. Bæði lið voru þétt og gáfu fá færi á sér. Stjarnan náði samt yfirhöndinni í seinni hálfleik.
Bestu leikmenn
1. Katrín Ásbjörnsdóttir
Gríðarlega mikilvæg í spili Stjörnunar. Hún er bæði mjög góð í að keyra á vörn andstæðinga og fá boltann með bakið að marki. Átti stoðsendingu í dag.
2. Málfríður Erna Sigurðardóttir
Stóð vaktina vel í vörninni og hélt hreinu.
Atvikið
Stjarnan nær að skora rétt fyrir hálfleik og var það munurinn á liðunum eftir leik.
Hvað þýða úrslitin?
Stjarnan fer tímabundið í annað sæti upp fyrir Þrótt. Liðin í kring eiga samt leik inni.
Vondur dagur
Það átti engin þannig séð slæman dag. Þróttur átti erfitt með að skapa sér alvöru færi en ég set það frekar á vörn Stjörnunar sem stóð sig vel í dag og gaf fá færi.
Dómarinn - 10
Með allt upp á 10 held ég bara.
Byrjunarlið:
1. Chante Sherese Sandiford (m)
3. Arna Dís Arnþórsdóttir
8. Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir
10. Anna María Baldursdóttir (f)
11. Betsy Doon Hassett
16. Sædís Rún Heiðarsdóttir
18. Jasmín Erla Ingadóttir
21. Heiða Ragney Viðarsdóttir ('90)
23. Gyða Kristín Gunnarsdóttir ('68)
24. Málfríður Erna Sigurðardóttir
30. Katrín Ásbjörnsdóttir

Varamenn:
20. Aníta Ólafsdóttir (m)
2. Sóley Guðmundsdóttir
5. Eyrún Embla Hjartardóttir
6. Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir ('68)
9. Alexa Kirton ('90)
14. Snædís María Jörundsdóttir
17. María Sól Jakobsdóttir
19. Elín Helga Ingadóttir

Liðsstjórn:
Kristján Guðmundsson (Þ)
Andri Freyr Hafsteinsson
Rajko Stanisic
Benjamín Orri Hulduson
Hulda Björk Brynjarsdóttir

Gul spjöld:
Anna María Baldursdóttir ('43)

Rauð spjöld: