Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
Selfoss
3
1
KR
Miranda Nild '16 1-0
Brenna Lovera '19 2-0
2-1 Bergdís Fanney Einarsdóttir '48
Barbára Sól Gísladóttir '57 3-1
01.06.2022  -  20:15
JÁVERK-völlurinn
Besta-deild kvenna
Aðstæður: Til fyrirmyndar á Selfossi. Logn og 11 stiga hiti. Frábærar aðstæður til að iðka knattspyrnu.
Dómari: Birkir Sigurðarson
Áhorfendur: 197
Maður leiksins: Sif Atladóttir
Byrjunarlið:
1. Tiffany Sornpao (m)
3. Sif Atladóttir
5. Susanna Joy Friedrichs ('88)
6. Bergrós Ásgeirsdóttir ('61)
10. Barbára Sól Gísladóttir ('76)
15. Unnur Dóra Bergsdóttir (f) ('61)
20. Miranda Nild
22. Brenna Lovera
23. Kristrún Rut Antonsdóttir
24. Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir
25. Auður Helga Halldórsdóttir ('76)

Varamenn:
13. Karen Rós Torfadóttir (m)
4. Íris Una Þórðardóttir ('61)
8. Katrín Ágústsdóttir ('76)
9. Embla Dís Gunnarsdóttir ('88)
16. Katla María Þórðardóttir ('61)
19. Eva Lind Elíasdóttir

Liðsstjórn:
Björn Sigurbjörnsson (Þ)
Katrín Ýr Friðgeirsdóttir
Anna María Friðgeirsdóttir
Erna Guðjónsdóttir
Elías Örn Einarsson
Svandís Bára Pálsdóttir
Hafdís Jóna Guðmundsdóttir
Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir

Gul spjöld:
Miranda Nild ('74)

Rauð spjöld:
@fotboltinet Logi Freyr Gissurarson
Skýrslan: Sigur liðsheildarinnar hjá Selfoss
Hvað réði úrslitum?
Selfyssingar einfaldlega mun sterkari í leiknum í kvöld. Liðsheildin hjá Bjössa skilar þessum sigri.
Bestu leikmenn
1. Sif Atladóttir
Tekur þetta fyrir hönd liðsins í kvöld. Stjórnaði vörninni eins og herforingi auk þess að hvetja liðið til dáða allan leikinn.
2. Cornelia Baldi Sundelius
Stóð sig gríðarlega vel í kvöld. Verður ekki sökuð um ósigur gestanna og kom í raun í veg fyrir algjört afhroð.
Atvikið
Mörkin tvö hjá Selfossi í fyrri hálfleik sem komu upp úr þurru.
Hvað þýða úrslitin?
Selfyssingar styrkja stöðu sína í toppbaráttunni á meðan strögglið heldur áfram hjá KR.
Vondur dagur
Það átti enginn vondan dag en KR-ingar mættu ofjörlum sínum á JÁVERK-vellinum í kvöld. Það var vont fyrir KR.
Dómarinn - 8
Afar þægilegt hjá Birki í kvöld. Stóð sig vel.
Byrjunarlið:
23. Cornelia Baldi Sundelius (m)
Hildur Björg Kristjánsdóttir ('62)
Bergdís Fanney Einarsdóttir
2. Kristín Erla Ó Johnson ('74)
3. Margaux Marianne Chauvet
6. Rebekka Sverrisdóttir (f)
8. Hildur Lilja Ágústsdóttir
10. Inga Laufey Ágústsdóttir
10. Marcella Marie Barberic
16. Rasamee Phonsongkham
24. Ísabella Sara Tryggvadóttir

Varamenn:
1. Bergljót Júlíana Kristinsdóttir (m)
4. Laufey Björnsdóttir
4. Gígja Valgerður Harðardóttir
5. Brynja Sævarsdóttir
7. Guðmunda Brynja Óladóttir ('62)
14. Rut Matthíasdóttir
19. Ólína Ágústa Valdimarsdóttir
21. Tijana Krstic ('74)

Liðsstjórn:
Arnar Páll Garðarsson (Þ)
Gunnar Einarsson (Þ)
Guðlaug Jónsdóttir
Ásta Kristinsdóttir
Þóra Kristín Bergsdóttir
Baldvin Guðmundsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: